Morgunblaðið - 09.05.1982, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 09.05.1982, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAÍ1982 Burgos, Spáni — frá Helgu Jónsdóttur, fréttaritara Mbl. Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu hefur eignast harð- an keppinaut. Spánverjar, sem vilja gera eitthvað stórt og öðru- vísi en aðrir, hafa búið til aðra heimsmeistarakeppni samhliða þeirri í knattspyrnu, í þetta skipti menningarlegs eðlis, sem ef til vill gæti skyggt á þá fyrr- nefndu. Þessi „menningar-HM“ er sköpunarverk Raimundo Sap- orta, forseta skipulagsnefndar HM. Er álit margra að „nýja HM“ muni laða að sér miklu fleiri áhorfendur heldur en sjálf knattspyrnan. Búið er að skipuleggja vand- lega menningardagskrá HM í sumar á Spáni. Hefur ekkert verið sparað til að gera hana sem stórfenglegasta. Aftur hefur Saporta komið mönnum að óvörum. Fyrirhuguð menningardagskrá verður ekki aðeins samhliða knattspyrnunni, heldur getur farið svo að miklu meiri áhugi verði fyrir tónleik- um The Rolling Stones en knatt- spyrnuleik. Auðséð er að Saporta vill gera stóra hluti, einnig á menningar- lega sviðinu. Hann hefur ekki látið sér nægja að afla Spáni góðs orðstírs á sviði íþróttaund- irbúnings, heldur, eins og metnaðargjörn menningar- dagskrá gefur til kynna, vill hann að ímynd Spánar á sviði lista- og menningarmála fari sigurför heimshorna á milli. Fyrir nokkrum dögum, I Barcelona þar sem setningarat- höfn HM mun fara fram, var fjölbreytt dagskrá lista- og menningaratriða kynnt. Þessi dagskrá fer fram sömu daga og sjálf heimsmeistarakeppnin. Hún byrjar með setningarat- höfninni og henni lýkur eftir úr- slitaleik keppninnar. Það mun einmitt verða spánski söngvar- inn Julio Iglesias, áður atvinnuknattspyrnumaður nú einn tekjuhæsti söngvari heims, er mun koma fram í Santiago Bernabéu-leikvanginum í Madrid strax eftir úrslitaleik- inn. Mikilvægi lista- og menningardagskrár Undirbúningur þessarar dagskrár byrjaði eftir niðurröð- un í flokka þeirra 24 þjóða er keppa munu á HM. Saporta til- kynnir að starfi hans sem for- seta skipulagsnefndar HM sé senn lokið, það sé komið að sjálfu Knattspyrnusambandinu að halda um taumana. Allt skipulag keppninnar væri ákveð- ið og það sé meira í verkahring spænska Knattspyrnusam- bandsins en skipulagsnefndar að sjá um þau fáeinu formsatriði er eftir væru. Stofnuð var nefnd og er Sap- orta í forsæti hennar. Meðal nefndarmanna eru menn frá Menningarmálaráðuneytinu og forvígismenn íþróttamála á Spáni. Hugmynd Saporta og manna hans hefur frá upphafi verið sú að mönnum leiddist ekki milli Fellur knattspyrn- an í skuggann af list og menningu? • Mick Jagger og félagar hans í rokkhljómsveitinni Rolling Stones verða einn af mörgum lista- og menningarviðburóum sem boðið verður upp á á Spáni meðan á HM í knattspyrnu stendur. Ódýrasti feröamátinr SÉRGREiN ÚRVALS LUXEMBORG Brottför: 7., 14., 21. maí og síðan alla miðvikudaga frá og með 26. maí til og meö 29. sept. Heímkoma: Eftir 1, 2, 3 eða 4 vikur að vild farþega. Ath.: Bifreiðar verða einungis stað- festar eftir flokkum, ekki eftir tegund- um. Verð pr. mann 1 vika 2 vikur 3 vikur 4 vikur Flokkur A: 1í bifr 4.517 5.693 6.870 8 045 Fiat 127 2í . 3.930 4.517 5.105 5.693 Fiat 126 31 . 3.733 4.125 4.517 4.910 4 í . 3.635 3.930 4.223 4.517 Flokkur B: 1í bifr. 4.650 5.957 7.265 8.573 Ford Fiesta 2 í . 3.995 4.650 5.303 5.957 VW Polo 3 í . 