Morgunblaðið - 03.02.1983, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.02.1983, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1983 12 Safamýri Semmtilegt 6 herb. parhús á tveimur hæðum. Góður bílskúr, falleg lóð. Laus 1. 8. Verð 2,9 millj. Byggðarholt Mosf. Nylegt 143 fm endaraðhús á einni hæð, ásamt bílskúr, góðar innréttingar. Verð 2 millj. Framnesvegur 137 fm sérhæð, 4—5 herb. Mikið útsýni. Verö 1300 þús Safamýri 4ra herb. íb. á jarðhæö, góöar innréttingar, sér inng., sér hiti. Verð 1350 þús. Arnarhraun Mjög rúmg. 120 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. Góöar innréttingar. Bílskúrsréttur. Verð 1250 þús. Jöklasel Sérlega vönduð 100 fm 3ja—4ra herb. íb. á 2. hæð í 2ja hæöa blokk. Verð 1150—1200 þús. Hringbraut 3ja herb. íb. á efstu hæð í þrí- býli. Endurnýjaðar innr. Gæti losnaö strax. Verð 900 þús. Laugavegur 3ja herb. ca. 80 fm íb. á 3. hæð. Verð 830 þús. Rauðarárstígur Góð 3ja herb. íb. í kj. Sér hiti. Verð 850 þús. LAUFAS SIÐUMULA 17 Magnús Axelsson FASTEIGNASALAN Kirkjutorgi 6 Njálsgata 2ja herb. íbúð í kjallara ca. 56 fm. Verð 650 þús. Dalaland 2ja herb. íbúö á 1. hæö ca. 55 fm, sér garöur. Verð 800 þús. Krummahólar 2ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 56 fm. Verð 790 þús. Vitastígur 2—3ja herb. íbúð á 3. hæö ca. 70 fm eignarlóð. Laugavegur 3ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 88 fm. Eignarlóð. Blöndubakki 4ra herb. íbúð á 4. hæð ca. 110 fm. Hverbergi í kjallara. Verö 1,2 millj. Framnesvegur 4ra herb. hæð og ris ca. 105 fm. Verð 1,0 millj. Langholtsvegur 4ra herb. sérhæð ca. 110 fm bílskúr fylgir. Verð 1,8 millj. Dalsel 4— 5 herb. á jarðhæð ca. 117 fm. Óvenju falleg íbúð. Bílskýli. Verð 1,6 millj. Nýbýlavegur 5— 6 herb. sérhæð ca. 140 fm, bílskúr fylgir, vönduö og góð eign. Verð 1.840 þús. Fífusel — raðhús Raðhús á 3 hæðum ca. 195 fm tilbúið undir tréverk, bílskýlis- réttur. Verð 1,7—1,8 millj. Torfufell — raðhús Vandaö raðhús á einni hæð, vandaðar innréttingar. Bílskúr fylgir. Mosfellssveit — einbýli Glæsilegt einbýlishús á 2 hæð- um ca. 240 fm. Vönduð og góð eign. Verð 2,4—2,5 millj. Vogar — Vatnsleysu 4—5 herb. sérhæð í steinhúsi ca. 126 fm og stór bílskúr ca. 55 fm fylgir. Verð 900—950 þús. Baldvin Jónsson hrl., Jóhann Möller, sími 14965 og 15545. 85009 85988 Háaleitishverfi — 2ja herb. Snotur og rúmgóð 76 fm íbúð á 1. hæð. Afar hentug íbúö fyrir eldri fólk. Hraunbær — 2ja herb. eigum eina íbúð á 2. hæð. Laus í apríl. Digranesvegur— 3ja herb. í smíðum Rúmgóö íbúð á jarðhæð í 5 íbúða húsi. Húsið er frágengiö aö utan. Vesturbær — 3ja herb. íbúð Vönduð og endurnýjuö eldri íbúð á 2. hæð í enda. Auka- herb. i risi. Ath. skipti á 4ra herb. íbúð í Breiðholti. Heimahverfi — stór 3ja herb. ibúöin er í góöu ástandi á efstu hæð. Stærð ca. 100 fm. Mikið útsýni. Hólahverfi með bílskúr Vel skipulögð og vönduö íbúð í lyftuhúsi. Suður svalir. Bilskúr. Dalsel með bílskýli Sérlega