Morgunblaðið - 03.02.1983, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.02.1983, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1983 Einbýli — tvíbýli Kópavogi Til sölu glæsilegt 310 fm einbýlishús á 2 hæöum. Innb. bilskúr. Möguleiki á sér- ibúö á neöri hæö. Uppl. á skrifstofunni. Raðhús viö Heiðnaberg Til sölu nokkur saml. raöhús. Husin eru 265 fm á 2 hæöum. Innb. bilskúr. Húsin afh. fullfrágengin aö utan en fokh. aö innan. Teikn og uppl. á skrifst. Glæsileg íb. í Fossvogi 6 herb. 140 fm glæsil. ib. á 2. hæö (miöhæö) þvottaherb. í íb. Stórar s.-svalir. Ðilskúr Gæti losnaö fljótlega. Verö tilb. Sérhæð í Vesturborginni 5 herb. 130 fm vönduö efri sérhæö. Bilskúrsréttur. Teikn. fylgja. Verö * 1850—1900 þú». Við Kleppsveg 4ra herb. 118 fm vönduö íb. á 2. hæö. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Laus strax. Verö 1,5—1,6 millj. Við Spóahóla 5—6 herb. 118 fm vönduö íb. á 3. hæö (efstu), Bilskúr. Verö 1,6 millj. Við Hraunbæ 5—6 herb. 140 fm vönduö íb. á 2. hæö. Gæti losnaö fljótlega Verö 1,5 millj. Við Ugluhóla m. bílskúr 4ra herb. 100 fm vönduö i á 2. hæö (miöhæö) í litilli blokk. 20 fm bílskúr. Verö 1,5 millj. Við Þverbrekku 4ra—5 herb. 120 fm góö íb. á 7. hæö. Þvottaherb. í íb. Tvennar svalir, glæsil. útsýni. Getur losnaö fljótlega. Veró 1350 þús. Við Ásvallagötu 4ra herb. 100 fm góö íb. á 1. hæö ásamt tveimur ibúöarherb i kj. Verö 1,2 millj. Við Hólabraut Hf. 4ra herb. 100 fm góö íb. á 1. hæö í 5-ibúöahúsi. Suöur svalir. Sjávarsýn. Bilskúrsréttur Veró 1300—1350 þús. Við Súluhóla 3ja herb. 85 fm vönduö íb. á 1. hæö Veró 1,1 millj. Við Langholtsveg 3ja herb. 75 fm góö kj.ib. Sér inng, sér hiti Veró 900—950 þús Við Digranesveg m. bílskúr 2ja herb. 65 fm góö ib. á jaröhæö . Sér inng., sér hiti 25 fm bílskúr. Verö 1050 þús. Við Hamraborg 2ja herb. 65 fm falleg ib. á 8. hæö. Ðilastæöi i bilhýsi. Laus fljótlega. Veró 900 þús. Við Gaukshóla 2ja herb. 64 fm snotur íb. á 1. hæö. Suöur svalir Verö 800 þús. FASTEIGNA MARKAÐURINN öónsgotu 4 Simar 11540 -21700 Jón GuómuryJsson. LeO E Love lOgfr 3ja herbergja íbúö óskast. Höfum fjársterkan kaupanda af góðri 3ja herb. íbúð á 1. hæö. íbúðir óskast Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar gerðir eigna á skrá. Meistaravellir skipti 4ra herb. falleg ibúð á 4. hæð við Meistaravelli. í skiptum fyrir ca. 75 fm íbúð á 1. hæð eða í lyftuhúsi. Kambsvegur 4ra herb. ca. 90 fm mjög góð rishæö. (Hallandi þak). íbúöin er í góðu standi. Bragagata Höfum í einkasölu 4ra herb. 100 fm mjög fallega íbúð á 4. hæð. Tvöfalt verksmiðjugler í glugg- um. Sér hiti. Svalir. Mikið út- sýni. Mjög snyrtileg eign. Sérhæð Heimar 5 herb. ca. 130 fm mjög falleg íbúð á 1. hæð ásamt ca. 25 fm herb. með snyrtingu og sér inng. í kjallara. Bílskúr fylgir. Möguleikar á skiptum fyrir minni íbúð. Sérhæð Gnoðarvogur — skipti 5 herb. ca. 135 fm mjög falleg íbúð á 1. hæð við Gnoöarvog ásamt bilskúr í skiptum fyrir 3ja toæ 4ra herb. íbúð. Stór sérhæð Seltj. 