Morgunblaðið - 03.02.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.02.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1983 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Handverksmaöur 3694-7357. S: 18675. Skattaframtal 1983 Tek aö mér skattframtöl fyrir einstaklinga. Sæki um frest. Gissur V. Kristjánsson hdl„ Reykjavikurvegi 62, Hafnartiröi. Sími 52963. Skattframtöl Tek að mér skattframtöl fyrir einstaklinga. Pantiö sem fyrst. Ámi Stefánsson, hrl., Suöurgötu 4, Reykjavik. Símar: 14314 og 34231. húsnæöi óskast Oska eftir aö taka a leigu stórt húsnæöi í miöbænum, há leiga í boöi. Upp- lýsingar i síma 13303, (Björgvin). Ódýrar vörur selur heildverslun, t.d. sæng- urgjafir og fatnaö á ungbörn, varan selst á heildsöluveröi. Gerið góö kaup. Opiö frá kl. 1-6 e.h. Markaöurinn Freyjugötu 9, bakhús. St.: St.: 5983237 X I.O.O.F. 11 = 164328% = Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 samkoma í kvöld kl. 20.30. Major Anna Ona stjórnar. tíunhiálp Samkoma veröur í Hlaögeröar- koti í kvöld kl. 20.30. Ræöu- menn Hulda Sigurbjörnsdóttir og Jóhann Pálsson. Bílferö frá Hverfisgötu 42 kl. 20.00. Allir velkomnir. Samhjálp. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safn- aöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Gestur er Berne Wilhelmsson. Allir hjartanlega velkomnir. Séra Halldór S. Gröndal. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 3ÍMAR 11798 og 19533. Dagsferöir sunnudaginn 6. febrúar: 1. kl. 10.30 Kolviðarhóll — Lækjarbotnar (skíöaferö). 2. kl. 13 Skiöakennsla — skiöa- ganga. 3. kl. 13 Sandfell — Selfjall — Lækjarbotnar. Verö kr. 130. Takið pátt í ferðunum. Sláist í hópinn. Fariö frá Umferöar- miöstööinni. austanmegin. Far- miöar viö bil. Feröafélag Islands. Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Samkomustjóri Sam Daniel Glad Trú og iíf Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Veriö velkomin. Aðalfundur Feröa- félagsins Öskju veröur haldinn i félagsmiöstöð- inni Próttheimum laugardaginn 5. febr. og hefst kl. 14.30. Venju- leg aðalfundarstörf. Stjórnin. Ad KFUM Amtmannsstíg 2B Fundur i kvöld kl. 20.30. Ðlaöa- fréttir: Kristilegt starf í öörum löndum. — Gunnar Jóhannes Gunnarsson. Allir karlmenn velkomnir. radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Kvennadeild styrktarfé- lags lamaðra og fatlaðra Aöalfundur verður haldinn fimmtudaginn 10. febrúar aö Háaleitisbraut 11 og hefst klukkan 20.30. Stjórnin. húsnæöi óskast tii sölu Haselblad Lítið notaöur og vel meö farinn Haselblad útbúnaöur („Motordrive") til sölu. Tilboö óskast. Vinsamlegast hafiö samband í síma 24787 eftir kl. 13.00. tilboö — útboö Útboð Tilboð óskast í málningarvinnu á 8 hæöa sameign. Upplýsingar í síma 75505 eftir kl. 20.00. Verzlunarhúsnæði Óskum eftir aö taka á leigu 150 til 200 fm húsnæöi undir sérverzlun á góöum staö í Reykjavík frá 1. marz nk. Tilboð sendist Mbl. merkt: V — 3844“ fyrir 10. febrúar nk. Herbergi óskast Herbergi meö aögangi að eldhúsi óskast til leigu strax. Upplýsingar í síma 31673 kl. 9—12 daglega. blómouol gróðurhúsínu v/ Sigtún S. 36770. 86340. tilkynningar] Verkakvennafélagið Framsókn allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveöiö hefur veriö aö viðhafa allsherjar- atkvæöagreiöslu viö kjörstjórnar- og önnur trúnaöarstörf í félaginu fyrir árið 1983 og er hér meö auglýst eftir tillögum um félagsmenn í þau störf. Frestur til aö skila listum er til kl. 12 á hádegi miðvikudaginn 9. febrúar 1983. Hverjum lista þurfa að fylgja meömæli 100 fullgildra félagsmanna. Listunum ber aö skila á skrifstofu féiagsins í Alþýöuhúsinu viö Hverfisgötu. Stjórnin. Q| ÚTBOÐ Tilboö óskast í steyptar hliöarhellur fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 300 kr. skilatryggingu. Tilboöin verða opnuö á sama staö, þriðju- daginn 15. febrúar 1983, kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sim^25800 f|| ÚTBOÐ Tilboö óskast í jarðvinnu viö og lagningu 132 kV jaröstrengs fyrir Rafmagnsveitu Reykja- víkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri aö Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 300 kr. skilatryggingu. Tilboöin verða opnuð á sama staö, þriöju- daginn 22. febrúar 1983, kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Skíðaskóli Víkings Skíðakennsla verður fyrir almenning í vetur á laugardögum og sunnudögum milli kl. 13—15. Skiöadeild Víkings Stjórnunarnámskeiö á Vesturlandi Samtök sveitarfélaga í Vesturlandskjördæmi standa fyrir námskeiði í samvinnu við Stjórn- unarfélag íslands ef næg þátttaka fæst. Heiti námskeiðsins er: Fyrirtækið og skipulag þess og feröur haldið 19. og 20. febrúar nk. Nánari uppl. í síma 93-7318. Iðnráðgjafi. MFA Félagsmálaskóli alþýðu Nám í verkalýðsskólum Genfarskólinn 1983 Árlegt námskeiö norræna verkalýðsskólans í Genf veröur haldið næsta sumar á tímabilinu 21. maí — 2. júlí. Þátttakendur eru frá öllum Norðurlöndum. Skólinn starfar í tengslum við þing Alþjóðavinnumálastofnunina (ILO), sem haldiö er á sama tíma. Nemendur dvelja 1. viku skólatímans í Danmörku og síöan í Sviss. MFA greiðir þátttökugjald, en nemendur greiða ferðakostnaö til og frá Danmörku. Nauðsynlegt er að þátttakendur hafi gott vald á dönsku, sænsku eöa norsku. Ensku- kunnátta er æskileg. Ætlast er til aö þátttakendur séu virkir fé- lagsmenn í samtökum launafólks með reynslu í félagsmálastörfum og hafi áhuga á norrænni og alþjóðlegri samvinnu. Manchesterskólinn 1983 MFA hefur fengið boð, þar sem tveimur ís- lendingum er gefinn kostur á skólavist á námskeiöi ( Manchesterskólanum, sem verð- ur á tímabilinu 29. apríl — 22. júlí nk. Námskeiði Manchesterskólans er ætlað aö kynna félagsmönnum verkalýössamtakanna í Danmörku, Finnlandi, Noregi, íslandi og Sví- þjóö, breskt samfélag, félagsmál og stjórn- mál í Bretlandi, breska verkalýöshreyfingu auk enskunáms. Nokkur enskukunnátta nauösynleg. Þátttakendur greiöa sjálfir þátttökugjald og feröakostnaö. Umsóknum um skólavist á Genfarskólann og Manchesterskólann ber að skila til skrifstofu MFA, Grensásvegi 16, 108 Reykjavík, fyrir 20. febrúar nk. Nánari upplýsingar um þessa skóla eru veitt- ar á skrifstofu MFA, sími 84233. Menningar- og fræðslusamband alþýðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.