Morgunblaðið - 09.05.1982, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 09.05.1982, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAÍ1982 rHUSVANGlJÚ"j FASTEIGNASALA LAUGAVEGI 24, 2. HÆÐ. SÍMI 21919 — 22940 OPIÐ í DAG 1—4 | BARMAHLÍÐ — SÉRHÆÐ — ÁKVENÐIN SALA Ca. 120 fm falleg sérhæð í vönduðu fjórbýlishúsi. Suðursvalir. Sér inng. Sér hiti. Rúmgóður bílskúr. Fallegur garður. ■ RAÐHÚS — SELJAHVERFI — ÁKVEÐIN SALA Ca. 240 fm gott raöhús á 3 hæöum. Eignin skiptist í 4 herb., stórar stofur, sjónv.herb. og fl. Suðursvalir. Bílskýli. Verð 1900 þús. SÓLHEIMAR — SÉRHÆÐ — ÁKVEÐIN SALA Stórglæsileg ca. 140 fm sérhæð í þríbýlishúsi. Ibúöin skiptist í 3 ■ svefnherb., stóra stofu, eldhús, baöherb., hol og gestasnyrt. Auk m þess fylgir herbergi í kjallara. Eignin er öll endurnýjuð á sérlega smekklegan hátt. Bílskúrsréttur. STÓRHOLT — EFRI SÉRHÆÐ — 7 herb. Ca. 190 fm efri sérhæð og ris í þríbýlishúsi. Sér inng. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Suðvestursvalir. Skipti á minni sérhæö með bílskúr _ æskileg. 2 LAUGATEIGUR — SÉRHÆÐ — M/BÍLSKÚR Ca. 117 fm efri sérhæð í þríbýlishúsi. Stórar suöursvalir. ; MOSFELLSSVEIT — EINBÝLI — ÁKVEÐIN SALA Samtals 360 fm timbureiningarhús á steyptum kjallara. Hæðin er 140 fm og skiptist í 4 herb., rúmgóða stofu, hol, eldhús, baðherb. og gestasnyrt. Kjallarinn er 180 fm og skiptist í 4 herb., baðherb., 3 geymslur auk ca. 60 fm rýmis er gæti hentað vel fyrir tómstundaaðst., eða sem vinnuaðstaða. Eignin er öll glæsilega innréttuð og hvergi til sparaö. Hægt að nýta sem tvær stórar íbúóir. 40 fm góður bílskúr. Verð 2,3 millj. LEIRUBAKKI — 4RA—5 HERB.. Ca. 115 fm endaíbúð á 3. hæð (efstu) í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. í m. íbúð. Suðursvalir. . SÓLHEIMAR — 4RA HERB. fj Ca. 130 fm falleg íbúð á 11. hæð í lyftublokk. ibúðin skiptist í 2 m svefnherb., 2 rúmgóðar stofur, eldhús, baö og fl. Stórkostl. útsýni. ■ Verö 1100 þús. NJÁLSGATA — 4RA HERB. _ Ca. 115 fm falleg íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Mikiö endurnýjuö. M Nýjar eldhúsinnr. Verð 950 þús. MARÍUBAKKI — 4RA—5 HERB. Ca. 105 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Suöursvalir. Herb. í kjallara með sér snyrtiaöstööu fylgir. Verð 970 þús. VESTURGATA — 4RA HERB. — ÁKVEÐIN SALA ■ Ca. 85 fm mikið endurnýjuö rishæð í þríbýlishúsi. Sér inng. Sér hiti. ■ Nýjar innr. í eldhúsi. Allt nýtt á baöi. Allar lagnir nýjar. Afhend- j ingartími íbúöar 15. júlí. Verð 800 þús. ÆSUFELL 3JA—4RA HERB. j Ca. 86 fm netto, falleg íbúð á 2. hæð í lyftublokk. Suöursvalir. " Sauna og frystihólf í sameign. Verð 800 þús. ■ ÞANGBAKKI — 3JA HERB. || Ca. 80 fm falleg íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. á hæðinni. Stórar