rúmgóö íbúð á 2. hæð. Allt frágengið. Suður svalir. Fal- leg sameign. Hlunnavogur — risíbúð — 4ra herb. Snotur íbúð í tvíbýlishúsi. Sér þvottahús. Notalegt umhverfi. Fífusel — 4ra herb. Fullfrágengin íbúð á 1. hæð. Gott fyrirkomulag. Þægileg ibúö. Hrafnhólar — 4ra herb. Rúmgóö íbúð ofarlega í lyftu- húsi. Öll sameign endurnýjuð. Sérhæð í Hafnarfirði Miðhæð í þríbýlishúsi, ca. 125 fm, auk bilskúrs. Snotur eign. Aldur 17 ára. Teigar — Sérhæð m/bílskúr 1. hæðin í tvíbýlishúsi. Suður- svalir. 2 íbúðarherb. í kjallara. Seljahverfi — hæð í tvíbýlishúsi Hæðin er ca. 110 fm auk 38 fm rýmis í kjallara. Ný og snotur eign. Ekki alveg fullbúin. Mosfellssv. — Séreign Eignin er 160 fm. Vel skipulögö eign. Tvöfaldur bílskúr. Allt frágengið. Einn besti staður- inn í hverfinu. Míðbærínn — einbýli — tvíbýli Virðulegt hús á einum besta stað í miöborginni. Tilvalið fyrir 2 fjölskyldur. Stór og notalegur garöur. Gott ástand eignarinn- ar. Bílskúrsréttur. Kjöreignf Ármúla 21. 85009 — 85988 Dan V.S. Wlium, IðgfraMngur. Ólafur Guðmundsaon sölum. Mí'tsiHuHaí)á hverjum degi! ^■FYR ■Bfast Wm Laugavegi 18. 1G Reynir Karlsson. HIRTÆKI& FASTEIGNIRI Laugavegi 18. 101 Reykjavík, simi 25255. Reynir Karlsson, Bergur Björnsson. 2ja herb. Garðastræti Ca. 70 fm góð kj. íb. Verð 750—800 þús. Krummahólar Ca. 55 fm íb. á 3ju hæð. Bíl- skýli. Verð 750 þús. Lyngmóar Garðabæ 68 fm . falleg íb. á 3ju hæð. Bílskúr. Verð 950 þús. Njálsgata 65 fm snyrtileg kj. íb. Verð 650 þús. 3ja herb. Fellsmúli Ca. 85 fm rúmg. kj. íb. Verð 900—950 þús. Furugrund Ca. 90 fm íb. á 6. hæð í lyftu- húsi. Útsýni. Verð 1 millj. Hjarðarhagi 80 fm íb. á 1. hæð. Verö 1050 þús. Laugarnesvegur 75 fm góð íþ. á 4. hæð. Verð 900—950 þús. Seljavegur 70 fm endurnýjuö íb. á 4. hæö. Verð 850—900 þús. |4ra herb. og stærri Álfheimar Ca. 120 fm góð íb. á 4. hæð. Verð 1400 þús. Espigerði Ca. 110 fm mjög góð íb. á 2. hæð, (efstu). Verö 1650 þús. Skipholt 130 fm íb. á 3ju hæð. Verð 1700—1800 þús. Jórusel 115 fm hæð í tvíbýlishúsi. ásamt tveimur herb. í kj. Bíl- skúrssökklar. Verð 1,6 millj. Njörvasund 100 fm hæð í þríbylishúsi. Bíl- skúr. Verð 1400 þús. Skrúfur á báta og skip Allar stærðir frá 1000—4500 mm og allt að 4500 kíló. Efni: GSOMS—57—F—45 Eöa: GNIALBZ—F—60. Fyrir öll klössunarfélög. Skrúfuöxlar eftir teikningu. <§t (S(Q) Vesturgötu 16, Sími14680. Seljendur fasteigna athugið Kaupendur óska eftir: Góðri 2ja herb. íbúð i Breiðholti, Kópavogi eða Árbæ, góö útb. í boöi. 3ja herb. íbúð í Fossvogi, Hlíöum eða Álfheimum, góðar greiöslur. 