Morgunblaðið - 09.05.1982, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.05.1982, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAI1982 11 Ágúst Guðmundsson, sölum. Pétur Björn Pétursson, viðskfr. Opið 1 KARSNESBRAUT 2ja—3ja herb. 87 fm íbúð á 2. hæö i nýju húsi. Þvottahús innaf eldhúsi. Bein sala. Verö 1800 þús. HEF KAUPANDA aö 2ja herb. íbúö í Kópavogi. MARARGATA 3ja herb. 90 fm íbúð á 1. hæö í þríbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Verö 950 þús. HÖFÐATÚN 3ja herb. 80 fm íbúö á 2. hæö. Bein sala. Laus strax. Verö 700 þús. FÁLKAGATA 4ra herb. 100 fm ibúö á 1. hæö. 2 samliggjandi stofur, 2 svefn- herb. Möguleiki á stækkun. Bein sala. Verö 800—850 þús. —4 í dag BOLLAGATA 4ra—5 herb. 120 fm efri sér- hæö. Bílskúr. Laus 1. júní. Verð 1.300 þús. Útb. 950 þús. HÁALEITISBRAUT 4ra—5 herb. 117 fm íbúö á 3. hæð. 3 svefnherb. og stór stofa. Gott útsýni. Skuldlaus eign. Bein sala. Verö 1.150 þús. FOKHELT EINBÝLI í Seláshverfi. Á 2 hæöum um 300 fm. Verð 1.200 þús. Teikn- ingar á skrifstofunni. GRINDAVÍK Raöhús á einni hæö viö Heiö- arhraun um 137 fm. Tvöfaldur bílskúr. 4 svefnherb., stórar stofur. Verö 1 millj. 29555 Skúlagata 2ja herb. íbúö á 3. hæð. Verö kr. 630 þús. eöa skipti á 3ja herb. Kleppsvegur 3ja herb. íbúð í sérflokki. Gott útsýni. Verö 900 þús. Nýbýlavegur 3ja herb. íbúö i fjórbýli. Verð 850 þús. Æskileg skipti á stærra i Fossvogi. Álfheimar 4ra herb. íbúð á jaröhæö, 114 fm. Verð 970 þús. Engihjalli 4ra herb. íbúö, 110 fm. Falleg eign. Verð 970 þús. Flúöasel 3x85 fm raöhús. Bílskýli. Glæsi- leg eign. Verð 1,6 millj. Vantar allar stærðir og gerðir eigna á söluskrá. igna á söluskrá. Eignanausi Skipholti 5. Þorvaldur Lúövíksson hrl. Heimasímar sölumanna: Helgi 20318, Ágúst 41102. Fasteignasala — Bankastræti Símar 29455 — 29680 — 4 línur OPIÐ I DAG KL. 1—5 Keilufell — einbýlishús Húsið skiptist i kjallara, hæö og ris, samtals 212 fm., ásamt 30 fm bilskúr. Möguleiki á séríbúð i kjallara. Fæst í skiptum fyrir sérhæð með 4 svefnherb. Mosfellssveit — timburhús 142 fm hús auk bílskúrs. Skilast fullbúið utan, en fokhelt að innan. Langholtsvegur — raðhús 140 fm hús, 2 hæðir og kjallari. Skipti æskileg á stærri eign i austurborginni. Grænahlíð — sérhæð i tvíbýlishúsi. Arinn, tvær stórar suðursvalir. Fæst í skiptum fyrir minni séreign. Hraunbær — 4ra herb. 110 fm glæsileg íbúð á 2. hæð. Laus í endaðan ágúst. Utborgun 700 þús. írabakki — 4ra herb. i ákveöinni sölu ca. 105 fm ibúð á 3. hæð. Nýjar eldhúsinnréttingar. Tvennar svalir. Getur afhenst fljótlega. Verð 870 þús. Vesturberg — 4ra herb. 117 fm góð íbúð á jarðhæð. Sér garður. Verð 900—950 þús. Safamýri — 4ra—5 herb. Goð 117 fm íbúð á 4. hæð. Góðar innréttlngar. Stór- ar svalir. Akveðin sala. Verð 1 millj. Grettisgata — 4ra herb. 100 fm ibúð i steinhúsi á 4. hæð. Útb. 580 þús. Laugavegur — hæð og ris Með sér inngangi ca. 90 fm íbuð i tvibýli. Laus fljót- lega. Verð 650—700 þús. Stýrimannastígur — 3ja herb. hæö 85—90 fm íbúð i steinhusi. Gæti losnað fljótlega. Asparfell — 3ja herb. Góð 90 fm íbúð á 7. hæð. Vandaöar innréttingar. Austurberg — 3ja herb. m. bílskúr 92 fm ibúð á 3. hæð. Fallegar innrettingar. Flisalagt baðherb. Suðursvalir. Álfhólsvegur 