3.777 4.213 4.650 5.085 4 j . 3.668 3.995 4.322 4.650 GLASGOW Brottför: Alla miðvikudaga frá 19. maí til og með 16. september. 1—4 vikur aö vild. Hagstætt verð og ótak- markaður akstur um Bretlandseyjar. Bílnum má skila í London eða aftur í Glasgow. í tengslum við „Flug og bíl“ býður Urval gistingu um allar Bret- landseyjar er greiða má hér heima. Verð pr. mann 1 vika 2 vikur 3 vikur 4 vikur Flokkur 2: 1 í bifr. 4.548 6.092 7.636 8.562 Ford Escort 2 i „ 3.776 4.548 5.320 5.783 3 dyra 3 í „ 3.510 4.034 4.548 4.857 4 í „ 3.390 3.776 4 162 4 394 Flokkur 3: 1 i bifr. 4.768 6.532 8.296 9.354 Ford Escort 2 í „ 3.886 4.768 5.650 6.179 5 dvra ' 3 i „ 3.592 4.180 4 768 5.121 4 i „ 3445 3.886 4.327 4.592 Flokkur C: 2i bifr. 4 298 5.255 6.212 7.170 Ford Escort 3Í . 3.980 4.617 5.255 5.893 Opel Kadell 4 i . 3.820 4.298 4.777 5.255 Flokkur D: 2 í bifr. 4.490 5.640 6.788 7.937 Ford Taunus 3i „ 4.110 4.873 5.640 6.405 Opel Ascona 4 i „ 3.916 4.490 5.065 5.640 Flokkur E: 2i bifr. 4.617 5.893 7.170 8.455 Station bilar 3Í „ 4.192 5.043 5.893 6.744 4 í . 3.980 4 617 5.255 5.893 5 í .. 3.852 4.362 4.873 5.283 Flokkur F: 2Í bifr. 4.810 6.280 7.744 9.210 Ford Granada 3i „ 4.320 5.298 6.280 7.255 Opel Record 4 i „ 4.075 4.810 5.543 6.280 5 i . 3.928 4.515 5.102 5.690 Flokkur G: 5 í bifr. 3.910 4.477 5.045 5.613 Ford Transit 6 í „ 3.815 4.288 4.760 5.235 7 í „ 3.747 4.153 4.560 4.964 8 i „ 3.696 4 051 4 406 4.760 9 í „ 3.657 3.973 4.288 4.604 L.__________________________________________________ Flokkur 7: 2 i bifr. 4.180 5.356 6.532 7.238 Vauxhall 3 i 3.788 4.572 5.356 5.827 Cavalier 4 i 3.592 4 180 4.768 5.121 5 i V* 3.474 3.945 4.415 4.698 Flokkur 8: 2 í bifr. 4.291 5.577 6.864 7.636 Triumph 3 í 3.862 4.719 5.577 6.092 Acclaim 4 í 3.647 4.291 4.934 5.320 sjálfsk. 5 i ff 3.519 4.034 4.548 4.857 ÚRVAL viö Austurvöll. S.: 26900 — Umbodsmenn um land allt. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? l»l XKil.VSIR l M \I.LT I.AM) l’Kl. \R 1*1 \K.LVS|R I MORí.l NHI.ADIM Halla knattspyrnuleikja. í frítímum fengi fóik margvislegan viðauka, án þess að það mikilvægasta, baráttan um heimsmeistaratitil- inn í knattspyrnu milli þeirra 24 þjóða sem komust í lokariðla, gleymdist. Markmiðið er að heimsmeistarakeppnin á Spáni 1982 verði ætíð höfð í manna miifnum. Saporta hefur ekki skipulagt nein annars flokks listaatriði. Hann hefur undirbúið stórfeng- lega hátíð allt frá dæmigerðum þorpshátíðum til úrvals lista- og menningarsýninga. Aðrar íþróttir en knattspyrna hafa heldur ekki gleymst. Sem betur fer eru vinsældir hverrar heimsmeistarakeppni í knattspyrnu tryggðar fyrirfram. Ef um yrði að ræða annan íþróttaviðburð er næsta öruggt að sá yrði lítils metinn í sam- anburði við menningarhátíðina. Heimsmeistarakeppnin á Spáni getur orðið vinsælli en nokkur önnur, því það verður í fyrsta skipti sem keppni af þess- ari tegund er krydduð af grískri hefð, en Grikkir nutu sýninga er snertu siði, list og menningu landsins, þar sem Olympíuleik- arnir eiga uppruna sinn. Ef til vill verður þetta til þess að í framtíðinni verði skipulögð vönduð iista- og menningar- dagskrá jafnhliða stórum íþróttaviðburðum. Á hinn bóginn mun þessi HM-menning verða til að gleðja spænsku þjóðina ef spænska landsliðinu yrði sparkað úr keppninni. Sorgmæddur áhuga- maður um knattspyrnu mun fljótlega taka gleði sína á ný I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.