Morgunblaðið - 03.02.1983, Side 28

Morgunblaðið - 03.02.1983, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til símavörslu, vélritunar og skrifstofustarfa hjá fyrirtæki í Hafnarfiröi. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 8. febrúar nk. merkt: „Björg — 3846“. Framtíðarstarf 26 ára gamall maöur óskar eftir vellaunuðu framtíðarstarfi. 7 ára reynsla í verslunar- og sölustörfum. Tilboö óskast sent augld. Mbl. merkt: „G — 3617“. Stýrimann vantar á Barðann RE 243 til togveiöa. Upplýsingar í síma 43220 og hjá LÍÚ. Skrifstofustarf Hraðfrystistööin í Reykjavík óskar aö ráða starfskraft á skrifstofu. Uppl. á skrifstofunni kl. 8—16 í dag og næstu daga. Hraðfrystistööin i Reykjavik, Mýrargötu 26, 101 Reykjavík. Verktakar Óskum aö ráöa trésmiði, múrara, pípulagn- inga og rafvirkjameistara til að byggja 120 íbúðir ásamt verslunarhúsnæði að Austur- strönd, Seltjarnarnesi. Nánari uppl. veitir framkvæmdastjóri félags- ins á skrifstofunni, Rekagranda 1, dagana 5. —10. febr. milli kl. 14 og 16. Skriflegar umsóknir sendist félaginu fyrir 15. febr. nk. Byggung Reykjavík, sími 26609. Þorvaldur Mawby. Byggung Reykjavík óskar eftir að ráða 1. Byggingaverkfræðing eða tæknifræðing til að annast gerð verkáætlana og eftirlit með framkvæmdum félagsins. 2. Gjaldkera til greiðslu reikninga og annarra skrifstofustarfa. 3. Bílstjóra til útkeyrslu fyrir heildverslun fé- lagsins. Nánari uppl. veitir framkvæmdastjóri félags- ins á skrifstofunni Rekagranda 1, dagana 5. —10. febr. milli kl. 14 og 16. Skriflegar umsóknir sendist félaginu fyrir 15. febr. nk. Byggung Reykjavík, sími 26609. Þorvaldur Mawby. Garðabær Blaðbera vantar í Blikanes og Haukanes. Upplýsingar í síma 44146. JMofgtmlilatoife Keflavík Blaðberar óskast strax. Uppl. í síma 1164. flfaregtttiMiifrft Mosfellssveit Blaöbera vanta í Holta- og Tangahverfi. Uppl. hjá afgreiðslunni. Sími 66293. Sölumaður óskast Fasteignasala með áratuga reynslu óskar eft- ir traustum sölumanni. Uppl. óskast um ald- ur, menntun og fyrri störf. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir nk. mið- vikudag merkt: „Framtíðaratvinna — 445“. Biðskýlið Njarðvík vantar starfskraft. Vaktavinna. Uppl. í síma 6062. 2. vélstjóra vantar á Gullberg VE 292. Upplýsingar í sím- um 98-1828 og 98-1747. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR SlMI 29500 Húsvarsla Viljum ráða starfskraft eða barnlaus hjón til ræstinga og húsvörslu á verslunarhúsi í miðbænum. Starfiö felst í því að opna húsið á morgnana, loka því á kvöldin, ræsta stiga og fl. 4ra tíma vinna á dag. Starfinu fylgir falleg 2ja herb. íbúö sem er í húsinu. Upplýsingar um aldur, fyrri störf og annaö sem máli skiptir sendist augld. Mbl. merkt: „Áreiðanlegt fólk — 3615“. ííunhjól Starfskraftur óskast nú þegar í hálft starf til að sjá um kaffistofuna á Hverfisgötu 42. Til- boð sendist augl.deild Mbl. fyrir 6.2. merkt: „Samhjálp — 3843“. Blikksmiðir Blikksmiðir óskast til starfa. Rásverk, blikksmiðja, Kapalhrauni 17, Hafnarfirði. Sími 54888 og 52760. Félagsmálastjóri Starf félagsmálastjóra á Sauðárkróki er laust til umsóknar. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur um starfið er til 15. febrúar nk. Umsóknir skulu stílaðar á bæjarstjórann á Sauðárkróki sem jafnframt gefur allar nánari upplýsingar um starfið. Bæjarstóri. Laus staða Staða aöalbókara við embætti bæjarfóget- ans á ísafirði og sýslumannsins í ísafjarðar- sýslu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi starfsmanna ríkisins. Um- sóknarfrestur er til 10. febrúar 1983. Bæjarfógetinn á ísafirði, Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu. Þýðendur — Málamenn Vegna tímabundinna verkefna vantar þýð- anda til þýðingar á notendahandbókum fyrir tölvuforrit. Þýðingarnar eru unnar úr ensku og aö hluta til úr dönsku. Boöið er uþp á góða vinnuaöstöðu og aðgang að fullkomnu ritvinnslukerfi (BSG). Vinsamlegast hafið samband við stjórnanda verkefnisins, í síma 82113 (Magnús). Hrafnista Hafnarfirði Starfsmaöur óskast til að leiðbeina vistfólki við handavinnu, smíðar og fleira þess háttar. Upplýsingar hjá forstöðukonu, í síma 54288.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.