Morgunblaðið - 09.05.1982, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 09.05.1982, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAÍ1982 35 Minning: Þorsteinsína Gísladóttir Sína Gísladóttir, eins og hún var í daglegu tali nefnd, er nú öll. Með henni er gengin góð kona, er engan átti sér óvildarmann og aldrei lagði illt orð til nokkurs manns. Sína var fædd 5. maí 1897 á Brunngili í Bitrufirði, Stranda- sýslu, og lést 2. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Helga Björg Þorsteinsdóttur og Gísli Jónsson, bóndi. Systkinin voru sex. Hún ólst upp við öll algeng sveitastörf. Árið 1917 fór hún til náms til Reykjavíkur að læra karlmannafatasaum á saumastofu Andrésar Andréssonar klæðskera- meistara. Þar lágu saman leiðir hennar og Axels Skúlasonar klæðskera og gengu þau í hjóna- band 1. ágúst 1925. Það var mikið gæfuspor, því vart var hægt að hugsa sér samhentari hjón. Stóð sambúð þeirra í tæp 55 ár, en Axel lést 1980. Þeim varð þriggja barna auðið. Þau eru: Áslaug, Olafur er lést í Sri Lanka-flugslysinu í nóvember 1978 og Ólafía. Þær starfa báðar í Landsbanka íslands. Þessar línur eru ekki settar á blað til að rekja æviferil hennar frekar, aðeins til að færa henni þakkir fyrir allt það sem hún gerði fyrir mig, því oft var eins og ég væri fjórða barnið hennar. Það Megrunarnámskeið Vegna mjög mikillar eftirspurnnr hefst nýtt megrunarnám- skeiö 29. apríl (banáarískt megrunarnámskeid sem hefur notið mikilla vinsælda og gefíð mjög góðan árangur). Nám- skeiöiö veitir alhliða fræðslu um hollar lífsvenjur og vel sam- sett mataræöi, sem getur samrýmst vel skipulögðu, venju- legu heimilismataræöi. Námskeiðið er fyrir þá: • sem vilja grennast • sem vilja koma í veg fyrir að vandamáliö endurtaki sig • sem vilja forðast offitu og það sem henni fylgir. Upplýsingar og innritun í síma 74204. Kristrún Jóhannsdóttir, manneldisfræðingur. TMONROtT Höggdeyfar Mikilvægir fyrir bílinn þinn og öryggi fjölskyldu þinnar. Ný sending komin (fflwnaustkf Siðumúla - Simi 82722 VARAHLUTIR AUKAHLUTIR VERKFÆRI var ekki sjaldan að leitað var til Sínu, ef eitthvað þurfti að sauma eða laga. Stóð aldrei á hjálp. Sína var einstaklega lagin í höndunum og eru ekki fáar flíkur sem fóru frá henni til að gleðja aðra. Sína verður jarðsungin mánu- daginn 10. maí. Guð blessi minn- ingu hennar. Ragnhildur Elíasdóttir Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga Kjaradeild ríkisstarfsmanna Aöalfundur veröur haldinn fimmtudaginn 13. maí 1982 kl. 17.00 í húsnæöi BHM aö Lágmúla 5. Venjuleg aöalfundarstörf. Hafnarfjörður Styrktarfélag aldraöra efnir til sumarorlofs í Bifröst í Borgarfiröi dagana 28. maí til 4. júní og 23. til 30. ágúst. Innritun verður í skartgripaverslun Magnúsar Guölaugssonar, miövikudaginn 12. og fimmtudaginn 13. maí kl. 9—12 og 2—6. Þátttökugjald kr. 1200 greiðist í Samvinnubankanum Hafnarfirði. Samkvæmt samkomulagi viö stjórn húsmæöraorlofs Hafnarfjarðar er þáttaka aöeins heimild hjá ööru hvoru þessara aðila. Stjórnin. PENNAVIDGERDIN Ingólfsstræti 2 Síml 13271 FJÖtVAL HK Simanómer Klapparsdgar 16 26659 kynna og sýna í Leifsbúö — Hótel Loftleiöum — Mánudaginn 10. maí kl. 15.00 til 18.00 r®tring NC-scriber ROTRING hefur verið brautryöjandi í teikniáhöldum fyrir verkfraeöistofur — Nú kynnum viö þaö nýjasta frá ROTRING — NC-Scriber algjör bylting í teiknivélum. Sjón er sögu ríkari — Komiö og kynnist af eigin raun. Sérfræöingur frá framleiöanda sýnir og kynnir. MITA Ijósritarar — Frá Japan — Viö sýnum tvær geröir af þessum, frábæru Ijósirtunarvélum — Gerö DC-131, sem var söluhæsta vél á heimsmarkaöinum sl. ár — og gerö DC-162. Einstök gæöi í Ijósritun og lágur viöhaldskostnaöur. Geriö okkur þá ánægju aö líta viö og kynnast því nýjasta og besta í teiknivélum og Ijósritun. Sjáumst á mánudaginn 10. maí í Leifsbúð — Hótel Loftleiöum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.