Morgunblaðið - 09.05.1982, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.05.1982, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAÍ1982 Hvassaieiti 2ja herb. 55 fm góð íbúð á jarðhæð. Sér hiti. Sér inngang- ur. Laus fljótlega. (Einkasala ) Sólheimar 3ja herb. ca. 90 fm mjög falleg íbúö á 10. hæð. Stórar suöur svalir. Laus 1. júní Grettisgata 3ja herb. ca. 95 fm mjög falleg íbúö á 2. hæö í steinhúsi. Dan- foss á ofnum. (Einkasala). Snorrabraut 3ja herb. 96 fm falleg íbúð á 2. hæð við Snorrabraut, ásamt 1 herb. í kjallara. Tvöfalt verk- smiðjugler í gluggum. íbúð meö bílskúr 4ra—5 herb. mjög góð íbúð á 8. hæð við Kríuhóla. Suöur svalir. Mikið útsýni. Bíiskúr fylg- ir. Einkasala. Háaleitisbraut með bílskúr. S.herb. ca. 120 fm glæsileg endaíbúð á 1. hæð. 4 svefn- herb. Svalir í suðvestur. Bílskúr fylgir. Raðhús — Fossvogi Glæsilegt ca. 280 fm enda- raðhús á tveim hæðum ásamt bílskúr við Sævar- land. Á efri hæð eru 6 herb. íbúð (arinn í stofu). Á neðri hæð er lítil 3ja herb. íbúð, auk þess sánabaö, föndur- herbergi, þvottaherb. og geymslur. (Einkasala). Stykkishólmur Nýlegt fallegt ca. 280 fm einbýl- ishús á 2 hæöum viö Laufás- veg. Á efri hæð er 6 herb. íbúö, á neðri hæð, sem er ófullgerö mætti útbúa íbúð með sér inn- gangi. Bílskúrsréttur. Seljendur ath.: Höfum fjársterka kaupendur að íbúðum, sérhæðum, raö- húsum og einbýlishúsum. Mátflutnings & L fasteignastofa Agnar Bústalsson. hrl. Hafnarstrætl ti LSfmar12600, 21750 l Utan skrifstofutfma: — 41028. 85788 Grenimelur 2ja herb. 65 fm, kjallari í þríbýl- ishúsi. Verð 600 þús. Hraunbær 3ja herb. 65 fm ibúð á 2. hæö. Suöursvalir. Laus fljótlega. Vesturbær 3ja íbúöa hús á þremur hæðum, ris. Grunnflötur ca. 90 fm. Selst í einu lagi eöa í smærri eining- um. Kleppsvegur 3ja herb. 90 fm ibúð á 7. hæð. Suöursvalir. Stórkostlegt út- sýni. Verö tilboö. Rauðalækur 3ja herb. íbúö á fyrstu hæö meö sér inngangi. Meistaravellir 3ja herb. rúmgóö, nýleg íbúö á 2. hæð. Suöursvalir. Oldutún Hafnarfiröi 3ja herb. stórglæsileg 55 fm íbúð á 1. hæð i fimm íbúöa húsi. Verð 750 þús. Útb. 550 þús. Nökkvavogur 3ja herb. íbúð á efri hæð. 90 fm um 30 fm bílskúr. Afhending samkomulag Kleppsvegur 4ra herb. 115 fm íbúð á 4. hæð. Verð 850 þús. Bárugata 4ra herb. íbúö á 1. hæö í 3ja ibúöa húsi. Laus 1. sept. Hagamelur 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Suður- svalir. Rúmgóðar stofur. Laus nú þegar. Kópavogsbraut 126 fm raöhús á tveimur hæð- um, auk 40 fm bílskúrs. Garðabær 5 herb. 200 fm einbýlishús á einni hæö. Rúmgóöur bílskúr. Falleg ræktuö lóö. Bein sala. Kleppsvegur 5 herb. íbúö á 1. hæð. Þarfnast standsetningar. Möguleiki á skiptum á 3ja herb. íbúö í vest- urbæ. Efri — sérhæö ásamt risi. Sóríbúð í kjallara. Bílskúr. Verð 2,6 millj. Lóö undir sumarhús á Þingvöllum. á FASTEIGNASALAN ^Skálafell Sölustjóri: Valur Magnusson Viöskiptafræöingur: Brynjólfur Bjarkan. SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALOIMARS 10GM J0H Þ0RÐARS0N HDl Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Góð