suöursvalir. Verð 780 þús. MÁVAHLÍÐ — 3JA HERB. — ÁKVEÐIN SALA I Ca. 90 fm kjallaraíbúð í þríbýlishúsi. Sér inng. Verö 750 þús. ■ LEIFSGATA — 3JA HERB. H Ca. 86 fm kjallaraíbúö í fjórbýlishúsi. Herb. í risi fylgir. Verð 680 þús. LJÓSHEIMAR — 3JA HERB. ■ Ca. 90 fm falleg íbúð á 5. hæð í lyftublokk. Vestursvalir. Fallegt ■ útsýni. Verö 820 þús. HÆDARGARÐUR — GRENSÁSVEGUR 2JA HERB. Ca. 65 fm glæsileg íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi á horni Grensásvegar :l og Hæðargarös. Mikil og góð sameign. Eign i sérflokki. ■ ÞANGBAKKI — EINSTAKLINGSIBÚÐ ■ Ca. 50 fm einstaklingsíbúð á 2. hæð í lyftublokk. Verð 500 þús. SUMARBÚSTAÐALAND ÁSAMT 3 SUMARHÚSUM Höfum fengið til sölumeöferðar ca. 2,5 ha. lands á mjög góðum stað i Grímsnesi. Á landinu eru 3 sumarhús og möguleikar á aö 8 koma fyrir fleiri húsum. Tilvaliö fyrir félagasamtök eða samhenta _ fjölskyldu. Verðhugmynd 1,1 millj. Uppl. aðeins veittar á skrifstof- 9 unni. KÓPAVOGUR FURUGRUND — 2JA HERB. KÓPAVOGI m Ca. 60 fm falleg íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Suðursvalir. Allar % innréttingar í íbúðinni vandaöar. Verð 670 þús. HAMRABORG — 2JA HERB. KÓPAVOGI _ Ca. 65 fm falleg íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. og M geymsla á sömu hæð. Bílskýli. Verö 680 þús. HAFNRFJÖRÐUR ARNARHRAUN — 4RA HERB. HAFNARFIRÐI m Ca. 115 fm endaíbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Suöursvalir. Laus í « maí. Bílskúrsréttur. Bein sala. Verð 900 þús. EINBÝLISHÚS HAFNARFIRÐI _ Ca. 60 fm mikiö endurnýjað litið einbýlishús ásamt ca. 20 fm ■ viöbyggingu. ■ ÖLDUTÚN — 3JA HERB. — HAFNARFIRÐI H Ca. 85 fm falleg ibúð í fjórbýlishúsi. mikið endurnýjuö. Suðursvalir. *J Skipti á stærri eign í Hafnarf. eða Reykjavík koma til greina. Verð 750 þús. NORÐURBRAUT — 3JA HERB. HAFNARFIRÐI ■ Ca. 75 fm risibúð í tvíbýlishúsi. Mikið endurnýjuö. Verð 700 þús. EINNIG FJÖLDI ANNARRA EIGNA Á SKRÁ Guðmundur Tómasson sölustj. Viöar Böðvarsson viðsk.fr. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58 60 SÍMAR 35300&35301 Opið 12—2 í dag Espigerði — 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. íbúó á 7. hæó víó Espigerói. Fallegar innróttingar. Vönd- uó íbúó. Engjasel — 2ja herb. 2ja herb. snotur ibúó á jaróhæó. Bíl- skýli. Eskihlíð — 2ja herb. Góó 2ja herb. kjallaraíbúó. Mjóahlíð — 2ja herb. Mjög snyrtileg 2ja herb. ibúó i risi. Laugarnesvegur — 4ra —5 herb. Mjög góó ibúó á 3. hæó. ibúóin skiptist i þrjú svefnherb., tvær stofur og suöur- svalir. Eyjabakki — 4ra herb. Góó 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Fallegt útsýni. Laus 1. september. Kaplaskjólsvegur — 4ra herb. Mjög góð 4ra herb. íbúó á 1. hæó. Ákv. í sölu. Háaleitisbraut — 5 herb. Glæsileg 5 