Morgunblaðið - 03.02.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.02.1983, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1983 4 Peninga- markadurinn GENGISSKRÁNING NR. 21 — 2. FEBRUAR 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 18,950 19,010 1 Sterlingspund 28,785 28,876 1 Kanadadollari 15,322 15,371 1 Dönsk króna 2,1750 2,1819 1 Norsk króna 2,6298 2,6381 1 Sænsk króna 2,5210 2,5289 1 Finnskt mark 3,4822 3,4932 1 Franskur franki 2,6948 2,7034 Belg. franki 0,3906 0,3918 1 Hollenzkt gyllini 9,3018 9,3312 1 V-þýzkt mark 7,6396 7,6638 1 ítölsk líra 0,01331 0,01335 1 Austurr. sch. 1,0881 1,0916 1 Portúg. escudo 0,2027 0,2033 1 Spánskur peseti 0,1452 0,1456 1 Japansktyen 0,07876 0,07901 1 írskt pund 25,440 25,521 (Sérstök dráttarréttindi) 31/01 20,4543 20,5193 / GENGISSKRÁNING FEROAMANNAGJALDEYRIS 2. FEBR. 1983 — TOLLGENGI í FEBR. — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzk florina 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japanskt yen 1 írskt pund Sala gengi 20,911 18,170 31,764 29,526 16,908 14,769 2,4001 2,1908 2,9019 2,6136 2,7818 2,4750 3,8425 3,4662 2,9737 2,7237 0,4310 0,3929 10,2643 9,2105 7,6836 6,9831 8,4302 7,7237 0,01469 0,01339 1,2008 1,0995 0,2236 0,1996 0,1602 0,1462 0,08691 0,07937 28,073 25,665 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur........... 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1) 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.... 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar.. 6. Ávisana- og hlaupareikningar... 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum....... b. innstæður í sterlingspundum.... c. innstæður í v-þýzkum mörkum. d. innstæður í dönskum krónum.. 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2'k ár 2,5% c. Lánsfími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............ 5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundið meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóðnum 84.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lánið 7.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aöild að sjóðnum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast við höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.500 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæðin orðin 210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 1.750 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líður. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir janúar 1982 er 488 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar er 1482 stig og er þá miöaö við 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. 42,0% 45,0% 47,0% . 0,0% 1,0% 27,0% 8,0% 7,0% 5,0% 8,0% Útvarpssaga barnanna kl. 16.20: „Ráðgátan rannsökuð“ Á dagskrá hljóðvarps kl. 16.20 er útvarpssaga barnanna, „Ráðgátan rannsökuð" eftir Töger Birkeland. Sigurður Helgason byrjar lestur þýð- ingar sinnar. — Þetta er framhald sögu sem ég las í útvarp fyrir tveim- ur árum, sagði Sigurður, — og hét hún „Hús handa okkur öll- um“. í „Ráðgátan rannsökuð" kemur svo framhald söguþráð- arins. Sagan fjallar um fjöl- skyldu í borg, en börnin eru að- alpersónurnar, þau Mikael og Skjalda, svo og Þorkell vinur þeirra, sérkennilegur strákur sem dettur ýmislegt í hug. Töger Birkeland er danskur höfundur og mjög vinsæll heima fyrir. Hann er kominn um sextugt og hefur sent frá sér á þriðja tug bóka, en lang- flestar þeirra eru barnabækur. Hafa margar bókanna verið Sigurður Helgason þýddar á íslensku, þ.á m. Krummabækurnar. Birkeland hefur jafnframt ritstörfum verið barnakennari í Kaup- mannahöfn. Hljóðvarp kl. 22.40: „Drakúla“ — 3. þáttur Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.40 er þriðji þáttur framhaldsleik- ritsins „Drakúla". Leikstjóri og höfundur leikgerðar er Jill Brook Árnason. Leikendur eru: Benedikt Árnason, Gunnar Eyj- ólfsson, Saga Jónsdóttir, Sigurð- ur Skúlason, Randver Þorláks- son, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir og Sigurveig Jónsdóttir. í öðrum þætti gerðist þetta: Mína, unnusta Jonathans, sem dvelst á heimili Lucy vinkonu sinnar, fær fréttir af honum. Hann liggur á sjúkrahúsi í Búdapest þar sem hann er að ná sér eftir áfall sem hann hefur orðið fyrir. Heima á Englandi hefur Lucy orðið fyrir undarlegri reynslu. Á nóttunni dreymir hana ógnvekj- andi drauma og á morgnana vaknar hún máttfarin með and- þrengsli og einkennileg sár á hálsi. Arthúr, unnusti hennar, sem er læknir, sendir eftir vini sínum van Helsing lækni frá Hollandi. Hann álítur að Lucy sé fórnarlamb blóðsugu. Þrátt fyrir blóðgjafir tekst ekki að bjarga lífi hennar. Ógnvekjandi atburðir halda áfram að gerast. Úlfar í