Morgunblaðið - 09.05.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.05.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAÍ1982 í DAG er sunnudagur 9. maí, sem er fjóröi sd. eftir páska, 129. dagur ársins 1982. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 07.09 og síödegis- flóö kl. 19.26. Sólarupprás í Reykjavík kl. 04.34 og sólarlag kl. 22.17. Myrkur kl. 23.41. Sólin er í hádeg- issfaö kl. 13.24 og fungliö í suöri kl. 02.16. (Almanak Háskólans.) Minn réttláti mun lifa fyrír trúna en skjóti hann sér undan, þá hef- ur sála mín ekki vel- þóknun é honum. (Hebr. 10,38.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ r ■ 6 7 8 9 ■ II ■ 13 14 ■ ■ 15 16 É 17 LÁRÉTT: — I sUrfií, 5 erriði, 6 sk>ei;nmu. 9 mjúk, 10 snemmi, 11 rykkorn, 12 HvardaK*, 13 nöldur, 15 hóksurur, 17 kafMl. I/HíRÉTT: — I lands, 2 málmur, 3 dvel, 4 framleiöHluvara, 7 hlífa, 8 knmLst, 12 eHpi, 14 mergð, 16 tveir eina. LAIJSN SffHJSTII KROSSfiÁTIJ: LÁRÉTT: — I fold, 5 jáU, 6 rjó«, 7 tá, 8 neita, II gí, 12 óóu, 14 jurt, 16 Arnald. l/M)RÉTT: — 1 foringja, 2 Ijóri, 3 dáó, 4 Luá, 7 Uó, 9 etur, 10 TÓU, 13 und, 15 rn. FRÉTTIR Sérfræóingar. I tilk. í Lögbirt- ingi frá heilbrigðis- og trygg- inganrálaráðuneytinu segir að l>órarni S. Sveinssyni Iskni hafi verið veitt leyfi til að starfa sem sérfræðingur í krabbameinslækningum. — Og að Guðmundi Steinssyni lækni hafi verið veitt leyfi til að starfa sem sérfræðingur í kvenlækningum og fæð- ingarhjálp. Kvenfélag Grensássóknar hef- ur í dag, sunnudag, kaffisölu í safnaðarheimili Grensás- kirkju við Háaleitisbraut og hefst hún kl. 15. Kvennadeild Barðstrendingafé- lagsins heldur fund nk. þriðjudagskvöld í safnaðar- heimili Bústaðakirkju og hefst hann kl. 20.30. Kvenfélag Seljasóknar heldur fund annað kvöld, mánu- dagskvöld, kl. 20.30 að Selja- braut 54. Konur í félaginu halda tískusýningu og snyrtivörukynningu og loks verður svo rætt um fyrirhug- að sumarferðalag hinn 5. júní nk. Langt flug. I fyrradag kom hingað til Reykjavíkurflug- vallar glæný flugvél vestan frá Kanada. Fimm manna áhöfn hennar var að fljúga henni heim til Port Moresby á Nýju Gíneu, fyrir norðan Ástralíu. Þetta er farþega- flugvél af gerðinni „Dash 7", eign flugfélagsins þar, Air Niugini — National Airline of Papua, — sem var málað á hliðar hennar. — Flugmenn- irnir áttu því langt flug fyrir höndum. Reykjavík mun hafa verið fyrsti viðkomustaður- inn á þeirri löngu leið frá Kanada um norðurslóðir suð- austur til Nýju Gíneu. Sagði Sveinn Björnsson, sem hér annaðist alla fyrirgreiðslu við áhöfnina, að þetta væri þriðja „Dash 7“-flugvélin sem þeir Papúar hefðu flutt heim til sín með viðkomu hér. Flug- vélin fór áfram í gærmorgun. FRÁ HÖFNIWNI Á miðnætti í fyrrakvöld hélt Dettifoss úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda. Togarinn Kngey var væntanlegur að- faranótt laugardagsins af veiðum, og átti að halda áfram með afla sinn til sölu á erl. markaði. í gær kom Úðn- foss af ströndinni. Á morgun, mánudag, eru tveir togarar væntanlegir inn af veiðum og landa báðir aflanum hér: Ögri og Ingólfur Arnarson. Þá er Helgey væntanleg frá útlönd- um. I dag er svo væntanlegt rússneskt olíuskip með farm til olíufélaganna. Dekksta mynd I efnahagsmálum um árabil, segir Jóhannes Nordal: 20% af þjóðartekjum til greiðslu erlendra skulda KÝ* BG3 ’ÁURUS HÚSKGTTUR f HKi CATifS Þessi verða fyrstu íslensku frímerkin sem Póst- og síma- málastofnunin gefur út. Myndirnar ásamt texta skýra sig sjálfar. Það er hið latn- eska heiti dýranna sem fylgir hinu íslenska heiti þeirra. Þröstur Magnússon hefur teiknað frímerkin. 300 aura frímerkið, sauðkindin, er í brúnum lit, kýrin, 400 aurar, rautt og kattarfrímerkið svart og hvítt. 1000 aura merkið er svart/brúnt. Út- gáfudagur þessara frímerkja verður 3. júní næstkomandi. Frímerkin eru djúpprentuð í frímerkjaprentsmiðju frönsku póstþjónustunnar. Við getum verið alveg róleg. — Forsætisráðherra á áhyggilega eftir að segja að hér sé bara verið að mála skrattann á vegginn!! Sendifulltrúi eins af kommúnistaríkjunum hjá Sameinuðu þjóðunum fékk að líta á gullforða þann, sem geymdur er í Federal Reserve-bankan- um í New York bak við lás og slá og er rammlega um búið. Þá sagði hann: ..Já, allir geyma það tryggilegast sem þeim er dýrmætast. Hjá ykkur Ameríkönunum er það gullið. Hjá okkur menn- irnir!!“ ÁHEIT OG CJAFIR Áheit á Strandarkirkju. Af- hent Mbl.: G.M. 100 kr. I.J. 100 kr. F.S. 100 kr. Ó.M. 100 kr. A.