herb. ibúó á 1. hæó, (endi), ásamt bilskur ibúöin skiptist í 4 svefn- herb., stóra og góóa stofu, eldhús og baö. Toppibúö Breiðvangur — 5 herb. Hf. Góö 5 herb. íbúö á 2. hæö ásamt bíl- skúr. Einkasala Fellsmúli — 5—6 herb. Glæsileg 5—6 herb. endaíbúö á 4. hæö. Skiptist i 4 svefnherb. tvær stofur, skala, eldhús og baó. Ákv. sala. Glaðheimar — Sérhæö 3ja til 4ra herb. 100 fm sérhæó. Tvenn- ar svalir. Skiptist í tvö svefnherb. og tvær stofur. Hlíðahverfi — Sérhæð Mjög falleg og vönduö 155 fm sérhæó i Hliöum. Hæöin sklptist í þrjú góó svefnherb. og tvær stofur Suöursvalir Seljahverfi — Sérhæð 140 fm sérhaaó ásamt tvöföldum bíl- skúr. Eigninni fylgir 2ja herb. íbúö. Full- frágengin ibúó á jaröhæó meó sér inng. Selst helst i einu lagi. Skerjafjörður — Parhús Parhús noröan flugbrautar á tveimur hæóum. Skiptist í fjögur svefnherb , eldhús og baó. Falleg ræktuö eignarlóö Bilskúrsréttur. Melbær — Raðhús (Selás) Glæsilegt endaraöhús á tveim hæöum, ásamt bílskúr. Húsiö er fullfrágengiö meö ræktaöri lóö. Skiptist í 4 svefn- herb., fataherb , baöherb . gestasnyrt- ingu, stórt eldhús og þvottahús. Ákv. i sölu. Reynigrund — Raðhús Kóp. Raóhús á tveimur hasöum meö vönduö- um innréttingum í Kópavogi. ^ Dugguvogur — Iðnaðarhúsnæöi Vorum aó fá i sölu stórt iönaöarhús- naaói sem er 2 hæöir og ris. Gr.fl. er 140 fm og hefur neöri hæöin tvær inn- keyrsludyr. Mjög gott húsnæöi. Kjalarnes — Jörð 70 fm ibúóarhúsnæói sem er hæö, ris og kjallari. Um er aö ræöa 8 hektara land þar sem á er hesthús, fjós, hlaöa o.fl. Til afhendingar nú þegar. í smíöum — Ásbúð — Einbýlishús Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæöum meö innbyggóum tvöföldum bilskur í Garöabæ Húsiö er frágengió aö utan en tilb. undir tréverk aö innan. Mögu- leiki á sér ibúö i kjallara. Til afh. nú þegar. Hugsanlegt er aó taka ibúö upp i kaupveróiö. Suðurgata — Hafnarfiröi Höfum til sölu glæsilega fokhelda sér- hæö ásamt bílskúr. Hæöin skilast frá- gengin aö utan með útidyrahuröum, bíl- skúrshuró og gleri. Til afh. í ágúst nk. Hraunholtsvegur — Einbýlishús Einbýlishus á einni hæö i Garöabæ. Bilskúrsréttur. Skiptist í stofur, skála, 2 svefnherb. og baö. Ný eldhúsinnrétting. Laust fljótlega Óskum eftir í Fossvogi 4ra—5 herb. íbúö fyrir fjár- sterkan kaupanda. Einnig óskum viö eftir einbýlishúsi eöa hæö og kjallara í Vesturbænum. Fasleignaviðskipti: Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. 