Morgunblaðið - 09.05.1982, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 09.05.1982, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAÍ1982 17 Fasteignamarkaður Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurðsson 2-84-66 2ja herb. — Framnesvegur Litil ibúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Laus 1. júní. Bein sala. 2ja herb. — Mávahlíð Ibúö á jaröhæö í sérflokki. Sér inngangur. Mikiö af föstum sérhönnuöum innréttingum. Frábær staösetning. Bein sala. 3ja herb. — Hraunteigur Kjallari með sér inngangi. Mjög þokkaleg eign. Stór svefnher- bergi. Tvöluvert endurnýjuö. Bein sala. 3ja herb. — Engihjalii Falleg íbúö í fjölbýli. Mjög góö sameign. Bein sala. 3ja herb. — Mánagata Mjög góö íbúö á 2. hæö meö byggingarrétti. Bein sala. 3ja herb. — Austurberg Rúmgóö íbúö á 4. hæð í fjölbýli. Góöar innréttingar. Gott skápa- pláss. Tengi fyrir þvottavél á baöi. Bílskúr. Bein sala. 3ja herb. — Jörfabakki Falleg íbúö á 2. hæö. Suöur- svalir. Þvottahús innan íbúöar. Mikið skáparými. Bein sala. 3ja herb. — Grettisgötu Risíbúö á 4. hæö í fjölbýli. Ibúö, sem býöur uppá mikla mögu- leika. Laus strax. Bein sala. 3ja herb. — Hjaröarhagi Óvenju rúmgóö endaíbúö á 4. hæö. Mikiö útsýni. Góöar suö- ursvalir. Tengi fyrir þvottavél innan íbúðar. Bein sala. 3ja herb. — Álfhólsvegur Mjög góð íbúö á 1. hæö í fjór- býli. Þvottahús innan íbúðar. Mikiö útsýni. Bein sala. 3ja herb. — Engihjalli Stórglæsileg íbúö í lyftuhúsi. Miklar og vandaðar innrótt- ingar. íbúö í sérflokki. Bein sala. 2ja herb. — Ljósheimar Góð íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Laus strax. Bein sala. 4ra herb. — Eyjabakki Góö íbúö á 3. hæð, mikiö ut- sýni. Bein sala. 4ra herb. — Flúöasel Vönduö eign meö þvottahúsi innan íbúöar og 20 fm aukaher- bergi í kjallara sem væri hægt að tengja við íbúð. Stór og björt eign. Bein sala. 4ra herb. — Safamýri Góð kjallaraíbúö í þríbýli. ibúö- in er í fallegu og snotru húsi. Góö sameign og garöur. Bein sala. 5 herb. — Þverbrekka Mjög vönduð eign á 3. hæö í lyftuhúsi. Mikil og góö sameign. Þvottahús innan íbúðar. Vand- aðar innréttingar. Húsvöröur. Bein sala. 5 herb. — Breiövangur Gullfalleg íbúö. Þvottahús innan íbúðar. Góðar sólríkar svalir. bílskúr. Raöhús — Miðvangi, Hafn. 140 fm raöhús á 2 hæöum, ásamt góöum bílskúr. Bein sala. Raðhús viö Austurbrún Mjög gott raöhús á 2 hæöum og bílskúr. Húsiö afhendist í ágúst '82 þá fullbúið aö utan og einangrað aö innan, en óinn- réttað. Þessi eign fæst á mjög viöráöanlegum kjörum. Upplýs- ingar á skrifstofunni. Kambasel — raöhús sem afhendist strax. Rúmlega fokhelt og fullbúið að utan um 190 fm með 42 fm aukarými í risi. Pípulögn fullkláruð. Þetta er endahús og mjög vel stað- sett. