Morgunblaðið - 03.02.1983, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 03.02.1983, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1983 föstudag kl. 20.00 uppselt sunnudag kl. 20.00 uppselt Fáar sýningar eftir. Miðasalan er opin milli kl. 15—20.00 daglega. Sími 11475. RMARHÓLL VEITINGAHÍJS Á htirni Hverfisgölu og / ngúijsslrælis. s. 18833 ' Sími 50249 Dýragarðsbörnin Cristiane F Kvikmyndin „Dyragarösbörnin" er byggö á metsölubókinni sem kom út hér á landi fyrir síðustu jól. Mynd sem allir veröa aö sjá. Sýnd kl. 9. SÆMBiP ' Sími 50184 Óskarsverðlaunamyndin Arthur Ein hlægilegasta og besta gaman- mynd seinni ára, varö önnur best sótta kvikmyndin í heiminum á siö- asta ári. Aðalhlutverk: Dudley Moore, Liza Minelli og John Gielg- ud, en hann fékk óskarinn fyrir leik sinn í þessari mynd. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. FRUM- SÝNING Stjörnubíó frumsýnir í dag myndina Dularfullur fjársjóður Sjá augl. annars staö- ar í blaöinu. * * , ** Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum! TÓNABÍÓ Sími31182 SIMI 18936 Dularfullur fjársjóður íslenskur texti Hótel helvíti (Mótel Hell) I þessari hrollvekju rekur sérvitring- urinn Jón bóndi hótel og reynist þaö honum ómetanleg hjálp við fremur óhugnanlega landbúnaðarfram- leiöslu hans, sem þykir svo gómsæt, aö þéttbýlismenn leggja á sig lang- ferðir til aö fá aö smakka á henni. Gestrisnin á hótelinu er slík, aö eng- inn yfirgefur þaö, sem einu sinni hef- ur fengiö þar inni. Hefur Jón bóndi kannski fundiö lausnina á kjördæmamálinu án þess aö fjölga þingmönnum? Viökvæmu fólki er ekki ráölagt aö sjá þessa mynd. Leikstjóri: Kevnin Connor. Aöalhlut- verk: Rory Calhoun, Wolfman Jack. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Spennandi ný kvikmynd meö Ter- ence Hill og Bud Spencer. Þeir lenda enn á ný í hinum ótrúlegustu ævintýrum og nú á eyjunni Bongó Bongó, en þar er falinn dularfullur fjársjóöur. Leikstjóri: Sergio Corb- ucci. Sýnd kl. 5, 7.05, 9 og 11.05. B-salur Snargeggjað Sýnd kl. 5 og 9. Allt á fullu með Cheech og Chong Sýnd kl. 7 og 11.05. . . undirrítaöur var mun léttstígari, er hann kom út af myndinni, en þeg- ar hann fór inn í bíóhúsiö“. Ó.M.J. Mbl. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 20.30. I/ÞJÓOLEIKHÚSH) JOMFRU RAGNHEIÐUR í kvöld kl. 20. laugardag kl. 20. GARÐVEISLA föstudag kl. 20. Síðasta sinn. LÍNA LANGSOKKUR laugardag kl. 15. sunnudag kl. 15 uppselt. DANSSMIÐJAN sunnudag kl. 20. Litla sviöiö: SÚKKULAÐI HANDA SILJU í kvöld kl. 20.30 uppselt. TVÍLEIKUR sunnudag kl. 20.30. Fjórar sýningar eftir. Miðasala kl. 13.15—20. Sími 11200. LEiKFtlAG REYKIAVlKlIR SÍM116620 SALKA VALKA í kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30. FORSETAHEIMSÓKNIN föstudag uppselt þriöjudag kl. 20.30. SKILNAÐUR laugardag kl. 20.30. JÓI aukasýning miðvikudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. HASSIÐ HENNAR MÖM MIÐNÆTURSÝNING í AUSTURBÆJARBÍÓI FÖSTUDAG KL. 23.30. OG LAUGARDAG KL. 23.30. MIÐASALA í AUSTUR- BÆJARBÍÓI KL. 16—21. SÍMI11384. Fraeg, ný indíánamvnd: norkuspennandi, mjög viöburöarík, vel leikin og óvenju falleg, ný, bandarísk indiánamynd í litum. Aö- alhlv.: Trevor Howard, Nick Ramus. Umsagnir erlendra blaöa: „Ein besta mynd ársins" Los Angeles Time. „Stórkostleg" — Detroit Press. „Einstök i sinni röö“ Seattle Post. ísl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Smiðjuvegi 1 Er til framhaldslíf? Að baki dauðans dyrum Athyglisverö mynd sem byggö er i metsölubók hjartasérfræöingsins Dr. Maurice Rawlings. Mynd þessi er byggö á sannsögulegum atburöum. Aöalhlutverk: Tom Hallick, Melind Naud, Leikstj Henning Schellerup. ísl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Ókeypis aögangur á Hrói höttur og bardag- inn um konungshöllina Hörkuspennandi mynd um ævintýrl Hróa hannar og Litla Jóns. Sýnd kl. 5. (PINK FLOYD — THE WALL) Ný, mjög sérstæö og magnþrungin skemmti- og ádeilukvikmynd frá M.G.M., sem byggö er á textum og tónlist af plötunni „Pink Floyd — The Wall“. i fyrra var platan „Pink Floyd — The Wall“ metsöluplata. i ár er þaö kvikmyndin „Pínk Floyd — The Wall“, ein af tiu best sóttu myndum ársins, og gengur ennþá víöa fyrir fullu húsi. Aö sjálfsögöu er myndin tekin i Dolby sterio og sýnd í Dolby sterío. Leíkstjóri: Alan Parker. Tónlist: Roger Waters o.fl. Aöal- hlutverk: Bob Geldof. Bönnuð börnum. Hækkað verö. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁS Símsvari I 32075 A STFMN ‘PtFLBFIW. Ffl M EX k thí Extra-TIrres rHIAl__ Ný, bandarisk mynd, gerö af snill- ingnum Steven Spielberg Sýnd kl. 5 og 7. Vinsamlegast athugiö aö bílastæöi Laugarásbiós eru viö Kleppsveg Árstíðirnar fiórar Ny, mjög tjorug bandarisk gaman- mynd. Handritið er skrifaö af Alan Alda, hann leikstýrir einnig mynd- inni. Aöalhlutverk: Alan Alda og Carol Burnett, Jack Weston og Rita Moreno. Sýnd kl. 9 og 11. RÍKJSSKIP SKIPAÚTGERÐ RIKISINS M/ s Baldur fer frá Reykjavík miövikudaginn 9. febrúar til Breiðarfjaröar- hafna. Vörumóttaka mánud. 7. febr. og þriöjud. 8. febr. GOÐUR ODYR LIPUR SÆLL AFBRAGÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.