6—7 herb. óvenju glæsileg ca. 200 fm efri hæð í tvíbýlishúsi. Þvottaherb., búr og geymsla á hæöinni. Arinn í stofu. Sér hiti. Sér inng. Bilskúr fylgir. Eign í sér flokki. Laus strax. Málflutnings & fasteignastofa Agnar Gústafsson, hrl. Eiríksgötu 4 Simar 12600, 21750. XJöfóar til JTA fólks í öllum starfsgreinum! ÍSIMAR 21150-21370 SOIUSTJ LARUS Þ VAL0IMARS L0GM J0H Þ0ROARS0N H0L ^Til sölu og sýnis auk annarra eigna: í reisulegu timburhúsi við Laufásveg 4ra herb. neðri hæö um 90 fm. Sér hitaveita. Hæðin er í endurnýjun. Verð aðeins 1,1 millj. Upplýsingar á skrifstofunni. Rétt við Sundlaug Vesturbæjar 3ja herb. íb. á 2. hæð um 80 fm. Þarfnast málningar. Svalir, útsýni. Verð aðeins kr. 1 millj. Skammt frá menntaskólanum v. Hamrahlíð 3ja herb. ib. á 4. hæð um 80 fm, nokkuö endurnýjuð. Danfosskerfi, svalir, mikið útsýni, góö sameign Verð aðeins kr. 1 millj. Bein sala. Nýleg og góð íb. m. bílskúr 5 herb. í Hólahverfi i Breiöholti, á 3juhæö um 120 fm, í enda. Harðviöur, teppi, sér þvottahús. Mikiö útsýni. Bein sala. Með frábæru útsýni við Miklatún 2ja herb. íb. á 4. hæö. um 70 fm. atór og góó, svalir. Laus strax. Rúmg. geymsla í kj. Risherb. fylgir. Engar skuldir áhvílandí. Stórt og glæsilegt einbýlishús í Seljahverfi ' Samt. um 300 fm m. innb. bílskúr. íbúðarhæft, ekki fullfrágengið. Gott verð. Teikn á skrifstofunni. í tvíbýlishúsi í Austurbænum í Kópavogi 5 herb. neöri hæð um 135 fm. Vel með farin. Allt aár, (inngangur, hlti, þvottahús) Góður bílskúr Útsýni. Á góðum stað í borginni óskast: Húseign með 2—3 íbúðum. Fjársterkur kaupandi. Verslunar og iðnaðarhúsnæði óskast í borginni. Æskileg stærö 500—1000 fm. Sérstaklega vantar okkur stórl verslunarhúsnæði við óða verslunargötu. Landsþekkt fyrirtæki Uppl. trúnarmál. Árbæjarhverfi óskast 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöir og ennfremur einbýl- ishús. Ýmiskonar eignaskipti möguleg. Ný söluskrá alla daga, _______________ heimsend. ’ FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 SIMAR 21150-21370 ALMENNA s“ 29455 Frostaskjól Ca. 240—250 fm einbýlishús á ■ tveimur hæðum, auk garðhúss. S Til afh. nú þegar fokhelt. Verð _ 1,6 millj. s Sævangur Hafnarfiröi Glæsilegt 222 fm einbýlishús á * einni hæð með tvöföldum bíl- _ skúr. Verð 3,3 til 3,5 millj. s Hólahverfi Ca. 140 fm raðhús á tveimur ■ hæðum ásamt bílskúr. Afhend- ■ ist pússað að utan, með gleri og _ úfihurðum. Fokhelt að innan. ■ Verð 1,4 millj. 8 Kambasel Ca. 235 fm glæsilegt raðhús á g tveimur hæðum ásamt inn- g byggöum bílskúr. Verö 2,3 millj. I Austurborgin Mjög góð ca. 140—150 fm hæð g ásamt bílskúr. 