Morgunblaðið - 09.05.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.05.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1982 Peninga- markaðurinn — GENGISSKRÁNING NR. 78 — 07. MAÍ 1982 Ný kr. Ný kr. Eming Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 10,419 10,449 1 Sterlingspund 19,009 19,064 1 Kanadadollar 8,540 8,565 1 Dönsk króna 1,3383 1,3422 1 Norsk króna 1,7569 1,7619 1 Sœnsk króna 13161 13213 1 Finnskt mark 2,3288 2,3355 1 Franskur franki 1,7383 1,7433 1 Belg. franki 03403 03410 1 Svissn. franki 5.4873 5,5031 1 Hollenskt gyllini 4,0859 4,0976 1 V.-þýzkt mark 4,5379 4,5510 1 ítölsk líra 0,00816 0,00618 1 Austurr. Sch. 0,6445 0,6464 1 Portug. Escudo 0,1491 0,1495 1 Spénskur peseti 0,1017 0,1020 1 Japanskt yen 0,04489 0,04502 1 írskt pund SDR. (Sórstök 15,699 15,744 dréttarréttindi) 11,8532 113874 ( GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 07. MAÍ 1982 — TOLLGENGI I MAÍ — Ný kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala Gengi 1 Bandaríkjadollar 11,494 10,400 1 Sterlingspund 20,970 18,559 1 Kanadadollar 9,422 8,462 1 Dönsk króna 1,4764 1,2979 1 Norsk króna 1,9381 1,7284 1 Saensk króna 1,0034 1,7802 1 Finnskt mark 2,5691 23632 1 Franskur franki 1,9176 1,6887 1 Belg. franki 0,2651 03342 1 Svissn. franki 6,0534 5,3306 1 Hollenskt gyllini 4,5074 3,9695 1 V -þýzkt mark 5,0061 4,4096 1 itölsk líra 0,00900 0,00796 1 Austurr. Sch. 0,7110 0,6263 1 Portug. Escudo 0,1645 0,1462 1 Spénskur peseti 0,1122 0,0998 1 Japansktyen 0,04952 0,04387 1 írskt pund 17.318 15,228 V V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur............. 2. Sparísjóösreikningar, 3 mán.’L.. 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.1) 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar.... 5. Ávísana- og hlaupareikningar. 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum..... b. innstæður í sterlingspundum ... c. innstæður í v-þýzkum mörkum. d. innstæður í dönskum krónum.. 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Vixlar, forvextir.... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa.. 4,0% 4. Önnur afurðalán ..... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán...........4,5% Þess ber að geta, aö lán vegna út- flutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars Lífeyrissjódslán: Lifeyritsjóður starfsmanna ríkiaina: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravisitölu. en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjoröung sem liöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir maímánuö 1982 er 345 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir aprilmánuö var 1015 stig og er þá miöaö viö 100 i októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf t fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. 34,0% 37,0% 39,0% 1,0% 19,0% 10,0% 8,0% 7,0% 10,0% Úlvarp ReykjavíK SUNNUD4GUR 9. maí MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurð- ur Guðmundsson, vígslubiskup á Grenjaðarstað, flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Filharmón- íusveitin í Los Angeles, Út- varpshljómsveitin í Berlín og Strausshljómsveitin í Vín leika lög eftir Rossini og Strauss. Zubin Mahta, Ferenc Fricsau og Wili Boskovsky stj. 9.00 Morguntónleikar. a. Sónata nr. 1 í f-moll fyrir klarínettu og píanó eftir Jo- hannes Brahms; George Piet- erson og Hephzibah Menuhin leika. b. Fjögur sönglög eftir Richard Strauss. Réne Kollo syngur með Útvarpshljómsveitinni í Frank- furt; Christian Stalling stj. c. „Petrúsjka", balletttónlist eftir Igor Stravinsky. Dezö Ranki leikur á pianó. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Varpi — Þáttur um ræktun og umhverfi. llmsjónarmaður: Hafsteinn Hafliðason. 11.00 Messa í Safnaðarheimili Grensássóknar. Séra Halldór Gröndal þjónar fyrir altari. Dr. Zszislaw Pawlik framkvæmda- stjóri samkirkjuráðs Póllands predikar. Organisti: Arni Ar- inbjarnarson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.20 Sönglagasafn. Þættir um þekkt sönglög og höfunda þeirra. 