Morgunblaðið - 03.02.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.02.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1983 13 Hækkanir á almennu verðlagi og orku HJÁLAGT bréf með athugasemd, er varöar fullyröingu í Tímanum, hefur ekki enn veriö birt í því blaði, þótt vika sé liðin síðan þaö var sent. Vilj- um við því fara þess á leit viö Morg- unblaðið, að þaö birti athugasemd þessa. Hækkanir á almennu verðlagi og orku f grein sem hann nefnir „Hvaða Niðurgreiðslur á rafmagn til hús- hitunar auknar ÁKVEÐIÐ hefur verið að auka niðurgreiðslur á raforku til hús- hitunar frá og með 1. febrúar. Nær þessi hlutfallslega lækkun nú til húshitunar hjá sjö veitufyrir- tækjum, en án niðurgreiðslu væri rafhitun nú um 77% af kostnaði við olíukyndingu. Gert er ráð fyrir frekari lækkun ekki síðar en 1. maí næstkomandi, segir í frétt frá iðnaðarráðuneytinu. braskaralýður græðir mest?“ sem birtist í blaðinu sunnudaginn 23. janúar segir Oddur Ólafsson, rit- stjórnarfulltrúi, m.a. orðrétt: „Á síðasta ári hækkaði orkuverð allmiklu meira en almennt verð- lag. Það er að segja nema til ál- versins, þar hefur iðnaðarráð- herra ekki tekist að hækka um eyri.“ Hér er enn lögð að jöfnu hækk- un í krónum og hækkun í erlendri mynt. Hækkun á verði dollars var um 103% árið 1982 og nákvæm- lega sama hækkun varð á orku- verði til ÍSAL. Þar sem verðbólga á síðasta ári var um 60% og með- alhækkun orkuverðs Landsvirkj- unar um 82%, hækkaði orkuverð til fSAL mest. Við óskum að þetta verði birt í blaði yðar hið fyrsta. Virðingarfyllst fslcnzka Álfélagið hf. R.S. Halldórsson. B. Ingimarsson. LIONSKLÚBBURINN Ægir gengst fyrir sínu árlega bingói í Sigtúni í kvöld. Febrúar-bingó Ægis hafa verið haldin í fimm ár og ætíð verið vel sótt. Öllum ágóða er varið til líknarmála og ber þar hæst heimili þroskaheftra að Sólheimum. Meðf. mynd sýnir Svavar Gests og Tómas Grétar Ólason í Ægi stjórna síðasta bingói og eins og sjá má, þá eru samkomugestir óhræddir við að spila á allt að 16 bingóspjöld. Nú getur þú eignast XEROXssoo ljósritunarvél verð aóeins kr. 73.550. (Ámeðan birgóir endast) • Tekur 10 gæöaljósrit á mínútu. • Fyrsta Ijósrit eftir 6,5 sek. • Seleníumtromla, engir masterar. • Hljóðlát, auöveld í notkun. • XEROX ending, XEROX gæði, XEROX-þjónusta NÓN HF. Síöumúla 6, S:84209 - 84295 Fullkomin viðhaldsþjónusta. RANK XEROX umboöiö LUNDABAGGAR BRINGUKOLLAR HRÚTSPUNGAR HANGIKJÖT SVIÐASULTA SVIÐAKJAMMAR HÁKARL BLÓÐMÖR LIFRARPYLSA FLATKÖKUR RÚGBRAUÐ HARÐFISKUR SMJÖR RÓFUSTAPPA árverslun með kjötvörur Borgar kjör Grensásvegi 26 Símar 38980 - 36320

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.