Morgunblaðið - 30.03.1982, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 30.03.1982, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1982 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Víxlar og skuldabréf i umboössölu. Fyrirgreiöslustofan, Vesturgötu 17, sími 16233, Þorleifur Guö- mundsson, heima 12469. Frúarkápur til sölu úr ullar efnum frá 500 kr. Skipti um fóöur og stitti kápur. Kápusaumastofan Díana, Miðtúni 78, sími 18481. Aðstoöa nemendur fyrir prófin, í íslenzku og erlendum málum. Siguröur Skúlason, magister, simi 12526. ýmislegt Hilmar Foss lögg. skjalaþ og dómt. Hafnarstraei 11, sími 14824 og 12105. húsnæöi i boöi Einbýlishús í Garöabæ til leigu i 1 til 2 ár. Tilboö sendist Mbl. fyrir 2. apríl merkt: „G —1741“. 22480 JW«rgunI>l«ötþ □ Edda 59823307-1 Atkv. □ Edda 59823307 = Frl. AD KFUM Ad meölimir muniö aö láta skrá ykkur í sameiginlega boröhaldiö 1. apríl fyrir kvöldiö. Biblíulestur í kvöld aö Amtmannsstíg 2B, kl. 20.30 í umsjá Guöna Gunnars- sonar. Kaffi. Allar konur velkomnar Fíladelfia Almennur biblíulestur kl. 20.30. Ræöumaöur: Einar J. Gíslason. Farfuglar skemmtikvöld veröur haldiö fimmtudaginn 1. apríl 1982 kl. 20.30 aö Laufás- veg 41 Farfuglaheimilinu. Þetta er ekkert aprílgabb svo nú fjöl- mennum viö og skemmtum okkur ærlega á síöasta skemmtikvöldi vetrarins. Nefndin. radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Nauðungaruppboð Eftir kröfu skiptaréttar Reykjavikur fer fram opinbert uppboö á eign- um þrotabus Hreins Lindal í uppboössal tollstjórans i Reykjavik í Tollhúsinu, Tryggvagötu 19, hafnarmegin, miövikudaginn 31. mars 1982 kl. 16.00. Uppboöinu veröur haldiö áfram fimmtudaginn 1. apríl kl. 16.00, föstudaginn 2. april kl. 16.00 og laugardaginn 3. april kl. 15.00. Seldur veröur ýmis konar tískufatnaöur úr verslun þrotabúsins, sem var til húsa aö Skólavöröustig 3, Reykjavík, svo og allt innbú þrota- búsins. Tiskufatnaöur þessi er á dömur og herra, svo sem jakkaföt, frakkar, skyrtur, vesti, smókingar, leöurjakkar, kjólar, dragtir, blússur, peysur, buxur, kápur, pils, hálsbindi, slaufur, leöurbelti, treflar, slaeöur, sokk- ar, dömu- og herraskór, hanskar. leöurhandtöskur og feröatöskur, seðlaveski, snyrtivörur, ilmvötn o.fl. Þá veröa seldir ýmsir skrautmun- ir úr keramik. Ennfremur húsgögn, svo sem rococcostólar, kinverskur skermur, barborö á hjólum, lampaborö, innskotsborð, borölampar, kommóöa, skatthol, borðstofuborö og stólar, 3 antikskápar og fleira af húsgögnum og húsmunum, þ. á m. raftæki, þrígripshillur, gylltar og krómaóar meö gleri, fataslár og statíf, rafritvel Kovak, reiknivél Omi, Sveda búöarkassi og margt fleira. Meginhluti fatnaöarins veröur seldur í litlum einingum, allt niöur í einstakar flikur. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö samþykki gjald- kera. Greiðsla fari fram vió hamarshögg. Uppboöshaldarinn i Reykjavik. tilkynningar Tilkynning Video-klúbburinn Borgartúni 33, flytur laug- ardaginn 27. mars í nýtt, rúmgott húsnæði að Stórholti 1. Næg bílastæði. Erum með um 500 titla í VHS-kerfi, frá mörgum stórfyrir- tækjum t.d. Warner Bros. Nýir félagar vel- komnir, ekkert innritunargjald. Opið virka daga og laugadaga frá kl. 12—21. Lokað sunnudaga. Video-klúbburinn hf., Stórholti 1, sími 35450. Áskorun til greiðenda ^ fasteignagjalda í ^ Kópavogi Hér meö er skorað á alla þá er eigi hafi lokiö greiðslu, fyrri hluta fasteignagjalda, fyrir árið 1982, að gera full skil innan 30 daga, frá birtingu áskorunnar þessarar, hinn 30. apríl nk. verður krafist nauðungaruppboðs, sam- kvæmt lögum nr. 49 1951 á fasteignum þeirra er þá hafa eigi gert full skil. Kópa vogskaupstaður. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK ÞL' Al'GLYSIR l'M ALLT LAND ÞEGAR Þl AL'G- LÝSIR 1 MORGLNBLAÐIM Afinælistónleikar FÍH á hljómplötu Mikil aukning í útgáfu Fálkans á þessu ári MIKIL aukning er fyrirsjáanleg i hljómplötuútgáfu Fálkans á þessu ári og að sögn Halldórs Inga Andréssonar, útgáfustjóra í hljómplötudeild, er reiknað með að gefnir verði út á milli 15 og 20 titlar með inniendum aðilum á þessu ári. Nú þegar hefur verið ákveðin út- gáfa á níu plötum sem koma munu út á næstu vikum og mánuðum. Afmælisplata FÍH er væntanleg á markað um miðjan apríl, en hér er um að ræða upptökur, sem gerðar voru á fimmtíu ára af- mælistónleikum félagsins í Broadway í lok febrúar sl. Á þessari safnplötu er gefið sýnis- horn af íslenskri dægurlagatón- list í fimmtíu ár og stór hópur íslenskra hljómlistarmanna kem- ur við sögu. Gunnar Þórðarson hefur séð um upptökur á plötu sem nefnd er „íslensk alþýðulög", en á þess- ari plötu verða mörg af okkar þekktustu þjóðlögum. Margir söngvarar koma þar við sögu, þar á meðal Olafur Þórðarson, Sigrún Harðardóttir, Ólafur Þórarins- son, Ágúst Atlason, Björgvin I lalldórsson, Pálmi Gunnarsson og Kór Langholtskirkju. Plata þessi er væntanleg á markað með vorinu. Hljómsveitin „Nýja kompaní- ið“ hefur lokið við upptöku á breiðplötu, sem ber heitið „Kvölda tekur“ þar sem þeir fé- lagar leika léttan og þægilegan jass. Má segja að útgáfa þessarar plötu marki tímamót að því leyti, að hljómsveitin er fyrsta starf- andi jasshljómsveitin hér á landi sem sendir frá sér hljómplötu með frumsömdu efni. Fræbbblarnir vinna nú að gerð annarrar breiðskífu sinnar, sem væntanleg er á markað með vor- inu. Að sögn þeirra sem til þekkja kveður þar við nokkuð nýjan tón frá því á fyrstu plötunni, en að- standendur plötunnar verjast allra nánari frétta af plötu þess- ari. Örvar Kristjánson er með nýja plötu í undirbúningi þar sem nikkan verður í forgrunni og eru lögin frá gullaldarárum Sigfúsar og sígildar dægurflugur frá árum 1930—40 auk hressilegra nikku- laga. Þá er Björgvin Halldórsson kominn í upptöku á nýrri sóló- plötu sem tekin er upp í Englandi og Magnús Eiríksson er með nýja plötu í burðarliðnum þar sem hann fær til liðs við sig ýmsa val- inkunna söngvara. Kvikmyndatónlistin við kvik- mynd Hrafns Gunnlaugssonar „Okkar á milli sagt, í hita og þunga dagsins", kemur út á hljómplötu nokkru fyrir frum- sýningu myndarinnar í apríl. Á þessari plötu má finna efni úr ýmsum áttum, svo sem eftir Fræbbblana, Björgvin Halldórs- son, Bodies, Guðmund Ingólfsson, Egil Ólafsson og fleiri. Frá afmælistónleikum FÍH. „Nýja kompaníió“ — fyrsta starfandi íslenska jasshljómsveitin sem flytur frumsamið efni á hljómplötu. M SKÁKSAM BAIM D ■1 STOFNAÐ .925 | L AN D S Skákþing íslands 1982 veröur haldiö sem hér segir: Landsliösflokkur 1.—15. apríl. Áskorendaflokkur og opinn flokkur 3, —12 apríl. Þátttökurétt í áskorendaflokki eiga þeir, sem hafa a.m.k. 1900 skákstig. Opinn flokkur er opinn öllum þátttakendum. Innritun í síma 27570 virka daga kl. 16—19. Stjórn Skáksambands Islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.