4 svefnherb., g stofa og saml. borðstofa. Eld- g hús með góðum innréttingum. | Skipti æskileg á minni hæð i I Kópavogi eða austurborginni ■ með bílskúr. ' Kársnesbraut Ca. 140 fm hæö í tvíbýlishúsi. I Ákveðin sala. Verð 1800—1850 ■ þús. Möguleiki er að taka minni ■ ibúð uppí. ® Vesturbær Ca. 130 fm 4ra til 5 herb. íbúð á I 4. hæð. Ákveöin sala. Verð 1,3 ■ millj. * Eyjabakki Ca. 115 fm 4ra herb. íbúö á 3. I hæð ásamt bílskúr. Verð I 1,3—1,4 millj. * Hjallabraut Hafnarf. 4ra til 5 herb. ca. 117 fm á 2. | hæð. Eldhús með þvottahúsi og ■ búri innaf. Verö 1,3 millj. * Hjarðarhagi Góð 4ra til 5 herb. ca. 120 fm á g 1. hæð ásamt bílskúr. Ákveðin | sala. Möguleiki er aö taka 2ja | herb. íbúð uppí. Kaplaskjólsvegur Rúmgóö 4ra herb. ca. 110 fm g íbúð á 1. hæð. Suöur svalir. g Verð 1,3 millj. S Safamýri 4ra herb. ca. 96 fm á jarðhæð i ■ þríbýli. Sér inng. Verð 1300 til g 1350 þús. s. Básendi Ca. 85 fm 4ra herb. á 1. hæð. 5 Bilskúrsréttur. Verö 1350 þús. s Brattakinn Hafnarf. 3ja herb. ca. 75 fm miðhæð í ■ forsköluðu timburhúsi. Bíl- ■ skúrsréttur. Teikningar fylgja. j Verð 930 þús. s Kaplaskjólsvegur 3ja herb. ca 85 fm á 3. hæð. ■ Suður svalir. Bílskúrsréttur. ■ Verð 1,1 millj. s Kóngsbakki Mjög góö 3ja herb. ca. 90 fm á ■ 2. hæð. 2 herb. með skápum. ■ Flísalagt baðherb. Ákveðin I sala. Verð 1150 þús. f Boðagrandi Falleg 3ja herb. á 4. hæð. Suð- ■ vestursvalir. Bílskýli. Verð ■ 1250—1300 þús. * Höfum kaupanda að hæð í I Vesturbæ t.d. á Melunum. 4ra herb. í Vesturbæ með ■ bílskúr. 4ra herb. í Háaleitíshverfi með j bilskúr. Friðrik Stefánsson. / viöskiptafr. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! FASTEIGNAMIÐLUN Fljótasel — endaraðhús Fallegt endaraðhús samtals 270 fm á tveimur hæðum og kjallari. í kjallara er 2ja herb. sér íbúö. Bílskúrsréttur. Verö 2,3 millj. Unufell raóhús — bílskúrsplata Glæsilegt raöhús á einni hæð ca. 140 fm með bílskúrsplötu. Ákveð- in sala. Verð 1,8 millj. Norðurtún — einbýli — tvöfaldur bílskúr Fallegt einbýlishús á einni hæð ca. 145 fm ásamt 55 fm bílskúr. Skipti æskileg á 4ra—5 herb. íbúö í Reykjavík. Verð 2,2—2,3 millj. Vesturbær — Glæsileg 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. íbúö á 2. hæð í þríbýli. Nýtt hús ca. 110 fm, stórar suöur svalir. Mjög vandaðar innréttingar. íbúð í sérflokki. Ákveðin sala. Verð 1600 þús. Austurberg — 4ra herb. — Bílskúr Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 100 fm. Suöur svalir. Góður bílskúr. Verð 1250—1300 þús. Arnarhraun Hf. — 4ra—5 herb. — Bílskúrsréttur Falleg 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð ca. 120 fm. Suöur svalir. Bíl- skúrsréttur. Ákveðin sala. Verð 1300 þús. Engjasel — 4ra—5 herb. — Bílskýli Glæsileg 4ra til 5 herb. íbúð á 3. hæð ásamt fullbúnu bílskýli. Ca. 115 fm, íbúöin er mjög vönduö. Fallegt útsýni. Verð 1500—1550 þús. Blöndubakki — 4ra—5 