Morgunblaðið - 03.02.1983, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 03.02.1983, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1983 35 Innborgunarskylda á húsgögn og innréttingar felld niður um áramót Innborgunarskyldan á hús- gögn og innréttingar féll niöur um áramótin, þrátt fyrir aö ýms- ar raddir væru uppi um aö fram- lcngja hana og hækka innborg- unina, að því er segir í „Viö- skiptamálum“, fréttabréfi Verzl- unarráös Islands. Þetta mál var rætt í ráð- gjafarnefnd viðskiptaráðherra um fríverzlunarmál, en þar var það sjónarmið ofan á, sem Verzlunarráð hefur alla tíð haldið fram, að innborgun- arskyldan dragi ekki úr inn- flutningi og bæti ekki afkomu framleiðslugreinanna innan- lands. Auk þess hefði verið erfið- ara en áður að fá undanþágur hjá EFTA, Fríverzlunarsam- tökum Evrópu, vegna þess samdráttar, sem er í viðskipt- um milli landa. Ef til aðgerða kemur til eflingar innlendri innréttinga- og húsgagna- framleiðslu, verður frekar gripið til einhverra annarra leiða, sem koma framleiðend- um raunverulega að gagni, segir ennfremur í fréttabréf- inu. Breytingar á afgreiðslu tollstjóra: Munnlegar upplýsingar um tollflokkun ekki gefnar — Skriflegum fyrirspurnum svarað eftirleiðis NOKKRAR breytingar eru fyrirhugadar á afgreiðslu og þjónustu tollyfir- valda á næstunni. Tollstjóri gerði grein fyrir þessum breytingum á fundi með fulltrúum nokkurra samtaka í viðskiptalífinu á dögunum, en helztar þeirra eru eftirfarandi: Hætt verður að veita munnlegar upplýsingar um tollflokkun vara svo og leiðbeiningar um gerð tollskýrslna. Þess í stað verður skriflegum fyrirspurnum, á þar til gerðum eyðublöðum um tollflokk- un vara, svarað skriflega. Það svar skoðást þó ekki sem úrskurður. Ef óeðlilegar tafir verða á afgreiðslu tollskjala, verður sérstakur upp- lýsingafulltrúi til staðar, sem kannar hvar skjölin eru í kerfinu og hver sé orsök tafarinnar. Eðli- legur afgreiðslutími er talinn vera 2 dagar, en eftir 3 daga verður tekið við kvörtunum. Tollskráin hefur nú verið leið- rétt og hafa leiðréttingarblöð ver- ið gefin út. Er hún til sölu í bóka- verzlun Lárusar Blöndal við Skólavörðustíg. Nú á næstunni gefur fjármála- ráðuneytið út lausblaðabækling „Leiðbeiningar um aðflutnings- skjöl og frágang aðflutnings- skýrslna." Þar er greint frá því hvaða gjöld fylgja hverju tollnúm- eri auk þeirra sérreglna, sem gilda um ákveðnar vörutegundir. Leið- réttingarblöð verða síðan prentuð, ef reglur breytast. Ráðgert er að gefa út stafrófs- skrá yfir vöruheiti í tollskrá, lög og reglugerðir og alþjóða við- skiptasamninga sem Island er að- ili að. Þá er stefnt að því að birta úr- skurði, sem gengið hafa um toll- flokkun vara. Markaðshlutdeild landa 1980— 1982. Nýir fólksbílar 1980 1981 1982 1. Japan 61,6% 47,4% 48,0% 2. Svíþjóð 4,2% 11,8% 14,8% 3. Vestur-Þýzkaland 2,5% 10,5% 14,2% 4. Austur-Evrópa 14,5% 15,8% 11,9% 5. Frakkland 2,3% 4,6% 4,9 6. Ítalía 1,5% 2,0 2,7 7. Bandaríkin 8,7% 6,2% 1,7% 8. Holland/Belgía 0,3% 0,8% 1,3% 9. Bretland 3,9% 0,5% 0,4% 10. Aðrir 0,1% 0,5% 0,1% er um 4,38% af heildinni, þar af voru 428 nýir fólksbílar. Volvo 244 mest seldi einstaki bíllinn Af einstökum bílum var lang- mest selt af Volvo 244, eða 527 bílar. í öðru sæti er Subaru með 428 bíla. Lada 2105/2106 er í þriðja sæti með 387 bíla. Þá kemur Mazda 929 í fjórða sæti með 254 bíla, Mazda 