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. lönaöarhúsnæöi í Hafnarfirði Höfum mjög gott iðnaöarhúsnæöi meö miklum byggingarrétti. Húsiö getur hentaö undir nánast hvaða rekstur sem er. Þaö er á 2 hæöum, 386 fm hvor hæð, góðar innkeyrsludyr á neöri hæö og meö lítilli fyrirhöfn er hægt aö setja góöar innkeyrsludyr á efri hæö. Góö lofthæö. Mikil bílastæöi. Frábær staðsetning. Allir þurfa híbýli 26277 2627M Furugerði — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð (efstu hæð), ein stofa, sjónvarpsskáli, 3 svefnherb., eldhús, baö, búr og þvottahús á hæö- inni. Fallegar innréttingar. Fallegt útsýnl. Stórar suöursvalir. Mjög góö og snyrtileg sameign. Lóö frágengin. Ath. ákveöin sala. Einka- sala. Sérhæð Hafnarfirði Góö sérhæö í tvíbýli viö Arnarhraun, tvær stofur, tvö svefnherb., stórt eldhús meö borökrók, gott sjón- varpshol, baö flísalagt, þvottahús og geymslur á hæöinni, sér hiti og rafmagn. Sér inng. Bílskúrsréttur. Eignin er ákv. í sölu og getur veriö laus fljótlega. Einkasala. Raðhús — Vesturberg Raöhús meö innbyggöum bilskúr. 1. hæö 2 stofur, 1 herb., eldhús, wc, þvottahús og búr. 2. hæö 4 svefnherb., sjónvarpsskáll, baö og stórt geymsluris. Fallegar innréttingar. Lóö frágengin. Fallegt út- sýni. Hálf húseign — Hávallagata Eignin er á 1. hæö, 5—6 herb. íbúð meö sér inng. 3ja herb. íbúö á jaröhæð með sór inng. Þetta er á einum besta staö i Vesturborg- inni. Eignin selst í einu eöa tvennu lagi. Eignin er laus. Langholtsvegur — endaraðhús ibúöin er á tveimur hæöum auk jaröhæöar meö innbyggöum bíl- skúr. Fallegur garöur. Æskileg skipti á 4ra til 5 herb. ibúö meö bílskúr. Einkasala. HÍBÝLI & SKIP Sólustj : Hjörleitur Garöastræti 38. Sími 26277. Jón Ólafsson Hafnarfjörður Eskihlíö Rvík 3ja herb. íbúð á jarðhæð í fjöl- býlishúsi. Útb. 450 þús. Öldutún 3ja herb. 80 fm íbúö í litlu fjöl- býlishúsi. Góöar innréttingar. Hjallabraut 3ja—4ra herb. 105 fm vönduö íbúð á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Hjallabraut 3ja herb. 90 fm íbúð á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Breiövangur 3ja—4ra herb. 90 fm stór íbúö á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Miövangur 5—6 herb. 140 fm góö íbúö á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Stór stofa, rúmgott hol, hjónaherb. og 3 barnaherb. Smyrlahraun Raðhús 120 fm á 2 hæöum. Bílskúr. Mjósund Eldra timburhús. Skemmt eftir bruna. Grunnflötur ca. -55 fm, gott tækifæri fyrir laghentan mann. Suðurgata Tvær hæöir í smíöum, auk 140 fm hol, auk bílskúrs. Tilbúiö undir málningu aö utan, fokhelt að innan. Tilbúiö til afhendingar í ágúst nk. Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgötu 25, Hafnarf. simi 51 500 Breiöholt 2ja herb. íbúö á 4. hæö í lyftu- húsi viö Asparfell. Laus strax. Frakkastígur 2ja herb. íbúð á 2. hæð i fjölbýl- ishúsi. íbúðin er mjög hentug sem 2 einstaklingsíbúöir. Skipt- ing 2 herb. og eldhús, og stórt herb meö eldhúskrók. Mjög hentugt fyrir skólafólk. Laus strax. Bergþórugata Góð 3ja herb. ibúö á 2. hæð í þríbýlishúsi. Bein sala. Teigar Ca. 80 fm 3ja herb. íbúð viö Laugateig. Ca. 70 fm falleg 3ja herb. á 3. hæö í lyftuhúsi viö Vesturberg. Suöursvalir. Breiðholt 3ja herb. íbúö á 1. hæö með bílskýli. Laus fyrst í júní. Hlíðar 4ra herb. íbúö á 1. hæö í tvíbýl- ishúsi, með 3ja herb. ibúö í kjallará. Bílskúrsréttur. Sérhæö viö Austurbrún Ca. 145 fm sérhæö f þríbýlis- húsi meö bílskúr. Bein sala. Sérhæö viö Sogaveg Ca. 145 fm falleg sérhæð á 1. hæð í nýju húsi með stórum bílskúr. Sérhæö viö Rauöalæk Ca. 125 fm sérhæö á 2. hæð í þríbýlishúsi, meö góöum bil- skúr. Einar Stgurðsson hrl. Laugavegi 66, sími 16767. Kvöldsími 77182. Barmahlíð 4ra herb. sérhæð ásamt 3 herb. og eldh. í kjallara. Bílskúrsrétt- ur. Breiövangur — Hafnarfiröi 4ra—5 herb. mjög falleg íbúö á 4. hæð. Þvottaherb. innaf eldh. Bílskúr. Glæsileg íbúö. Álfaskeið — Hafnarfirði 4ra herb. íbúö í ágætis ástandi ásamt bílskúrsrétti (sökklar). Vesturbær — Hagamelur 3ja herb. íbúð í skiptum fyrir stærri íbúð í vesturbæ. Bugðulækur Nýstandsett 4ra herb. íbúð í skiptum fyrir 3ja til 4ra herb. ibúö meö bílskúr, i Hafnarfiröi. Kleppsvegur 2ja—3ja herb. íbúð til sölu. Keflavík Til sölu 2ja herb. íbúö, í mjög góðu lagi. Verö 390 þús. Þægi- leg útborgun. Kópavogur 2—3 herb. jaröhæö í beinni sölu, falleg íbúö. Selás— Mýrarás Lóö, uppsteyptur grunnur. Lynghagi — Vesturbær Til sölu eða í skiptum fyrir stærri íbúö, bein sala kemur til greina. Háaleitisbraut 4ra—5 herb. íbúð meö bílskúr. Frakkastígur Hagstætt fyrir 2 einstaklinga, t.d. skólafólk, 1 herb. + eldhús, og 1 herb. með eldhúskrók. Helgaland — Mosf.sveit Parhús ca. 200 fm hvort, ásamt bílskúr veröur tilbúið til afhend- ingar í júlí nk. Fallegt útsýni. All- ar upplýsingar á skrifstofunni. Góð 3ja herb. íbúð viö Snorrabraut, 96 fm, með kjallaraherb. Hjarðarland Mosf.sveit Einbýli á tveimur hæðum, ásamt bílskúr, 268 fm. Boöagrandi 2ja herb. íbúö á 3. hæð ca. 50 fm. Falleg íbúö. Iðnaöarhúsí Ártúnshöfða Hæð og kjallari, hvor 450 fm með byggingarétti á 3. hæð. Uppl. aöeins á skrifstofunni. Vantar allar stæröir eigna á söluskrá. Húsamiðlun Símar 11614 — 11616 Þorv. Lúðviksson, hrl. Heimasími sölumanns, Templarasundi 3 868jr6. VHBæææaææætMaHHBMHaæ Hafnarf jörður — verksmiðjuhúsnæði ijniiininyiKl 111 1:100. Til sölu verksmiöjuhúsnæöi 740 fm. Tilbúiö til af- hendingar í vor. Tilbúið undir málningu aö utan, fok- helt aö innan. Nánari uppl. á skrifstofunni. Árni Grétar Finnsson hrl., Strandgötu 25, Hafnarfiröi, sími 51500. Sportvöruverslanir til sölu Til sölu eru 2 þekktar sport- og gjafavöruverslanir í fullum rekstri. Upplýsingar á skrifstofunni (ekki í síma). Eignamiölunin, Þingholtsstræti 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.