Morgunblaðið - 30.03.1982, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 30.03.1982, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1982 7 Aðalfundur hestamannafélsgsins Fáks veröur haldin í kvöld, þriöjudaginn 30. mars kl. 20.00 á Hótel Borg. Dagskrá: Samkvæmt félagslögum. Endurskoöaöir reikningar liggja frammi á skrifstofu félagsins. Fáksfélagar Vinsamlegast greiöiö ógreidd félagsgjöld, ef þau hafa lent í undandrætti, því þeir einir hafa rétt til fundarsetu, sem greitt hafa félagsgjöld sín. Ath. breyttan fundarstaö. Hestamannafélagiö Fákur. Lærið vélritun Ný námskeiö hefjast fímmtudaginn 1. apríl. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heima- vinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 13 Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20. Plasteinangrun ARMAPLAST Glerull — Steinull Armúla 16 sími 38640 Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Orlofshús Starfsmannafélag Hafskips tilkynnir féiagsmönnum opnun fyrsta orlofshúss félagsins, Hafnarvík í Hrísey, Eyjafiröi. Húsiö veröur opiö til leigu allt áriö frá og meö 30. apríl 1982. Umsóknir um dvöl í Hafnarvík óskast fyrir 20. apríl nk. Nánari upplýsingar settar upp á vinnustööum. S.F.H. Viö opnun Combi Camp tjaldvagninn þá lýkst upp nýr möguleiki til feröalaga. Combi Camp er sérstak- lega sérhæföur fyrir íslenzka staöhætti bæöi fyrir lélega vegi og kalda veöráttu. Hann er því bæöi hlýr og traustur. Einnig er gott geymslurými fyrir allan viölegubúnaö 5—8 manna fjölskyldu. COmmCAmPeasy BENC0, Bolholti 4, sími 21945. Vegamál og kreppulán Matthías Bjarnaaon (S) gerði svohijóðandi grein fyrir atkvæði sinu við þetta nafnakall: „Þingflokkur sjálfstæð- Lsmanna er andvígur því að skerða frekar en orðið er framlög til Byggðasjóðs og vekur athygli á þeirri ákvörðun sjóðsins, að veita stóraukin fjárframlög til samgöngumála og þá eink- um vegamála, sem á þessu ári munu nema 70 m.kr., samhliða því, að sjóðurínn verður nú að skuldabreyta í auknum mæli vanskihim fyrirtækja, einkum í sjávar- útvegi, vegna mikils halla- rekstrar á sL ári. Af þess- um ástcðum hefur Byggðasjóður þurft á þessu ári á auknu framlagi að halda og þvi kemur ekki að okkar dómi til greina frek- ari niðurskurður en orðinn er.“ Söluskattur af biblíu og Kristnisjóður Ein af þeim mýmörgu skerðingartillögum, sem stjóraarliðar fhittu við sitt eigið frumvarp að lánsfjár- lögum var þess efnis, að þrátt fyrir ákvaeði viðkom- andi laga (nr. 35/1970) skuli framlag ríkissjóðs til Kristnisjóðs verða Isgra en segir í viðkomandi lög- um. Var sú tillaga sam- þykkt í neðri deild með 19 atkvæðum gegn 17. HalL dór Blöndal (S) gerði svo- hljóðandi grein fyrir mót- atkvæði sínu: „Það þótti mikil rausn og til eflingar krístni í landinu þegar söluskattur var gefinn eftir af nýju híhlíunni. En ég sé nú, að ríkisstjórnin ætlar að ná því aftur gegnum Kristni- sjóðr“ HALLDÓR BLÖNDAL Að ráðskast með eignir launþega- samtaka Ein hreytingartillaga stjómarliða gekk út á það að skylda launþegafélög, sem eigendur lífeyrissjóða, til að „skila fjármálaráðu- neytinu áæthin um ráðstöf- unarfé sitt á árinu og af hvaða aöilum hann (við- komandi sjóður) hyggst kaupa skuldabrér*, en líf- eyrissjóðir launþega vóru áður skyldaðir tÚ að kaupa rikisskuklabréf fyrir 40% af ráðstöfunarfé sínu. Pét- ur Sigurðsson (S) gerði svohljóðandi grein fyrir mótatkvæði sínu: „Hér er um mjög freklega íhlutun opinberra aðila »ð ræða í þessa eign verkalýðsfélag- anna og meðlima hinna einstöku launþegasam- taka. Ég geri ráð fyrir að það muni fara um suma þingmenn sem hér eru inni ef fjármálaráðherra og þeir, sem núverandi ríkis- stjora styðja, færa að hnýs- ast í og setja slíkar kvaðir MATTHIAS BJARNASON á þeirra eignir, því óneit- anlega era lífeyrissjóðirnir eign aðila verkalýðsfélag- anna.“ Sjálfstæðismenn lögðu til að samið yrði við forsjármenn viðkomandi fjármagns um skuldabréfa- kaupin, en stjórnarliðar kunnu betur við lögskipun- araðferðina, þegar verka- lýðsfélögin áttu í hluL Tollafgreiðslu- gjaldið og GATT { fréttabréfí Verzhinar- ráðs íslands, „Viðskipta- mál“, er greint frá fundi ráðgjafaraefndar EFTA í Genf. Þar bar á góma, hvort hið nýja 1% tollaf- greiðslugjald islenzku rík- isstjórnarinnar kynni að stangast á við ákvæði GATT-samkomulagsins. Efasemdir vörðuðu fjóra liði: 1) tilkynningarskylda um álagningu virðist ekki hafa verið virt, 2) álagning gjaldsins fehir í sér mis- raunun milli landa, 3) réttmætt væri að taka gjald fyrir veitta þjónustu, en PÉTUR SIGURDSSON slíkt gjald gæti aldrei verið ákveðíð hhitfall af útflutn- ingsverði, 4) gjaldið hefur öll einkenni tekjuöfhinar, sem er andstætt ákvæðum GATT. l’rskurður um þetta at- ríði fæst þó ekki nema eitthvert aðildarríkja kæri álagninguna til GATT. Dæmi um dæmalausa skattgræðgi! f sama fréttabréfi eru tí- unduð tvö athyglisverð dæmi um skattagleði stjórnvalda: • 1) „Matur í björgun- arbáta fiskiskipa er nokk- urs konar lúxusvara, ef dæma má eftir tollmeðferð á slíkri vöru. Fyrst er lagt á 3% jöfnunargjald, síðan kemur 24% vöragjald og loks 32% tímabundið inn- fhitningsgjald. Samalagt gerir þetta um 68%...“! • 2) „Fiskaðgerðarhníf- ar lenda í 80% toUi, 30% vörugjaldi og síðan kemur 23,5% söhiskattur. Samtals eru þetta 134%...“! Stjórnartillagan fféll: 18 gegn 18! Stórauknar lántökur en skerðing á framlagi til fjárfestingarsjóða var mottóiö í frumvarpi ríkisstjórnarinnar til lánsfjárlaga, sem væntanlega hljóta staöfestingu Alþingis í vikunni. Breytingartil- lögur stjórnarandstæðinga vóru allar felldar, er frumvarpiö var til annarrar umræöu í neöri deild fyrir helgina. Það þótti hinsvegar nýlunda er ein breytingartillaga stjórnarliöa fékk sömu útreiö, þ.e. tillaga um enn frekari skeröingu ríkissjóösframlags til byggöasjóös, sem féll á jöfnum atkvæöum, 18 gegn 18, en þar gekk Eggert Haukdal til liös viö stjórnarandstæöinga. £^PARK-leðum)fa$etti$^ vinsœlu nú aftur fáanleg

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.