3ja herb. Vönduð 82 fm ibuð á 1. hæð i nýlegu húsi. Nýtt gler. Nýjar eldhúsinnréttingar. Suöur svalir. Utsýni. Verð 750 þús. Digranesvegur — 3ja herb. 85 fm nýleg íbuö í þríbýlishúsi. Sér inngangur. Altt sér. Akveöið í sölu. Verð 850—900 þús. á Fífuhvammsvegur — 3ja herb. k 80 fm ibúö i kjallara meö stórum bilskúr. Hluti af bilskúr innréttaöur sem einstaklingsibúð. Háaleitisbraut — 3ja herb. 90 fm ibúð á 4. hæð. Bilskursréttur. Verð 850—880 þús. Ákveðin sala. Ljósheimar — 3ja herb. Góð 80 fm ibuð 8. hæð i lyftuhusi. Verð 820 þús. Hverfisgata — 3ja herb. 76 fm íbúð á 2. hæð. Verð 640 þús. Nökkvavogur — 3ja herb. m. bílskúr Björt 90 fm ibúð á 2. hæð i tvibýli. 30 fm góður bílskúr. Nýjar innréttingar. Skipti á 2ja herb. eða bein sala. Verð 940—960 þús. Mosgerði — 3ja herb. ris 67 fm ósamþykkt íbúð i tvibýli. Verð 550 þús. Hverfisgata — 3ja herb. 70 fm íbúð á jarðhæð. Talsvert endurnýjuð. Verð 480 — 500 þús. Einarsnes — 3ja herb. Ibúðin er á jarðhæð með ser inngangi. Sér hiti. Njálsgata — 2ja herb. 40 fm ibuð á jarðhæð. Verð 430 þús. Utborgun 320 þús. Hverfisgata — 2ja herb. á 2. hæð. Nýtt gler. Verð 480 þús. Hörðaland — 2ja herb. 50 til 55 fm íbúð á 1. hæð. Verð 670 þus. Mjóahlíð — 2ja herb. 55 fm risibúð. Verð 550 þus. Utb. 400 þús. Þangbakki — 2ja herb. Goð 68 fm ibúð á 7. hæð. Verð 650 þús. Smyrilshólar — 2ja herb. 50 fm ibúð á jarðhæð. Verð 580 þús. Njálsgata — 2ja herb. 55 fm snotur ibuð á jarðhæð með sér inngangi. Verð 550 þús. Utb. 400 þus. Hraunbær — Einstaklingsíbúð Samþykkt 20 fm ibúð á jarðhæð Til afhendingar nu þegar. Verð 330 þús. Þangbakki — einstaklingsíbúð 50 fm á 2. hæð. Verð 500 þús. Grundarstígur — einstaklingsíbúð ca. 30 fm góð ibuð á 2. hæö. Laus fljótlega. Verð 350 þús. Kambsvegur — verslunarhúsnæði 200 fm húsnæði á jarðhæð. Verð tilboð. Fellsás Mos. — lóð 960 fm lóð á besta stað. Kjúklingabú — Suöurland Höfum til sölu stórt kjúklingabu. 700 fm hús ásamt eldra einbýlishúsi. Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. íbuð a stór-Rvikursvæðinu. Má kosta allt aö 1,2 millj. Höfum kaupendur að öllum stæröum og gerðum eigna. Jóhann Davíösson sölustjóri — Sveinn Rúnarsson. Friðrik Stefánsson viðskiptafræóingur. Fasteignasalan Kirkjutorgi 6. Boðagrandi — 2ja herb. íbúö á 8. hæö ca. 60 fm. Falleg íbúö með frábæru útsýni. Verð 700 þús. Krummahólar — 2ja—3ja herb. íbúð á 1. hæö ca. 80 fm stór og falleg íbúð með bílskúr. Verö 750 þús. Ásvallagata — 3ja herb. íbúö á 3. hæö. Björt og góö ibúö i rólegu hverfi. Verð 780 þús. Sundlaugavegur — 3ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 80 fm nokkuö endurnýjuö og býður uppá skemmtilega möguleika. Verð 700 þús. Kríuhólar — 3ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 90 fm. Falleg og vel meö farin íbúð. Verð 780 þús. Barmahlíð — 4 herb. íbúö i kjallara, litiö niöurgrafin, ca 90"fm. Björt og snotur. Verð 900 þús. Spóahólar — 5 herb. endaíbúö á 3. hæö. Stór og glæsileg ibúö með góðum bílskúr. Verð. 1.150 þús. Skeíðarvogur — raðhús — Glæsilegt 225 fm raðhús, 2 hæöir og kjallari. Efri hæð: 4 góð svefnherb., bað og hol. Neðri hæð: Gesta- snyrting, hol, eldhús m/borðkrók og stór stofa. Kjallari: 2 góðar geymslur, þvottaherb. og góð 