íbúð — Laus nú þegar 4ra herb. á 3. hæð um 105 fm við Sléttahraun í Hafnarfirði. Ný eldhúsinnrétting. Rúmgóöar suöursvalir. Ný teppi. Verð aðeins kr. 900 þús. Sér íbúð skammt frá Háskólanum 3ja herb. samþykkt kjallaraíbúð. Um 80 fm við Tómas- arhaga. Sér inngangur. Sér hitaveita. Þetta er sólrík íbúð og lítið niöurgrafin. Ræktuö lóö. Laus samkv. óskum kaupanda. Góð eign skammt frá Landakoti Parhús viö Hávallagötu með 6 herb. íbúð á tveim hæðum, 64x2 fm. Kjallari 75 fm, meö einstaklingsíbúö, þvottahúsi og geymslum. Glæsilegur trjágaröur. Teikning af þessari vel byggöu og vel meö förnu eign á skrifstofunni. Húsið er laust í júlí nk. 2ja herb. rúmgóð íbúð við Eskihlíð Samþykkt í kjallara um 70 fm. Nýir gluggar, nýtt gler. Sér hitaveita. Trjágarður. Laus í júní nk. Þurfum að útvega m.a.: Einbýlishús í Árbæjarhverfi eða Selási. Einbýlishús í Fossvogi eða Smáíbúöahverfi. Einbýlishús eöa raöhús á Seltjarnarnesi. Sérhæð í Heimum, Hlíöum eöa Vesturbæ. Sérhæö eöa einbýlishús í Kópavogi. Sérhæð viö Stórageröi, Safamýri, Hjálmholt. í öllum þessum tilfellum miklar útborganir og möguleikar á eignaskiptum. Ennfremur óskast 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöir í borginni og nágrenni. Opið í dag sunnudag frá kl. 1 til 3 AIMENNA FASÍEI GNASAl AH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 JT^S ví"1 27750 1 I I I I HtTSIÐ ingólfsstræti 18 s 27150 í Neðra-Breiðholti Góð 4ra herb. íbúð. í Kleppsholti Nýlegt parhús sem er kjall- ari, hæó og ris, ekki alveg fullbúin. Skipti á 4ra herb. ibúó með btlskúr æskileg. í Austurborginni Góð 3ja herb. kjallaraíbúö. Einbýlishúsasökklar Til sölu á 850 fm sjávar lóö á Kjalarnesi fyrir timburhús. í Hveragerði Gott einbýlishús ca. 140 fm. 5 svefnh. Bílskúr fylgir. Við Ljósheima Úrvals 3ja herb. íbúð í lyftu- húsi með útsýni. í Hraunbæ Úrvals 4ra herb. íbúö. Viö Sörlaskjól Falleg 3ja herb. kjallara- íbúð. Samþykkt. Tvöfalt verksmiðjugler Haróviöar- eldhús. Sér hiti. Sér inn- gangur. Viö Njálsgötu Snyrtileg 3ja herb. íbúó á hæó í steinhúsi. Sala eöa skipti. Viö Eyjabakka Glæsileg 4ra herb. íbúö á 3. hæð (efst), víðstýnt útsýni. Laus 1. sept. Benedikt Halldórsson sölustj. HJalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. Garðastræti 45 Símar 22911-19255. Opið 1-4 Vogahverfi — 3ja herb. um 90 fm hæð í tvíbýli í Vogunum. Stór bílskúr Ákveðin sala. Teigar — 2ja—3ja herb. um 80 fm snotur kjallaraíbúö, (lítið niöurgrafin) í Teigunum Austurborgin — Lúsuxhæó um 140 fm. Sérlega vönduö hæö i fjór- býli i Austurborgínni. 4 svefnherb. í sér álmu. Stór bílskúr. Ákveöin sala. Laugarás — Sérhæð Um 140 fm sérhæð í þríbýli viö Austur- brún. Bílskúr Einbýli — Smáíbúðahverfi Vandaö raðhús, samtals um 180 fm viö Heiöageröi. Fallegur ræktaöur garöur. Skipti æskileg á góöri hæð, helst í Háa- leitishverfi. Seljahverfi — Raðhús Nýtt raðhús á 2 hæðum um 140 fm viö Flúöasel. Seljahverfi — í smíöum Raðhús, samtals um 200 fm. Eignin er nú í smiöum Liölega tilbúin undir tróverk og málningu. en vel