dýra- garði í London fá æði og brjótast út úr búrum sínum nóttina eftir að dularfullur maður hefur sést þar á ferli. Börn týnast á Hamp- stead-heiði á kvöldin og er þau koma síðar í leitirnar segjast þau hafa verið í fylgd með ungri konu. Á hálsi þeirra allra finn- ast sams konar sár og Lucy var með áður en hún dó. Van Hels- ing telur að sár barnanna séu af völdum hennar. I þættinum Félagsmál og vinna sem hefst kl. 11.40 er m.a. sagt frá nám- skeiðum sem trésmiðum standa til boða á vegum Fræðslumiðstöðvar iðnaðarins til þess að læra m.a. að slá upp á nýtískulegan hátt. Á innfelldu myndinni er Þuríður Magnúsdóttir forstöðumaður. Félagsmál og vinna kl. 11.40: Fræðslumiðstöð iðnaðarins Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.40 er þátturinn Félagsmál og vinna í umsjá Skúla Thoroddsen. — í þessum þætti ræði ég við Þuríði Magnúsdóttur, forstöðu- mann Fræðslumiðstöðvar iðnað- arins, sagði Skúli. — Verkefni Fræðslumiðstöðvarinnar er m.a. að sjá um endurmenntun verka- fólks í iðnaði og iðnaðarmanna. Á slíkum endurmenntunarnám- skeiðum býðst trésmiðum t.d. að læra að slá upp á nýtískulegan hátt, múrurum að hlaða úr múrsteinum o.s.frv. Þuríður seg- ir okkur frá verkefnum og starfi Fræðslumiðstöðvarinnar. Ulvarp Reykjavfk FIM41TUDKGUR 3. febrúar MORGUNNINN________________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull i mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. _ Morgunorð: Gísli Árnason tal- ar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sefsláin", ævintýri frá Eng- landi. Þýðandi: Kúna Gísladótt- ir. Guðrún Björg Erlingsdóttir les. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Verslun og viðskipti. Um- sjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 10.45 Árdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 11.00 Við Pollinn. Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 11.40 Félagsmál og vinna. Um- sjón: Skúli Thoroddsen. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. Veðurfregnir Tilkynningar. SÍODEGIO________________________ Fimmtudagssyrpa. — Ásta R. Jóhannesdóttir. 14.30 „Tunglskin í trjánum", ferðaþættir frá Indlandi eftir Sigvalda Hjálmarsson. Hjörtur Pálsson les (15). 15.00 Miðdegistónleikar. Leonid Kogan og hljómsveitin Fílharm- onía leika Fiðlukonsert í D-dúr op. 77 eftir Johannes Brahms; Kyril Kondrashin stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ráðgátan rannsökuð" eftir Töger Birkeland. Sigurður Helgason byrjar lestur þýðingar sinnar. 16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Guð- rún Birna Hannesdóttir. 17.00 Djassþáttur. Umsjónarmað- ur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 17.45 Hildur — Námskeið í dönsku. 2. kafli, „Arbejde", seinni hluti. 18.00 Neytendamál. Umsjónar- menn: Anna Bjarnason, Jó- hannes Gunnarsson og Jón Ás- geir Sigurðsson. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningr. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdíóið — Út- varp unga fólksins. Stjórnandi: Helgi Már Baröason. (RÚVAK). 20.30 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- bíói. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Einleikari: Philip Jenkins. a. Divertimento eftir Béla Bart- ók. b. Píanókonsert í a-moll op. 54 eftir Robert Schumann. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.30 Almennt spjall um þjóð- fræði. Dr. Jón Hnefill Aðal- steinsson sér um þáttinn. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (4). 22.40 Leikrit: „Drakúla“ eftir Bram Stoker. 3. þáttur, „Það var þess virði að deyja“. Leikgerð og leikstjórn: Jill Brook Arnason. Leikendur: Bcncdikt Árnason, Gunnar Eyj- ólfsson, Saga Jónsdóttir, Sig- urður Skúlason, Randver Þor- láksson, Lilja Guðrún Þor- valdsdóttir og Sigurveig Jóns- dóttir. 23.15 Sætir strákar. Steinunn Sig- urðardóttir tekur saman dagskrá um lif hómósexúal- fólks í San Franeisco. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 4. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaöur Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.45 Prúðuleikararnir Gestur í þættinum er kvikmyndaleikarinn Marty Feldman. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.10 Kastljós Umsjónarmenn: Bogi Ágústsson og Helgi E. Helgason. 21.15 Ragnarök (The Damned) Itölsk-þýsk bíómynd frá 1969. Leikstjóri Luchino Visconti. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde, Ingrid Thulin, Helmut Griem, Helmut Berger og Charlotte Kampling. Myndin lýsir valdabaráttu og spillingu í fjölskyldu auðugra iðjuhölda um það leyti sem nas- istar komast til valda i Þýska- landi. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 00.55 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.