2ja herb. íbúð. Góður bilskúr fylgir. Fallegt hús í mjög góðu hverfi. Verð 2,0 millj. Hvassaleiti — raðhús — Stórglæsilegt raðhús á 2 hæöum og kjallara. Efri hæð: 3 svefnherb., bókaherb., hol og baö. Neðri hæð: Gestasnyrting, hol, eldhús m/borðkrók, stór stofa og sjónvarps- herb. Kjallari: Þvottaherb., 2 geymslur og stórt herb. Mjög falleg og vönduð eign. Verð 2,2—2,3 millj. Hverfisgata — skrifstofuhúsnæði — 140 fm húsnæöi í nýlegu húsi við Hverfisgötu, sem hentar vel fyrir skrifstofur eða heildsölu, góð aðkeyrsla og góð bílastæöi. Verð 1,1 —1,2 millj. OPIÐ í DAG 2—5 Baldvin Jónsson hrl. Sölumadur Jóhann Möller, sími 15545 og 14965. Kaupendur óska eftir: 2ja herb. ibúð í Breiðholti eða Kópavogi, góðar greiðslur í boði. 3ja herb. ibúð í Breiðholti, Fossvogi eöa Háaleitishverfi. Mjög góð útb. i boði. 4ra herb. sérhæð i Kópavogi m/bílskúr, mjög góð útb. 350 þús. við samning og afgangur á 5—7 mánuðum. Gamalli íbúð sem þarfnast nokkurrar lagfæringar, góð útb. i boði. Parhús með tveimur 4ra herb. íbúöum, meiga þarfnast lag- færingar mjög traustar og góðar greiðslur í boði. Góðu einbýlishúsi í austurbænum, allt borgað út á árinu. 5? 5P 5? I 9 9 s I <5? % 9 9 9 9 9 9 9 9 I 9 9 9 9 9 9 9 IV* 9 9 Á A A Í A A * A A $ A A A A 26933 26933 Opið frá 1—3 í dag. *t5*5*S«S*S*StS<S*S*S*5*5«5*5*StS*StStStS*5*S*S*StStS«S«StStStStS«S«5tStS<SA $ % A % 9 9 9 $ 9 9 9 $ 9 9 9 9 9 MJÓAHLÍÐ 2ja herb. ca. 55 fm góö ris- íbúð. Verð 530.000. FRAMNESVEGUR 2ja herbergja ca. 45 fm íbúð á annarri hæö. Laus 1. júní. Verð 470.000. DÚFNAHÓLAR. 2ja herbergja ca. 70 fm íbúð á fimmtu hæð. Útsýni. Laus fljótt. Verð 630 þús. 2JA HERBERGJA Einbýlishús i nágrenni bæjarins. Eignarland. Er 2ja herb. íbúð. Verð 300.000. MOSGERÐI 3ja herb. ca. 70 fm risíbúð. Osamþykkt. Verð 550— 600.000. ÞVERBREKKA 4ra—5 herb. ca. 115 fm íbúö á þriðju hæð. Sér þvottahús. íbúðin er í suð- urenda. Verö 1 milljón. FÍFUSEL 4ra herb. ca. 115 fm íbúð á fyrstu hæö. Sér þvottahús. Herbergi i kjallara fylgir. Verö 1 milljón. TJARNARBRAUT HF. 4ra herb. ca. 95 fm ibúð á þriðju hæð, efetu, i fjórbýl- iehúsL Verð 670—700 þús. HÁALEITISBRAUT 5 herb. ca. 120 fm íbúð á þriðju hæö. (Möguleiki á 4 svefnherb.) Sér þvottahús. Rúmgóð, falleg ýþúð. Bll- skúr. Verð 1.250.000. SÆVIÐARSUND Raðhús sem er um 150 fm auk kjallara undir öllu hús- inu. Innbyggöur bílskúr. Góð eign. Verð 1.850 þús. SÆVIÐARSUND Raöhús á einni hæð um 160 fm. Innbyggður bílskúr. Skiptist m.a. í 4 svefnherb., stofu, arinstofu, o.fl. Fal- legt hús. Bein sala. Verð titboð. STUÐLASEL Einbýlishús á tveimur hæðum. Samtals um 225 fm. Nýtt, mjög vandaö hús. Allt frágengið. Verð 2,4 millj. VÍFILSGATA Húseign meö 3 ibúðum. Um er aö ræða 3ja herb. íbúöir og 2ja herb. íbúð. Selst saman eöa sitt í hvoru lagi. BLÖNDUÓS Einbýlishús á einni hæð um 230 fm auk bílskúrs. Glæsilegt hús. BLÖNDUÓS Einbýlishús á einni hæð um 140 fm. Bílskúr. Gott hús. Verð 850 þúa. HVERFISGATA Verslunarhúsnæði um 40 fm. Laust. MÝRARÁS Plata fyrir einbýiishús. Verö um 700 þús. aðurinn Hafnarstræti 20, aimi 26933 (Nýja húsinu viö Lækjartorg) , Átít5t5t5tStS«5t5ti<ítí<5*5*5<í*5t5t5t2 Daniel Am»»on. lógg fasteignasah.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.