Morgunblaðið - 03.02.1983, Side 40
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1983
40
‘&lúltlnu'tui
það
frábæra stuðband
verður á grimmu á fjórðu
hæðinni í kvöld - Og þetta eru
• sko vanir menn, ekki neinir „ellar”j
(elli er nýtt skammaryrði um
vonlausa gæja..!) Diskótekin tvö
verða á sínum venjulega stað og .
veita stuðbandinu mikla
, samkeppni. - Mætum svo auð^
, vitað öll vel hress á fyrstu.
6at \
y/.yigi
Metsölublad á hverjum degi!
„Nu börjar det roliga i Blómasalnum!"
Sælkerakvöld 3.febr.
Sælkerinn okkar að þessu sinni er Norðmaðurinn Knut Berg,
svaeðisstjóri Flugleiða í Stokkhólmi. Hér á landi er hann tvímælalaust
frægastur af því afreksverki sínu að hafa klætt þrjár myndarstúlkur í
íslenska lopapeysu allar í einu!
Meðal starfsfólks Flugleiða og annarra flugfélaga og ferðaskrifstofa
víða um heim er hann líka þekktur sem ritstjóri „Kokkabókarinnar".
Kokkabókin er uppskriftabók, sem starfsfólk Flugleiða í Stokkhólmi
sendir út sem jólakort og er hennar ávallt beðið með mikilli
eftirvæntingu.
Knut verður því örugglega ekki í neinum vandræðum með matseldina
og matseðíllinn er glæsilegun
Kjúklingalifrakæfa m/púrtvínshlaupi
KYÍlingleverpostej med portvínsgele
Viskígrafmn nautageiri m/melónu og steínseljusósu
Wiskygraved oksefile m/meloner og persílle saus
Bökuð smálúða „Walewska" m/sveppum, rækjum og humarkjöti
Gratinert hellebam „Walewska" m/sopp, reker og hummer
„Norskar appelsínur"
Norsk appelsinrett
Það á ömgglega vel við slagorðið sem Svíamir notuðu í
„lopapeysuauglÝsingunni": Nu bötjar det roliga i Blómasalnum
Borðapantanir í símum 22321/22322
Matur framreiddur frá kl. 19.00
VERIÐ VELKOMIN.
HÓTEL LOFTLEKNR
ÓSAL
Opiö frá 18—1.
„Fljótt, fljótt," sagöi
fuglinn“.
Sennilega hefur um-
ræddur fugl flogið yfir
Austurvöll undanfarin
fimmtudagskvöld og
séð biðraðirnar. Því
er rétt að mæta tím-
anlega í kvöld.
Allir í Óðal.
I kvöld mætir hin storvinsæla
kantrihljomsveit Buftalo Wayne á
svæðiö með kántrímúsik eins og
hún gerist bezt.
Þessi hljómsveit hefur notiö
geysimikilla vinsælda hérlendis
undanfarið.
Hér kemur svo nýj-
asti vinsældarlisti
Hollywood:
Roch The Boat — Forrest X»
ni Sexual Mealmg — Marvin Gaye «
ni Nipple to the Bottle — Grace Jones x»
F2I l Wanna Do It with You — Barry Mamlow 1»
Fll Young Gun s (go for it) — Wham 1»
cni Magic Touch — Odyssey «
ni Afrtca — Toto B'
tf