323 í fimmta sæti með 353 bíla, Dai- hatsu Charade í sjötta sæti með 302 bíla, SAAB 900 í sjöunda sæti með 293 bíla, Mazda 626 í áttunda sæti með 285 bíla, SAAB 99 í níunda sæti með 276 bíla og loks Mitsubishi Galant í tíunda sæti með 247 bíla. Hlutdeild japanskra mest Markaðshlutdeild japanskra fólksbíla er yfirgnæfandi mest, um 48% á síðasta ári, jókst úr 47,4% 1981. Hún var hins vegar um 61,6% árið 1980. í öðru sæti eru sænskir bílar með um 14,8% markaðshlutdeild. Voru með 11,8% árið 1981 og 4,2% árið 1980. Þriðju í röðinni eru vest- ur-þýzkir bílar með um 14,2% markaðshlutdeild. Þeir voru með 10,4% árið 1981 og 2,5% árið 1980. Mest seldu bílarnir 1982 1. Volvo 244 527 2. Subaru 428 3. Lada 2105/2106 387 4. Mazda 929 354 5. Mazda 323 353 6. Daihatsu Charade 302 7. SAAB900 293 8. Mazda 626 285 9. SAAB 99 276 10. Mitsubisi Galant 247 J.H. Parket auglýsir: Er parketið orðið ljótt? Pússum upp og lökkum PARKET Einnig pússum við upp og lökkum hverskyns viðargólf. Uppl. í síma 12114 eftir kl. 2 á daginn. 22. leikvika — leikir 29. janúar 1983 Vinningsröð: X 1 1-1 X 1-1 1 2-1 1 X 1. vinningur: 12 réttir — kr. 19.585.- 2607 68922(4/11) 82337(4/11) 87423|4/11>» 100816(6/11) 7515 70997(4/11)+ 83656(4/11) 92519(6/11) 100938(6/11) 66064(4/11)74519(4/11) 87383(4/11)+ 93406(6/11>+ 19.v.:76492(4/11>+ 2. vinningur: 11 réttir — kr. 394.- 134 24507 69994 80459 91499 100973+ 175 25172 70484 80874+ 92077 100981+ 244 25425+ 70548 80890 92410 160262*** 256 60090 70556+ 81019 92680 1833** 2058 60203+ 70634+ 81880 92932 4109*+ 2174 60359 70835 83657+ 93019 4120*+ 2484 60510 71329+ 83895 93326 4127*+ 2580 61036 71345+ 83968+ 93368+ 61265* 3262 61598+ 71354+ 84299 93548 64538* 3373 61786+ 71378 84768 93771 64581*+ 3385 61794+ 71386 85865 93907 65639*+ 3666 61880+ 71735 86026 94127 65908*+ 4108+ 61948 71979 86094 94138+ 66853* 4719 62153 72230 86631 94140+ 69611* 4927 62765 72670+ 86699 94363 76637* 5498 64094 73441+ 86951+ 94398 76640* 6877 63485 73695 87384+ 94670 76642* 8924 64276+ 73814 87414+ 95010 78187* 8935 64523 73953+ 87421+ 95021+ 83172*+ 9036 64641 74107 87422+ 95611 84701* 10844 64967 74122 87670 95732 84780* 11808 64994 74206 87759+ 95962 89577* 12259+ 65601 74259+ 87850 96004 16.vika: 12527 65805 74295+ 87929 96792+ 62294 13303 66445 74741 88652+ 97617+ 19.vika: 14400 66492 75068+ 88737+ 98225+ 76375+ 15209 66582 75074+ 88987 98431+ 76421+ 15434 66814+ 75253 89653 98444+ 76479+ 16103 66893 75315+ 89910 98689+ 76493+ 18848 66916 75693+ 90125 99196 76494+ 19768 67103 76124 90316+ 99350 76495+ 19859 67378 76423 90744 99386 87947+ 21184 67667 76661 90922 99506+ 88278+ 21520 67801 76744+' 91020+ 99656 88289+ 21766 68054 77789+ 91051+ 100305 88333+ 22266 68055+ 78305 91050+ 100551 23262 68056+ 78315 91110 100724 23493 68413 78316 91111 100918+ 23522+ 68939 78689 91134 100942+ 23524+ 69568 79975 91396 100954+ 23525+ 69667 80414 91481 100965+ * (2/11) ** (4/11) *** (10. vikna seöill) Kærufrestur er til 21. febrúar 1983, kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöð fást hjá umboösmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla (+) veröa aö framvísa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. Gera má ráð fyrir verulegum töfum á greiðslu vinninga fyrir númer, sem enn verða nafnlaus við lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.