3. þáttur: þeir frændur Jónas og Sigurður Helgasynir. Ilmsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 14.00 Dagskrárstjóri í klukku- stund. Björg Einarsdóttir ræður dagskránni. 15.00 Regnboginn. Örn Petersen kynnir ný dægurlög af vin- sældalistum frá ýmsum lönd- um. 15.35 Kaffitíminn. „The New Vaudeville Band“ leikur og syngur. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Séra Magnús Pétursson á Hörgslandi í þjóðsögum. Hall- freður Örn Eiríksson tekur saman dagskrá. Lesarar: Guðni Kolbeinsson og Guðrún Guð- laugsdóttir. 17.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- biói 6. maí sl.; — fyrri hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre Jac- quillat. Einleikari: Ernst Kovac- ic. a. Forleikur að „Brúðkaupi Fig- arós“ eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Fiðlukonsert í G-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Kynnir: Jón Múli Árnason. 18.00 Létt tónlist. „The Mariachi Brass“ og „The Incredible String liand" leika og syngja. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.25 Þankar á sunnudagskvöldi. Umsjón: Önundur Björnsson og Gunnar Kristjánsson. „Að breyta sverðum í plóga.“ I þess- um siðasta þætti er rætt við herra Pétur Sigurgeirsson bisk- up og séra Auöi Eir Vilhjálms- dóttur. 20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir: Sigurður Alfonsson. 20.30 Heimshorn. Fróðleiksmolar frá útlöndum. Ilmsjón: Einar Örn Stefánsson. Lesari ásamt honum: Erna Indriðadóttir. 20.55 íslensk tónlist a. „Skúlaskeið“, tónverk eftir Þórhall Árnason. Guðmundur Jónsson syngur með Sinfóníu- hljómsveit Islands; Páll P. Pálsson stj. b. Fjögur íslensk þjóðlög i út- setningu Þorkels Sigurbjörns- sonar. Óskar Ingólfsson og Snorri S. Birgisson leika á klar- inettu og píanó. c. Barokksvíta eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. d. Passacaglía eftir Jón Ás- geirsson um stef eftir Henry Purcell. Ragnar Björnsson leik- ur á orgel. 21.35 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Antonio Carlos Jobim og fé- lagar leika. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Páll Ólafsson skáld“ eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Rósa Gísladótir frá Krossgerði les (12). 23.00 Danskar dægurflugur. Eirik- ur Jónsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. A1bNUD4GUR 10. mai. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Árni Pálsson flytur. (A.v.d.v.). 7.20 Leiknmi. Umsjónarmenn: Valdimar örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson píanóleiþari. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Frétt- ir. Ilagskrá. Morgunorð: Bjarnfríður Leósdóttir talar.) SKJÁNUM SUNNUDAGUR 9. maí 16.00 Borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavik Framboðsfundur í sjónvarpssal fyrir borgarstjórnarkosningarn- ar i Reykjavík. Bein útsending. 18.00 Sunnudagshugvekja Sr. Stefán Lárusson, prestur í Odda, flytur hugvekjuna. 18.10 Stundin okkar Litið er inn i reiðskóla Fáks. Þróttheimakrakkar koma með nokkur leikatriði i sjónvarpssal. Sýnd verður teiknimynd úr dæmisögum Esóps og einnig teiknimyndin Felix og orkugjaf- inn. Sverðgleypir og Eldgleypir kíkja inn. Táknmál og Dísa verða á dagskrá eins og venju- lega. Umsjón: Bryndís Schram. Stjórn upptöku: Elín Þóra Frið- finnsdóttir. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku llmsjón: Magnús Bjarnfreðs- son. 20.45 Á sjúkrahúsi Sjúkrahús er i flestum tilvikum fyrsti og oft á tíðum einnig sið- ast viðkomustaður á lifsleiðinni. Sjónvarpiö hefur iátið gera þátt um Landspítalann i Reykjavik, sem er einhver allra fjölmenn- asti vinnustaður á landinu. Myndin lýsir fjölþættri starf- semi sem þar fer fram. Fylgst er með tilteknum sjúklingi frá þvi hann veikist og þar til meðferð lýkur, og má segja að rannsókn og umönnun sé dæmigerð fyrir flesta sjúklinga sem dveljast á spítala. Kvikmyndataka: Helgi Sveinbjörnsson. Hljóð: Böðvar Guðmundsson: Klipping: Ragnhciður Valdimarsdóttir. Umsjón og stjórn: Marianna Friðjónsdóttir. 21.35 Bær eiits og Alice Sjötti og síðasti þáttur. Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur, Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.25 Mary Sanches y Los Band- ama Hljómsveit frá Kanaríeyjum leikur og syngur lög frá átthög- um sínum i sjónvarpssal. Stjóm upptöku: Tage Ammendrup. 22.45 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 10. mai 19.45 Fréttaágríp á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 íþróttir Umsjón: Steingrímur Sigfússon. 21.15 Saga sveitastúlku Franskt sjónvarpsleikrit gert eftir sögu Guy de Maupassant. Lcikstjóri: Claude Santelli. Aðalhlutverk: Dominique Lab- ourier og Paul Le Person. Rósa er vinnukona á bæ og verður barnshafandi af völdum vinnumanns þar. Hún snýr bcim í forcldrahús til að dylja „smán“ sína og leitar svo gæf- unnar á ný. Þýðandi: Ragna Ragnars. 22.25 Njósnir í Eystras|lti Fréttamynd frá BBC. Strand sovéska kafbátsins við Svíþjóð i október sl. vakti athygli á um- fangsmikilli njósnastarfsemi sem rekin er í og á Eystrasalti bæði á vegum NATO og Var- sjárbandalagsins. í þættinum er rætt við forsvarsmenn NATO og danska og sænska frammá- menn. Þýðandi og þulur: Gyifi Páls- son. 22.50 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 11. maí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bangsinn Paddington Níundi þáttur. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Sögumaður: Margrét Helga Jó- hannsdóttir. 20.40 Fornminjar á Biblíuslóðum Sjötti þáttur. Filistar. Leiðsögumadur: Magnús Magn- ússon. Þýðandi og þulur: Guðni Kol- beinsson. 21.20 Hulduherínn Sjöundi þáttur: Viðburðarik helgi Þýðandi: Krístmann Eiðsson. 22.15 Fréttaspegill Umsjón: ögmundur Jónasson. 22.50 Dagskrárlok. 8.15 Veðurfregnir. Morgunvaka frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla“ eftir Robert Fisker í þýðingu Sigurðar Gunnarssonar. Lóa Guðjóns- dóttir les (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjón- armaður: Óttar Geirsson. Fjall- að verður um sprettuhorfur í vor og ýmislegt varðandi rækt- un túna og grænfóðurs. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Jascha Heifetz leikur vinsæl lög á fiðlu. Emanuel Bay leikur með á píanó. 11.00 Forustugreinar landsmála- blaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist. Hljómsveit Ivans Renliden, Jan Johansson, „Þrjú á palli", Sólskinskórinn o.fl. leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 1245 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. — Ólafur Þórðarson. 15.10 „Mærin gengur á vatninu" eftir Eevu Joenpelto. Njörður P. Njarðvík les þýðingu sína (8). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Englarnir hennar Marion" eft- ir K.M. Peyton. Silja Aðal- steinsdóttir les þýðingu sína (17). 16.40 Litli barnatíminn. Stjórn- endur: Anna Jensdóttir og Sess- elja Hauksdóttir. Láki og Lína koma í heimsókn og Anna les söguna „Hreiðrið" eftir Davíð Áskelsson. 17.00 Síðdegistónleikar: Zino Francescatti og Fílharmloníu- sveitin í New York leika Fiðlu- konsert i d-moll op. 47 eftir Jean Sibelius; Leonard Bern- stein stj./ Útvarpshljómsveitin í Stokkhólmi leikur „sinfonie serieuse“ í g-moll eftir Franz Berwald; Sixten Ehrling stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jónsson flvtur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Krukkað í kerfið. Fræðslu- og umræðuþáttur fyrir ungt fólk. Stjórnendur: Þórður Ingvi Guðmundsson og Lúðvík (■eirsson. (Endurtekinn þáttur frá 15. febrúar.) 21.10 Evgeny Nesterenkó syngur lög eftir Mussorgský. Wladimir Krainjew leikur á píanó. 21.30 Útvarpssagan: „Singan Ri“ eftir Steinar Sigurjónsson. Knútur R. Magnússon les (7). 22.00 Roger Whittaker syngur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „VölundarhúsiðSkáld- saga eftir Gunnar Gunnarsson, samin fyrir útvarp með þátttöku hlustenda (5). 23.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- biói 6. mai sl.; — síðari hluti. Stjórnandi: Jean-Pierra Jac- quillat. Einleikari: Ernst Kovac- ic. a. Fiðlukonsert eftir (ilaszunow b. El amor brujo eftir Manuel de Falla. Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.