Morgunblaðið - 08.06.1982, Page 15

Morgunblaðið - 08.06.1982, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ1982 KOMDU MEÐ KODAK FILMUNA ÞÍNA í FRAMKÖLLUN OG NÝTTU ÞÉR STÆKKUNAR TILBOÐIÐ GÓÐA! HfiNS PETERSEN HF TRYGGÐU GÆÐIN -TAKTÁ KODAK HELO Sauna Höfum ávalt fyrirliggjandi Saunaofna og klefa á mjög hagstæöu verði. Benco, Bolholti 4, sími 21945. OGBUXUR LAUGAVEGI 47 SÍM117575 6 170 INNKAUP HE ÆGISGÖTU 7, REYKJAVÍK - SlMI 22000 A/KUEÐNING klæðskerasaumuð á hvert hús. Að undanförnu hafa farið fram miklar umræður um hinar gífurlegu steypuskemmdir sem orðið hafa á íslenskum húsum og öðrum mannvirkjum af völdum veðrunar og annarra þátta. Nýleg könnun Rannsóknarstofnunar byggingariðnaðarins á steypuskemmdum og sprungumyndunum í íslenskum húsum leiddi í Ijós að ein haldbesta vörnin gegn leka og áframhaldandi skemmdum, er að klæða þau alveg til dæmis með áli. A/klæðning gefur góða möguleika á einangrun. Besti árangurinn fæst með því að einangra hús að utan með t.d. steinull eða plasti þannig að veggir nái ekki að kólna. Með aukinni einangrun sparast hitakostnaður sem getur numið verulegum fjárhæðum þegar til lengdar lætur. Aukin einangrun er sérlega þýðingarmikil á eldri hús þar sem einangrun var verulega ábótavant hér áður fyrr. I A-klæðningu hefur verið hugsað fyrir hverjum hlut til þess að gera uppsetningu sem einfaldasta og spara bæði tíma og peninga. Framleiddir hafa verið ýmsir aukahlutir svo sem gluggakarmar, mænar, vindskeiðar og margt fleira sem hefur þurft að sérsmíða fyrir aðrar tegundir klæðninga. A/klæðning er nýtískuleg lausn - í eitt skipti fyrir öll á veggi, loft og þök. A/klæðning klæðskerasaumuð á hvert hús.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.