Ó.E.M.K.S. 100 kr. I.A. 100 kr. B.Ó. 100 kr. V. 100 kr. S.A.P. 100 kr. G.G. 100 kr. Mímósa 100 kr. E.G. 100 kr. N.N. 130 kr. 2 Eyjadætur 150 kr. Andrés 150 kr. G.J. 150 kr. E.G. 155 kr. Frá Ástralíu 170 kr. Kjartan 200 kr. Óskar Óskarsson 200 kr. Sveinn 200 kr. M.S.G. 200 kr. S.A. 200 kr. S.S. 200 kr. H.B. 200 kr. S. 200 kr. A.B. 200 kr. M.B. 200 kr. 848 200 kr. S.G. 200 kr. Kvold- naatur- og holgarþiónuata apótakanna i Reykja- vík, dagana 7. maí til 13. maí, aö báöum dögum meötöld- um. er i Garös Apóteki. — En auk þess er Lyfjabúóm löunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyöarvakt lækna a Borgarspítalanum, sími 81200, en því aóeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkaff8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um tyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Hailsuvarndar- stööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1 marz. aó báóum dögum meötöldum er i Akureyrar Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Ha» larfjoröur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi. K arfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar* dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- ha'andi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12 Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apotek er opió til kl. 18.30 Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simfevara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl 8 á mánudag — Apotek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögiim kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö Sélu- hjélp í viölögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraréógiðffn (Barnaverndarráó íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaapítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 HafnartMÍÓir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grsns- ésdetld: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stöóén: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóia Islands Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088. Þióóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriójudaga. fimmtu- dag og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opió sunnudaga. þriójudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins Borgarbók asafn Reykjavíkur AOALSAFN -- ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl 9—21. Einnig laugardaga í sept — apríl kl. 13—16 HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgarói 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta vió sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. ADAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl 13—19 laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiósla i Þing- holtsstræti 29a, simi aöalsafns Bókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814 Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept — apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum vió fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTADASAFN — Bústaóakirkju, sími 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl 9—21, einnig á laugardögum sept — apríl kl. 13—16. BÓKABILAR — Bækistöö i Bústaöasafni, simi 36270. Viókomustaóir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opió sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opió mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Síml 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og mió- vikudaga kl. 13.30—16. Húa Jóns Siguróssonar i Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarói, vió Suóurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30 Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7 20—13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opió kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vasturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og siöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14 00—17.30. Sunnudaga oplö kl. 10.00—12.00. Kvennatimar priójudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tima. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. A sunnudögum: Sauna almennur tími. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundleug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11 30. Bööin og heitu kerin opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. , Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.