25590 21682 Upplýsingar í dag frá kl. 1—3 í símum 52844 og 50986. Einbýli — Garðastræti Kjallari, hæð og ris, samtals ca. 160 fm, auk bílskúrs. Falleg eign í góðu standi. Krummahólar 2ja herb. ca. 50 fm íbúð. Bílskýli. Laus nú þegar. Neðra-Breiöholt 3ja herb. ca. 85 fm i fjölbýlishúsi, aukaherbergi í kjallara fylgir. Digranesvegur Kóp. 3ja herb. ca. 90 fm íbúð. Sér inngangur. Norðurbær < 3ja—4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Samtals ca. 115 fm. 2 svefnher- bergi og herbergi í kjallara auk geymslu. Stór stofa og hol. Bílskúr fylgir. Ákveðið í sölu. Kópavogur 3ja herb. ca. 85 fm íbúð í þríbýlishúsi. Sérhiti. Neðra-Breiðholt 4ra herb. ca. 100 fm íbúð í fjölbýlishúsi. Á 3. hæð . Mjög gott útsýni. Ákveðið í sölu. Efra-Breiöholt 4ra herb. ca. 110 fm íbúð á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Gott útsýni. Ákveðið í sölu. Laus í júlí. Seljahverfi 4ra herb. ca. 110 fm íbúö. Þvottaherbergi í íbúðinni. Bílskýii. Ákveðið í sölu. Hafnarfjörður — 4ra— 5 herb. Hæð í þribýlishúsi ca. 120 fm á rólegum staö. Bílskúrsréttur. Skipti möguleg á 3ja herb. ibúö í gamla bænum í Reykjavík. Noröurbær 5 herb. ca. 130 fm á 1. hæð. Þvottahús í íbúöinni. Tvennar svalir. Ákveðið í sölu. Lækir 4ra herb. ca. 90 fm á neðstu hæð. Sér Inngangur. Sér hiti. Falleg íbúð. Mikið endurnýjuð. Kríuhólar 5 herb. íbúð á 3. hæð. Góðar svaiir og sameign. Laus nú þegar. Ákveðiö í sölu. Norðurbær 5 herb. í fjölbýlishúsi. Gott útsýni. Sér þvottahús. Bílskúr fylgir. Ákveðið í sölu. Stykkishólmur 140 fm einbýlishús á einni hæð. Timburhús. 4 svefnherbergi. Bíl- skúrsréttur. Höfum kaupanda nú þegar aö 3ja herb. ibúö á svæöinu Fossvogur — Heimar Mjög góöar greiðslur. Sérhæð Kópavogi Efri sérhæð, 140 fm, fæst aðeins í skiptum fyrir einbýlishús. Hafnarfjörður Vantar 4ra herb. íbúð í tví- eða þríbýlishúsi. Bílskúr eða bílskúrs- réttur. Raðhús — Seljahverfi á 3 hæðum. Möguleikar á 2 íbúöum. Bílskýli. Rauöalækur 140 fm hæö með bílskúr. Fæst í skiptum fyrir einbýlishús eða raðhús vestan Elliðaáa. Arnarnes Einbýlishús á einni hæð ca. 230 fm. Húsið er i algjörum sérflokki. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Einbýlishús — Kópavogur Hæð og ris ca. 160 fm meö byggingarrótti. Húsið stendur á falleg- um stað í vesturbænum, meö góðum garði. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúð í Háaleitishverfi. Raðhús — Fossvogi 200 fm auk bllskúrs. Fæst í skiptum fyrir sérhæö t.d. í vesturbæ. íbúðareigendur Höfum fjársterka kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum. Mosfellssveit — einbýlishús Glæsilegt einbýlishús sem er ca. 190 fm. Aöalíbúöarhæö, frágangur í sérflokki, auk 50 fm ibúðarhúsnæöis á jaröhæö og 35 fm bilskúrs. Undir húsinu er ca. 100 fm kjallari, óinnréttaöur. Húsiö er í beinni sölu eða í skiptum fyrir húseign í Reykjavík. Raðhús— Fossvogi á 2 hæðum ca. 275 fm. 6 stór svefnherbergi. Möguleikar á 2 íbúðum. Vönduð eign. Einungis skipti á minna raðhúsi eöa góðri sérhæð. Lækjargötu 2 (Nýja Bíói).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.