íbúöarhæf. Einbýlíshús — Árbæjarhverfi Mjög vandaö einbýli. Hæöin um 140 fm auk bilskúrs 4 svefnherb. Kjallari undir húsinu. Fallegur garöur. Möguleikl á aö taka 3ja herb. íbúö upp i kaupverö. Hveragerði — Einbýli/Sérhæö Skemmtilegt einbýli um 113 fm á einni hæö. Vel ræktaöur garöur. Laus fljót- lega. Ákveöin sala Einnig góö sérhæö ca 155 fm Nánari uppl. á skrifstofunni Til flutnings — Einbýli Litiö einbýlishús (timbur). Samtals ca. 60 fm í Kópavogi. Hentar vel til flutn- ings. Hagstætt verö. Ath. Fjöldi glæsilegra oigna einungia í makaakiptum. Höfum ávallt á kaupendaskrá mikinn fjölda kaupenda aö öllum geröum eigná Nokkrir meö allt aö staögreiöslu ryrir réttar eignir. Jón Arason, lögm. Málflutnings- og fasteignasala. Sölustjórí: Margrét heima 76136. Jörð í Árnessýslu Til sölu jörö i uppsveitum Árnessýslu ca. 120 ha. Ræktaö land ca. 40 ha. 60 ha. ræktanlegir til viöbótar. 700 hesta hlaöa, 30 kúa fjós, 5 herb. ibúöarhús. Allur bústofn og vélar fylgja. Laus um næstu fardaga. Skipti möguleg á íbúð á Reykja- víkursvæðinu. Glæsileg sérhæð í Heimunum Glæsileg neðri sérhæö i fjórbýli ca. 150 fm. Stórar stofur, 4 svefnherb., einstaklega fallegar innréttingar. 20 fm suðursvalir. Bilskúrsréttur. Elgn í sórflokki. Verö 1,7 millj. Útb. 1,3 millj. Smáíbúðahverfi — hæö m. bílskúr Falleg neðri hæö í tvíbýli ca. 112 fm. Stór stofa, boröstofa, 3 svefnherb. Ibúöin er mikið endurnýjuö. Bilskúr. Fallegur garöur. Verö 1,4—1.5 millj. Mosfellssveit raðhús m. bílskúr Fallegt raöhús sem er hæö og kjallari ca. 200 fm meö bílskúr. Forstofa, gestasnyrt- ing, hol með skápum, 3 svefnherb. á sér gangi., stofa, boröstofa. Frágengin lóö. Upphitaöur bilskúr. Verö 1,4 millj. Reynigrund — raöhús Fallegt raöhús á 2 hæöum ca. 126 fm. Norskt timburhús. Forstofa, ásamt 2 geymsl- um, 4 svefnherbergi meö skápum, stór teppalögö stofa meö stórum suöursvölum. Verö 1.450 þús. í Túnunum — 5 herb. hæö Góö 5 herb. íbúö á 2. hæö í þríbýli. 130 fm. Sérhiti. Nýjar lagnir. Suöursvalir. Bílskursréttur Verö 1.250 þús. Hamarsbraut — Hafnarfirði — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúö á 2 hæöum, samtals 105 fm. ibúöin er öll endurnýjuö, nýjar innróttingar, lagnir og tæki. Fallegur staóur. Útsýni yfir höfnina. Ibúöin er laus nú þegar. Verö 900 þús. Hraunbær — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Ca. 110 fm. Forstofa, hol, stofa, 3 svefnherb. öll meö skápum, eldhús meö sórsmiöaöri innréttingu. Baöherb. flísalagt og tengt fyrir þvottavél. Suóursvalír. Sérlega vönduö eign. Verö 1 milljón. Kleppsvegur — 4ra herb. Góö 4ra herb. endaibúö á 4. hæö ca. 120 fm. 2 samliggjandi stofur, 2 rúmgóö svefnherb., endurnýjaö eldhús og baö. Suöursvalir. Verö 900 þús. Álfheimar — 4ra—5 herb. Glæsileg 4ra—5 herb. ibúö á 1. haBÖ ca. 115 fm. Góöar innrétttingar. Suöursvalir. Falleg íbuó. Verö 1,1 millj. Sörlaskjól — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. ibúó á 1. hæö í þríbýlishúsi ca. 110 fm. Forstofa, stofa, boröstofa meö suóursvölum, tvö svefnherb. meö