Morgunblaðið - 09.05.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 09.05.1982, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAÍ1982 / A TOPPNUM ENGLAND— Litlar plötur 1. (1) Ebony and ivory/ PAUL McCARTNEY 2. ( 6) One step further/ BARDO 3. ( 3) Papa's got a brand new pigbag/ PIGBAG 4. (11) This time/ ENSKA KNATTSPYRNULANDSLIOIÐ 5. (17) Really saying something/ BANANARAMA 6. (22) Shirley/ SHAKIN’ STEVENS 7. (10) I can make you feel good/ SHALAMAR 8. ( 4) Give me back my hearl/ DOLLAR 9. (12) Fantastic day/HAIRCUT ONEHUNDRED 10. ( 8) Blue eyes/ ELTON JOHN ENGLAND— Stórar plötur 1. (—) Barry live in Britain/ BARRY MANILOW 2. (—) Complete Madness/ MADNESS 3. ( 1) 1982/ STATUS QUO 4. ( 2) Pelican west/ HAIRCUT ONE HUNDRED 5. ( 4) The number of the beast/ IRON MAIDEN 6. ( 3) Love songs/ BARBRA STREISAND 7. (12) Chariots of fire/VANGELIS 8. ( 5) Straight between the eyes/ RAINBOW 9. (10) Sky 4 — Forlhcoming/ SKY 10. (14) Shape up and dance/ ANGELA RIPPIN BANDARÍKIN — Litlar plötur 1. ( 3) Chariots of fire/ VANGELIS 2. ( 1) I love rock’n’roll/ JOAN JETT 3. ( 2) We got the beat/ GO GO'S 4. ( 4) Freeze-frame/ J. GEILS BAND 5. ( 5) Don't talk to strangers/ RICK SPRINGFIELD 6. ( 9) Ebony and ivory/ PAUL McCARTNEY 7. ( 7) Key largo/ BERTIE HIGGINS 8. ( 6) Make a move on me/ OLIVIA NEWTON-JOHN 9. (12) Jenny/ TOMMY TUTONE 10. (11) Love affair/ PAUL DAVIES BANDARÍKIN — Stórar plötur 1. ( 1) Cariots of fire/ VANGELIS 2. ( 2) Freeze-frame/ J. GEILS BAND 3. ( 3) Beauty and the beat/ GO GO'S 4. ( 4) Success hasn't spoiled me yet/ RICK SPRINGFIELD 5. ( 5) I love rock’n roll/ JOAN JETT 6. ( 6) Asia/ ASIA 7. ( 7) The convert in Central Park/ SIMON & GARFUNKEL 8. ( 8) Escape/ JOURNEY 9. (10) Ghost in the machine/ POLICE 10. (11) Get lucky/ LOVERBOY Gull- molar... TÓNLEIK AFERD Purrks Pillnikk um England er nýverið lokið. Kom hljómsveitin fram á mörg- um stöðum við ágsetar undir- tektir. Segja kunnugir ferðina hafa gengið vonum framar. Ekki hefur fariö leynt aö álit al- mennings á hljómsveitinni óx ekki hót viö sjónvarpsþáttinn, sem sýndur var fyrir skömmu undir nafninu „Skammhlaup". Þaö verður að segjast alveg eins og er, aö ef sjónvarpiö getur enn ekki sent frá sér betri hljóöupp- tökur en þær sem Grýlurnar og Purrkurinn máttu þola, er ekki neinum grelöi geröur meö popp- þáttum. Purrkur Pillnikk hefur átt undir högg aö sækja hjá almenningi til þessa og hefur tónlist þeirra þótt innihaldslítil og einhæf. Þaö verö- ur aö segjast, aö sjónvarpsþáttur- inn ýtti rækilega undlr þennan ríkjandi misskilning. Ekki meira um þaö. Meöfylgj- andi mynd tók Hafliöi Vilhelmsson fyrir Járnsíöuna í Lundúnum og segir hún vafalaust meira en fleiri orö. — AFVÖRUM POPPARANNA % Popparar eru ekki allir svo galnir eins og látiö hefur verið skína í. Sumir hverjir geta bara verið hnyttnir ef svo ber undir. Hér á eftir fara nokkrir gullmolar, sem hrotið hafa af vörum þeirra undanfarið. „Endilega látiö alla vita aö ég sé enn jafn vondur og brjálaöur og nokkru sinni." OZZY OSBOURNE. „Ef ég neytti eiturlyfja i eins miklum mæli og af er látiö væri ég dauö fyrir löngu." PAT BENATAR. „Ég gerir mér grein fyrir því aö mikið af tónlist okkar á fyrri plöt- unum fór inn um annaö eyraö og út um hitt." NELL PEART t RUSH. „Ég hef ekki hugsaö um neitt nema sjálfan mig undanfarin ár og ég er oröinn hundleiður á því." PAUL SIMON. „Bandaríkjamenn eru svo sjálf- umglaöir aö þaö tekur engu tali. Viö erum svo rík og lífskjör okkar eru svo góö aö þaö er hreint út sagt ógnvekjandi. Ég nenni þessu ekki." DEBBIE HARRY. „Einhvern daginn munu tónlist- armenn setja á stofn eigið blaö og fjalla um gagnrýnendur." K.K. DOWNING í JUDAS PRIEST. „Maöur er alltaf aö reyna aö telja sér trú um aö maöur lesi ekki þaö sem gagnrýnendurnir skrifa, en þaö er ómögulegt." PETER FRAMPTON. Miklar mannabreytingar í breskum hljómsveitum VID vorum rótt búnir að skýra frá því hór á