Morgunblaðið - 30.03.1982, Side 13

Morgunblaðið - 30.03.1982, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1982 13 Davíð Sch. Thorsteinsson hvers fisks, sem úr sjó er dreg- inn, í afborganir og vexti af er- lendum skuldum. Sömu sögu er að segja um svokölluð verðtryggð spariskírt- eini ríkissjóðs, þau eru enn ein svikamillan, eins konar keðju- bréf, því ríkissjóður hefur aldrei greitt neitt þeirra, nema með sölu nýrra bréfa, sem hann hefur gefið út. Sem sagt, við sláum lán til að borga lán og ætlum að láta börn- in okkar um að koma þjóðinni úr því skuldafeni, sem hún er sokk- in í. Með ræðu minni 5. mars var ég enn einu sinni að reyna að koma af stað vitrænni umræðu um búsetu, — afkomu — og at- vinnumál okkar íslendinga. A skætingslegum svörum mál- gagna ríkisstjórnarinnar um þennan eina þátt ræðu minnar sé ég, að mér hefur enn mistekist að vekja þá stjórnmálamenn, sem nú stjórna okkur, af Þyrni- rósarsvefni þeirra. Vonandi vakna þeir til skiln- ings á hlutverki sínu, áður en það er orðið um seinan. Davíð Sch. Thorsteinsson Höfn: Sameiginlegt prófkjör þriggja flokka um næstu helgi SAMEIGINLEGT prófkjör Sjálf- stæðisflokks, Framsóknarflokks og Alþýðubandalags vegna sveitar- stjórnarkosninga á Höfn í Horna- firði, fer fram á Höfn laugardaginn 3. apríl og sunnudaginn 4. apríl næstkomandi. Kosið verður frá klukkan 10 til 16 báða dagana í barnaskólahús- inu. Þeir sem ekki verða heima kjördagana geta leitað til kjör- stjórnar, en hægt er að kjósa utan kjörstaðar í 14 daga fyrir próf- kjör. Rétt til þátttöku í prófkjör- inu hafa allir íbúar Hafnar sem orðnir eru 18 ára. TOPPSTÁL • Plötulengdir ettir óskum kaupenda • Við klippum og . beygjum slétt efni i sama lit á kanta i þakrennur, skotrennur o.fl. • Viöurkennd varanleg PVF2-húð i lit • Hagkvæmt verð • Afgreiðslutími 1—2 man. • Framleitt i Noreqi BREIÐFJORÐS BLIKKSMIÐJA HF Leitid nánari upplýsinga aó Sigtum 7 Simi: 29022 Húsgögn úr furu Vönduö íslensk framleidsla Nær handverki verður vart komist b&f * Þessi glæsilegu húsgögn eru úr massífri furu og fást í Ijósum viöarlit og brún- bæsuö. 10% staögreiðsluafsláttur og góö greiöslukjör. FURUHUSIÐ HF. Suöurlandsbraut 30 — sími 86605 Hámark mánaöarlegra innborgana hjá Iðnaðarbankanum er nú 4.000 kr í öllum flokkum. Eftir 3 mánaða sparnað áttu þannig 12.000 kr. á IB reikningi þínum. Að viðbættum vöxtum þínum og IB-láni frá Iðnaðarbankanum hefurðu í höndunum kr. 24.500 til þinnar ráðstöfunar. - Þremur mánuðum eftir að þú hófst sparnað. SPARNAÐAR DÆMI UM SPARNAÐUR IÐNAÐARBANKINN RÁÐSTÖFUNAR- MÁNAÐARLEG ENDURGR. TÍMABIL INNBORGUN í LOK TÍMABILS LANAR ÞÉR FÉ MEÐ VÖXTUM ENDURGREIÐSLA TÍMABIL 3 . man. 1 000.00 2.500.00 4.000 00 3.000.00 7.500.00 12.000.00 3.000.00 7.500.00 12.000.00 6.125.00 15.310.00 24.500.00 1.062.33 2.655.81 4.249.30 3 , man. 5 . man. 1.000.00 2.500.00 4.000.00 5.000.00 12.500.00 20.000.00 5.000.00 12.500.00 20.000.00 10.350.00 25.872.50 41.400 00 1.094.42 2.736.06 4.377.60 5 , man. 6 . man. 1.000.00 2.500.00 4.000.00 6.000.00 15.000.00 24.000.00 6.000.00 15.000.00 24 000.00 12.505.00 31.262.50 50.020.00 1.110.71 2.776.77 4.442.83 mán. Þetta er hámarksupphæð, en velja má aðrar lægri. Möguleikarnir eru margir. Þú mátt hækka innborganir og lengja sparnað. Einnig getur þú geymt þér lánarétt þinn, - ef þér hentar. Við höfum sagt það áður, - og við segjum það enn: Það býdur enginn annar IB-lán. BankLþeirra sem byggja aö framtíöinni Mnaðaibankinn Akureyri: Glerárgata7 Hafnarfjörður: Strandgata 1 Reykjavík:Dalbraut 1, Drafnarfell 14-18 Háaleitisbraut 58-60. Lækjargata 12 Selfoss: Austurvegur38

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.