3ja herb. íbúö í Neðra-Breiðholti eða Kópavogi. Góðu raðhúsi eða einbýlishús, mjög góð útb. í boði. Skoðum og metum samdægurs, ef óskað er. Fasteignasalan Kirkjutorgi 6, Baldvin Jónsson, hrl., Jóhann Möller, sími 14965 og 15545, heima 85545. Mjólkurframleiðslan jókst um 1,6% í fyrra í FYRRA voru framleiddar í landinu rúmlega 104,5 milljónir lítra af mjólk, er þaö 1,6 milljónum lítra meira en árið áður og er aukningin 1,6% á milli áranna. Hafa ber í huga að árið 1981 var mjólkurframlciðsl- an sú minnsta um langt árabil. Sala mjólkurvara jókst svipað og fram- lciöslan eða um 1,7% að meðaltali og má því búast við að sala og fram- leiðsla sé í jafnvægi. Framleiðsla á nautgripakjöti var í fyrra 2130 tonn sem er 300 tonnum minna en árið áður. Salan á nautgripakjötinu var heldur meiri en framleiðslan eða 2375 tonn og gekk því á birgðir. Vitað er að mikið hefur verið sett á af kálfum síðastliðin tvö ár og kemur það væntanlega fram í aukningu á nautgripakjötsframleiðslunni á þessu og næsta ári og aukinni framleiðslu mjólkur á næstu ár- um. Mesta hlutfallsleg aukning í mjólkurframleiðslunni var á svæði mjólkursamlagsins á Djúpavogi 8,7%, næst kom sam- lagið á Kópaskeri með 8,1% aukn- ingu og síðan Þórshöfn með 6,9%. Aukningin nam 2,1% í samlaginu á Selfossi, sem er stærsta mjólk- urbúið og einnig í samlaginu í Borgarnesi, sem er þriðja stærsta mjólkursamlagið. í samlaginu á Akureyri, sem er annað stærsta mjólkurbúið, nam aukningin á milli ára 0,7%, á Sauðárkróki, sem er fjórða stærst, jókst framleiðsl- an um 1,7% og á Húsavík, sem er það fimmta í röðinni af stærstu mjólkursamlögunum, var aukn- ingin 2,8% á milli ára. Minnkun varð í mjólkurframleiðslu á sam- lagssvæði Mjólkursamlagsins í Reykjavík, nam hún 2,7% á milli ára, og einnig varð minnkun á ísa- firði og á Hvammstanga. Undirboð eggja- framleiðenda vegna offramboðs hluta ársins valda skekkjum á verðsamanburði „Eggjaframleiðendur óánægðir með verðsamanburð", segir í fréttatilkynn- ingu frá llpplýsingaþjónustu landbún- aöarins. í fréttinni segir: „Fyrir stuttu birtist í fjölmiölum samanburður á verði nokkurra matvæla eins og það var í júní og svo aftur í desember síð- astliðinn. Þessi verðkönnun var gerð á vegum Neytendafélags Reykjavíkur. Þar kom fram að egg hafa hækkað um 370%, á sama tíma og önnur matvæli hækkuðu um 200—250%. {júní 1980 var skráð heildsöluverð á eggjum kr. 15,50 á kg. en meðal- smásöluverð samkvæmt könnuninni var kr. 12,88 á kg. Þennan mánuð var mjög mikið framboð á eggjum og voru þau seld langt undir skráðu smásöluverði. Aftur á móti var nokkuð gott jafnvægi á framboði og eftirspurn í desember 1982, þannig að ekki var þá um nein undirboð að ræða. Ennfremur má benda á, að í júní 1980 var fóðurbætisgjaldið ekki komið til sögunnar, en nú áætla eggjaframleiðendur að það eitt hækki verð á eggjum um 5 kr. hvert kíló. Munurinn á heildsöluverði í júní 1980 og í desember 1982 reynd- ist vera 254% Sjúkranuddstofa Hilke Hubert Hverfisgötu 39 Bjúg-meðhöndlun (Lymphdrainage) Heitir leirbakstrar — hitalampi — partanudd — heil- nudd — sólarhiminn. Stakir tímar eöa 10 tíma afsláttarkúrar. Sími 13680 kl. 14—18. Blaðburðarfólk óskast! Vesturbær Uthverfi Tjarnargata frá 39 Vesturgata 2—45 Austurbær Skólavöröustígur Hjallavegur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.