skápum, eldhús meö nýlegum innréttingum, vióarklætt baöherb meö nýjum tækjum, ný teppi og ný málaö. Verö 1,2 millj. Bárugata — 4ra herb. Góö 4ra herb. ibúó í fjórbýlishúsi á 2. hæö. Ca. 90 fm. 2 samliggjandi stofur, 2 svefnherb. Bilskúrsréttur. Verö 850 til 900 þús. Hjallabraut — Hafnarfirði 3ja—4ra herb. Glæsileg 3ja—4ra herb. ibúö á 2. hæó ca. 90 fm. Vandaóar innréttingar. Suöursval- ir. Ibúö í sérflokki. Verö 900 þús. Njálsgata — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæö í þríbýlish., timburhúsi. Ca. 70 fm. Stofa meö nýjum teppum. Nýtt eldhús Nýir Danfoss-lokar. Raflagnir endurnýjaóar. Verö 650 þús. Utb. 490 þús. Laugateigur — 3ja herb. Góö 3ja herb. íbúó i kjallara ca 80 fm. Sér inngangur Fallegur garóur. Veró 700 þús. Öldugata — 3ja herb. 3ja herb. íbúö á jaróhæö ca. 81 fm. Sór hiti. Þvottaaöstaöa í ibúöinni. Verö 580 þús. Við Háskólann — 3ja herb. Góö 3ja herb. ibúö á jaröhæö, tvær samliggjandi stofur, svefnherb , baöherb. flisalagt meö sturtu, eldhus meö nýlegri innréttingu. Ibúóin er ný máluö og yfirfarin. Bein sala. Laus nú þegar. Veró 730 þús. Útb. 550. Skerjafjörður — 3ja herb. 3ja herb. íbuð á 2. hæð ca. 100 Im. Hol, eldhús nýmálað, tvær stolur, baöherb. Ilísalagt með sturtu. Tvötalt gler. Rölegur staöur Veðbandalaus eign Bein sala Verð 760 þus. Útb. 570 þús. Leifsgata — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúö í kjallara ca. 90 fm ásamt herb. í risl. Tvær stofur, eldhús meö borókrók, baöherb. flísalagt meö nýjum tækjum, nýtt Danfosskerfi, nýleg teppi. stór útigeymsla, góöur bakgaröur Verö 680 þús. Utb. 510 þús. Hverfisgata — 3ja herb. Góö 3ja herb. íbúö á 2. hæö, ca. 85 fm. Nýtt tvöfalt verksmiójugler og nýlr gluggar aó hluta. Suöursvalir. Verö 640 þús. Útb. 460 þús. Hverfisgata — 2ja herb. Falleg 2ja herb. íbúö á efstu hæö í góöu steinhúsi, ca. 70 fm. ibúóin er i mjög góöu ásigkomulagi. Laus nú þegar Fallegt útsýni. Verö 700 þús. Hverfisgata — 2ja herb. 2ja herb. íbúö á 1. hæö i tvíbýlishúsi ca. 45 fm. Sór hiti. Endurnýjaóar lagnir. Laus í júli Verö 480—500 þús. Eskihlíö — 2ja herb. Snotur 2ja herb. ibúö i kjallara (litiö niöurgrafin) ca. 75 fm. íbúöin er nokkuö endurnýjuö, nýtt verksmiójugler. Sér inngangur og hiti. Verö 600 þús. Asparfell — 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. ibúó í lyftuhúsi. Sérlega vönduó ibúö. Suóursvalir. Mikiö útsýni. Orrahólar — 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. ibúð á 5. hæð ca. 60 fm. Sórlega vönduð elgn. Verð 650 þús Verslunar- og skrifstofuhúsnæði við Síðumúla á tveimur hæðum aamtals ca. 480 fm. Vörulyfta á milli hæða. Verö 3,5 milljónir. Sumarbústaöalóðir í Borgarfirði Sumarbústaóalóöir ca. 1,1 hektari i kjarrivöxnu landi, vegur og vatnslögn aö hverrri lóö. Mjög hagstæöir skilmálar. Opið í dag kl. 1—6 e.h. TEMPLARASUNDI 3(efrt hæð) (gegnt dómkirkjunni) SÍMAR 25099,15522,12920 Oskar Mikaelsson solustjori Arni Stefansson viðskfr. Opið kl. 9-7 virka daga. Opið i dag kl. 1-6 eh.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.