Morgunblaðið - 03.02.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 03.02.1983, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1983 ^ÚOWU' iPÁ í HRÚTURINN ll 21. MARZ—19-APRlL 1*0 ætlir aÁ gefa andle^um mál- efnum meiri uaum. Kins heppilegt aÁ fara aÁ huj»a fjármálunum. I»ú færd gódar fréttir vidvíkjandi þeim. Vertu meó ástvinum þínum í kvöld NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl l»etta er góður da^ur, heilsan ágæt og bæói vinnan og einka lífíð ganga betur. I*aó er heppi- legt aó vinna aó einhverri fram leióslu í dag t.d. brugga eóa sjóóa nióur ávexti. ’/i TVÍBURARNIR WfJS 21.MAI—20. JÚNl l»ú kemst best áfram í vinnunni ef þú beitir persónutöfrum þín um og þolinmæói. I»ér veróur falin meiri ábyrgó en vanalega. Njóttu lista í kvöld meó vinum þínum. KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLÍ l»ú ert í góóu skapi í dag og nýtur þess aó vera meó fjöl- skyldunni. I»ú skemmtir þér jafnvel mjög vel í vinnunni. (>ættu þess aó þú fáir næga hvíld.. £®riLJÓNIÐ [ JÍILl-22. ÁGÚST Öll skapandi verkefni henta þér mjög vel í dag. I*ú ættir aó sam eina fjölskylduna í kvöld og bjóóa öllum heim til þín. I»ú get ur haft þaó mjög skemmtilegt í dag. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Ilí ert jákvæður og nýtur þess aó vera í samvistum vió fjöl- skylduna. Ástvinir þínir eru mjög skilningsríkir og hjálpsam l»ú getur látió gott af þér leióa í stjórnmálum. WU\ VOGIN | 23. SEPT.-22. OKT. (ióóur dagur til þess aó versla einkum ef þú ætlar aó kaupa gamla og notaóa muni. I»etta er skemmtilegur og vióburóaríkur dagur og þaó er ekki síst ætt ingjum og nágrönnum aó þakka. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Heilsan er góó í dag og þú nýtur þess aó kaupa þér eitthvaó per- sónulegt. Ef þú feró eitthvaó út í kvöld kynnistu nýju fólki meó áhugaveróar skoóanir. fijM BOGMAÐURINN 22. NÓV -21. DES. I»ú skalt láta heilsuna ganga fyrir í dag. Tannlæknar eru fólk sem þú þarft aó fara aó hitta. I»ér líóur best ef þú ert heima hjá þér í rólegheitunum í kvöld. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. I»ú ættir aó nota daginn til þess aó ganga frá ýmsu hálfkláruó um verkefnum. Heimsæktu gamlan vin eóa faróu út meó elskunni þinni í kvöld. \Wíé VATNSBERINN I 20. JAN.-18. FEB. I»ér gengur vel í vióskiptunum í dag og þú getur fengió hina ágætustu skemmtun út úr vió- skiptunum líka. I»ú hefur mikil áhrif þar sem þú kemur í dag og ert eftirsóttur. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Feróalög í sambandi vió starf þitt heppnast vel í dag. I»ú hefur gagn af aó taka þátt í rökræó- um. Hugsaóu betur um utlitió e.t.v. þyrftiróu aó byrja í ein- hvers konar kúr. DÝRAGLENS CONAN VILLIMAÐUR BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Árnarson Danirnir Steen Möller og Lars Blakset unnu sem kunn- ugt er stórmót BR sem haldið var á Hótel Loftleiðum um helgina. Þeir spila eðlilegt kerfi, en krydda það vel með ýmiss konar sagnvenjum. Strax í fyrsta spili tóku þeir snyrtilega 7 spaða með hjálp útbreiddrar sagnvenju á Norð- urlöndunum, Steinberg tveggja granda svari við opnun á hálit. Áttum breytt. TOMMI OG JENNI Noröur I spaói 3 tíglar 4 grönd Pass Norður s ÁK1092 h G32 t 9 IÁKD2 Suður s DG8 h ÁK9 t ÁDG1064 16 Suður 2 grönd 4 lauf 7 spaðar Það var Möller sem var í norður og Blakset í suður. Tvö gröndin sýndu sterk spil og spaðaundirtekt. Þrír tíglar lof- uðu einspili eða eyðu í tígli. Fjögur lauf voru svo ásaspurn- ing, og fjögur grönd sýndu þrjá af 5 ásum (trompkóngur- inn talinn með). Þá vissi Blakset allt sem hann þurfti að vita og sagði 7 spaða af ör- yggí- Danirnir tóku þessa slemmu á móti okkur Þórarni Sig- þórssyni og fengu fyrir spilið 35 stig af 42 mögulegum. Á P6 ÁTT A& AFHENPA PÓSTINN HVOR.T H E LDU^ þAE> ER RIGNINQ Á Rilton Cup-skákmótinu í Stokkhólmi um áramótin kom þessi staða upp í skák Pólverj- ans Sznapiks, sem hafði hvítt og átti leik, og Svíans Winge. 20. Rd5! — Rd4 (Örvænting, því 20. — Dxe6 er auðvitað svarað með 21. Rc7+) 21. Rxe7 — Rxe2, 22. Rxc5 og svartur gafst upp. Sigurvegari á mót- inu varð sænski alþjóðameist- arinn Ralf Ákesson, sem hlaut 7 v. af 9 mögulegum. Annar varð Iandi hans ('hrister Berg- ström með 6 'k v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.