Járnsíðunni aö Nine Below Zero gengi allt í haginn. Eru ekki nema nokkrir dagar frá því viö skýrðum frá ferli hljóm- sveitarinnar í smáatriðum. Nú hafa okkur hins vegar borist þau tíöindi til eyrna aö hljómsveitin hafi lagt upp laupana í síöustu viku. Hafa þeir fjórmenningarnir ákveöið aö halda hver sína leið og Stones-dagarn- ir á Wembley ákveðnir VID skýrðum frá því um daginn aö Rolling Stones ætlaðu að halda tónleika á Wembley í sumar. Veröa þeir tónleikar dagana 25. og 26. júní. Þá munu þeir drengir troöa upp á Spáni um svipaö leyti og HM í fót- bolta fer fram. „Við verðum endi- lega aö sjá nokkra leiki," sagöi Jagger i viðtali fyrir skömmu, en all- ir eru þeir meölimir í Stones mikiö fyrir knattspyrnu. hyggja a.m.k. tveir þeirra á sóló- feril. Þá hafa breytingar átt sér staö hjá Adam og maurunum hans. Hafa þeir John Jay og Bogdan Wiczling gengiö til liös viö höfö- ingjann. Þá hafa orðiö manna- breytingar í UK Subs. Sol Mintz úr Chelsea (ekki úr fótboltaliöinu heldur samnefndri hljómsveit) hef- ur tekiö viö kjuöunum úr hendi Steve Roberts. Orörómur hefur veriö á kreiki þess efnis aö XTC og Whitesnake séu um þaö bil aö leggja upp laup- ana. Ekki hefur þetta þó fengist staöfest, en tónleikum XTC í Hammersmith Odeon var aflýst fyrir nokkru. Mick Moody hefur hins vegar yfirgefiö Whitesnake en aö sögn talsmanns hljómsveitar- innar er nú verið aö leita aö eftir- manni hans. „Ég held stundum að fólk búist viö því aö viö stundum djöfladýrk- un, ráöumst á fólk og sjúgum úr því allt blóö. Viö höfum ékki stund- aö slíkt í margar vikur." TONY IOMMI í BLACK SABBATH. „Ég hef hálftíma til aö semja lag, tíu mínútur til aö heilsa eiginkon- unni og fimm mínútur til aö lesa sögu fyrir barniö mitt áöur en þaö fer í háttinn. Allur annar tími fer í Poiice." STING. ARGENTINA 'S TOP TEN 1. The Sound Of The Pampas - Ossie & Ricky; 2. On The Hoof - Fray Bentos Dance Band; 3. Follow The Fleet - Various Artists; 4. Let's Drop The Big One Now - Galtieri Glee Boys; 5. No Sleep 'Till Port Stanley - Military Junta Policy Committee; 6. Argybargy - Squeeze; 7. Leaving On A Jet Plane And Otner In-Flight Favourites - Alexander Haia; 8. The Navy Lark - BBC Records Soundtrack.; 9. Keep Fit And Dance With Peter Powell; 10. Selling England By The Pound - Genesis. 0(Chart courtesy of Death Squad Records, Buenos Airqsl. Ekki eru allir alvörugefnir Það mega þeir eiga í Bretlandi, drengirnir, aö þeir hafa kímni- gáfuna í lagi, jafnvel þótt alvara só á næstu grösum. Falklandseyjadeilan hefur aö sjálfsögöu átt hugi allra Breta um nokkurt skeiö, en þaö kom ekki í veg fyrir aö gárungarnir á Melody Maker settu saman vinsældalist- ann í Argentínu eftir kúnstarinnar reglum. Reyndar er þetta aöeins tilbúningur, en lesendur Járnsíö- unnar geta skemmt sér viö lestur- inn. Ekki þarf aö taka þaö fram, aö aöeins örfá laganna eru til í raun- inni — hitt er tilbúningur. Góöur brandari engu aö síöur. • Mick Jagger, hðfuðpaur Stones Powell segir skilið við MSG Og það er ekki eitt heldur allt. Cozy Powell hefur nú sagt skiliö við Michael Schenker Group. Ekki er nema örstutt síðan Gra- ham Bonnet gekk til liðs við MSG, einmitt fyrir þá sök aö þar sat Powell og barði húöir. Eru þeir miklir mátar frá því á vel- gengnisdögum Rainbow. Powell segist vera oröinn ör- þreyttur eftir mjög erfitt pró- gramm undanfarna 18 mánuöi. Ekki bætir úr skák aö MSG á erfiöa dagskrá fyrir höndum næstu mánuöina. Segist hann ætla aö taka sér langt hlé frá trommuleik aö þessu sinni (hitt er svo annaö mál hvort eitthvaö er aö marka þaö). Bernie Tormó, fyrrum gítar- leikari Gillan, hefur nú snúiö heim á ný eftir aö hafa leikiö á 7 tónleikum meö Ozzy Osbourne og félögum í Bandaríkjunum. Hans sæti tekur John James Sykes. Hann veröur því þriöji gít- arleikarinn hjá Ozzy í Bandaríkja- feröinni. • Cozy Powelt ntlar að taka sór gott hló frá húðunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.