herb. Glæsileg 4ra—5 herb. íbúö á 3. hæð ca. 110 fm. Þvottahús í íbúðinni. Aukaherb. í kjallara. Suður svalir. Verð 1300 þús. Jörfabakki — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. íbúð á 1. hæð í 3ja hæöa blokk ca. 100 fm. Suður svalir. Verð 1250 þús. Grensásvegur — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúð ca. 85 fm. Vestursvalir. Fallegt útsýni. Verð 1100—1150 þ ús. Efstasund — 3ja—4ra herb. Snotur 3ja—4ra herb. íbúð í risi. Ca. 80 fm með 20 fm aukaherb. í kjaliara m/sér inng. Ákv. sala. Verð 1 millj. Hjallabrekka — 3ja herb. Snotur 3ja herb. ibúð á jaröhæö ca. 87 fm. Sér inngangur. Sér hiti. Ákveðin sala. Verð 1050 þús til 1 millj. Reynimelur — Glæsileg 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 85 fm. Lagt fyrir þvottavél á baði. Stórar suöur svalir. Ákv. sala. Verö 1200 þús. Kjarrhólmi — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 95 fm. Þvottahús í íbúðinni. Suður svalir. Ákveðin sala. Verö 1100 þús. Kambsvegur — 3ja—4ra herb. Snotur 3ja—4ra herb. íbúð á 3. hæð (efstu). Ca. 90 fm í þríbýli. Ákveðin sala. Verð 1200 þús. Tómasarhagi — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúö á jarðhæð ca. 100 fm í 4ra íbúöa húsi. Frábær staður. Fallegt útsýni. Verö 1250 þús. Meistaravellir — Ný 2ja herb. Glæsileg ný 2ja herb. íbúð á jaröhæð. Ekkert niðurgrafin ca. 65 fm. Mjög falleg og vönduö íbúð. Verö 950 þús. Sléttahraun Hf. — 2ja herb. + bílskúr Góð 2ja herb. íbúð ca. 65 fm á 1. hæð ásamt 20 fm bílskúr. Verð 900 þús. Langahlíð — 2ja herb. Góð 2ja herb. íbúö á 4. hæö meö aukaherb. í risi og snyrtingu. Suðursvalir. Frábærf útsýni yfir Miklatún. Ákv. sala. Laus strax. Verð 950—1000 þús. Lynghagi — Einstaklingsíbúð Snotur einstaklingsíbúö á jaröhæð ca. 30 fm. Góður staður. Ákv. sala. Verð 500 þús. Gaukshólar — 2ja herb. Falleg 2ja herb. íbúð ca. 65 fm á 1. hæð í lyftuhúsi. Þvottahús á hæðinni. Verð 850 þús. Asparfell — 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. (búð á 3. hæð ca. 70 fm í lyftuhúsi. Þvottahús á hæöinni. Gott útsýni. Verö 850 þús. Lagnholtsvegur húsnæói tilb. undir tréverk Til sölu gott húsnæði sem er á 1. hæð ca. 70 fm. Húsnæöiö er tilbúið undir tréverk og hentar vel sem íbúö eða fyrir þjónustu- starfsemi. Verð 700 þús. Hjarðarland — Einbýlishúsalóð Góö 830 fm einbýlishúsalóð á góðum stað fyrir einbýli á tveim hæðum ca. 280 fm. Teikn. fylgja. Lóðin er byggingarhæf strax. Arnarnes — Einbýlishúsalóð Góð einbýlishúsalóö ca. 1800 fm eignarlóö. Góður staður. Verð 300—350 þús. Selás — Endaraöhúsalóð Góö endaraðhúsalóö á frábærum útsýnisstað. Hefja má byggingar- framkvæmdir strax. Eignarlóö. Verð 350—400 þús. TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ) (Gegnt Dómkirkjunni) SÍMAR: 25722 & 15522 Solum.: Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.