Morgunblaðið - 09.05.1982, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.05.1982, Blaðsíða 16
j 16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAÍ1982 HVERFISGATA 2ja herb. rúmgóð íbúð á 4. hæð í nýlegu húsi. Laus strax HVERFISGATA 2ja herb. ibúð á 2. hæð ca. 50 fm. Hagstætt verð. KRUMMAHÓLAR 2ja herb. rúmgóð íbúð á 1. hæð, góöar innréttingar. ÞANGBAKKI 2ja herb. nýleg íbúð á 4. hæð. Góð sameign. HRAUNBÆR 3ja herb. ca. 95 fm góð íbúð á 2. hæð m/íbúöarherb. í kjallara. LAUGATEIGUR 3ja herb. ca. 80 fm góð kjallaraíbúð STÝRIMANNASTÍGUR 3ja herb. ca. 100 fm íbúð á 1. h'æð í þríbýli. SKIPHOLT 3ja herb. ca. 100 fm íbúð á jarðhæð. FÍFUHVAMMSVEGUR — KÓPAVOGUR 3ja herb. ca. 75 fm íbúð með stórum bílskúr í tvíbýli. LAUGAVEGUR 3ja herb. ca. 90 fm ágæt íbúð á 2. hæð. Laus fljótlega. BODAGRANDI 3ja herb. ca. 80 fm ný íbúð á 6. hæð. Parkett. Gufubaö. HLÍÐARVEGUR KÓP. 3ja herb. ca. 60 fm íbúð á jaröhæö. Sér inngangur. TÝSGATA 3ja herb. ca. 60 fm mjög fal- leg íbúö á 2. hæð. Laus fljótlega. ÖLDUTÚN — HAFN. 3ja herb. ca. 85 fm nýleg íbúð á 1. hæð. Nýjar innréttingar. Laus fljótlega. LJÓSHEIMAR 4ra herb. ca. 105 fm góð íbúð á 8. hæð í lyftuhúsi. TÓMASARHAGI 4ra herb. ca. 115 fm á jarðhasð í nýlegu þríbýli. SPÓAHÓLAR 4ra — 5 herb. glæsileg íbúð á 3ju hæð, enda, m/innb. bílskúr. Útsýni. FELLSMÚLI 5 herb. ca. 120 fm íbúð á 4. hæð í skiptum fyrir 3ja herb. með bílskúr eða rétti í Rvík. eða Kópavogi. FELLSMÚLI 5—6 herb. ca. 130 fm stór- glæsileg íbúð á 1. hæð. Bíl- skúrsréttur. í skiptum fyrir sér- hæð eða raðhús. DIGRANESVEGUR 6 herb. ca. 160 fm sérhæð með bílskúr í skiptum fyrir einbýlis- hús í Kópavogi. Peningamilli- gjöf. SÓLHEIMAR 5 herb. ca. 150 fm sérhæð með bílskúr í skiptum fyrir einbýli eða raöhús á einni hæð. Pen- ingamilligjöf. FROSTASKJÓL Fokhelt raðhús ca. 180 fm á 2. hæðum m/innbyggöum bílskúr. Afhending í júlí næstkomandi. EINBÝLISHÚS VIÐ NÖKKVAVOG Steyptur kjallari, hæð og geymsluris. A hæðinni 2 svefnherb., 2 stofur, gott eldhús og bað. í kjallara 4 svefnherb., eldhús, þvottur, hol og geymsla. Ris: geymsluris, möguleiki á kvistum og eða hækká ristíð. Stór og góöur bílskúr. MARKADSMÖNUSTAN INGÓLFSSTRÆTI 4 . SIMI 26911 Róbert Árnl Hreiðarsson hdl. Háaleitisbraut 4ra—5 herb. mjög góö íbúö til sölu á 2. hæö. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Svefnherbergi og baðherbergi á sér gangi. Engar skuldir áhvílandi Benedikt Andrésson viöskiptafr., sími 86873 í dag og næstu kvöld. Hamarsbraut — Hafnarfirði 130 fm nýstandsett íbúö á jaröhæö og 1. hæö. Laus nú þegar. Til sölu meö eftirfarandi kjörum: Útb. 400 þús., áhvílandi ca. 200 þús. Eftirstöövar 380 þús. verðtryggöar til 10 ára. Samtals 980 þús. Fasteignasalan Óöinsgötu 4. Sími 15605. Heimasími 45170. Hafnarfjörður Nýkomiö til sölu Breiðvangur 4ra herb. falleg endaíbúð á 1. hæð í fjölbýllshúsi. Bílskúr fylg- ir. Sléttahraun 2ja herb. endaíbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Bilskúr fylgir. Móabarö 5 herb. íbúð á efri hæð í tvíbýl- ishúsi. Lækjargata 3ja herb. íbúð á neðri hæð í timburhúsi. Verð kr. 450 þús. Suöurgata 2ja—3ja herb. timburhús í mjög góðu ástandi. Verð kr. 560 þús. Árnl Gunniaugsson. hrl. Austurgotu 10, Hafnarfirdi, simi 50764 Keflavík — Verslunarhúsnæði — Veitingastaður Vegna brottflutnings veitingastaöarins Nautsins í Keflavík af svæöinu er ákveöið aö*selja húsnæöi og jafnvel innréttingar fyrirtækisins. Góöur rekstrargrundvöllur fyrir réttan matsöiustaö. Nýtt húsnæöi um 150 fm. Nýleg tæki. Upplagt tæki- færi fyrir matreiðslumenn og fleiri. Skipti á eign á stór-Reykjavíkursvæöinu möguleg. Eignamiölun Suöurnesja, Hafnargötu 57, sími 92-3868. Allir þurfa híbýli 26277 Til sölu Tvær íbúðir í tvíbýlishúsi í Mosfellssveit afhendast fokheldar. - ' ■“ -** - • -^—7- % *• , •-,r’ '/2' .<||>I|||WI \*U .. 1.mUM ’ n . f 1 HAGALAND B MOSFELLSSVEIT APRIL arkitektar: einar v. tryggvason fai einar sveinssc teikniat. tDverholti mos. s. 66966 byggingaraðili: atolpi h.f. storateig 36 s 66465 Iðnaðarhúsnæði Tæplega 300 fm iönaöarhúsnæöi ásamt risi viö Dugguvog til sölu. Húsnæöiö skiptist í tvær hæöir. Til greina kemur aö selja hvora hæö fyrir sig. Mjög hentugt fyrir t.d. heildverslun. Nánari upplýsingar veittar í síma 43677. Á kvöldin í síma 74980. Allar upplýsingar ásamt teikn. á skrifst. HÍBÝU & SKIP Sölustj.: Hjörleifur Garðastræti 38. Sími 26277. Jón Ólafsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.