Morgunblaðið - 03.02.1983, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 03.02.1983, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1983 HCEAAnn • I9K UnivtfKl Pr««« Syw<icH« , Fdtt e.r svo meÁ öLlu illt ,q& ekki boði nokkub gott. Nú Qttu -tvjö 5v/erb" Ast er ... ... að rista nestið yfir Við skipuleggjum okkur í snar- hasti: l'ú, Gvendur, sérð um að tjakka'ann upp, þú, Siggi, og ég sjáum um að skipta um dekk og presturinn heldur sig í hæfilegri fjarlægð! Með morgunkaffinu sjónvarpsþáttinn frá Afríku á dög- unum? Mun ekki standa á hækkun skattanna vegna tapreksturs strætisvagnanna Jón Rafn Jóhannsson skrifar: „f fyrirmyndarríkinu hans Svav- ars Gestssonar eru einkabílar óþarf- ir, samkvæmt því sem starfsbræður ráðherrans boða þarna fyrir austan, í ríki verkamanna, bænda og her- manna. Þér er ekið í sjúkrabíl heim „Undirritaður er einlægur að- dáandi Guðmundar Jónssonar, óperusöngvara og framkvæmda- stjóra Ríkisútvarpsins. Sennilega hefur Guðmundur Jónsson sungið inn á fleiri hljómplötur (og bönd) en nokkur annar fslendingur. Það má því teljast eðlilegt, að til hans heyrist oftar en ýmissa ann- arra söngvara okkar. En nú er einmitt komið að ástæð- unni fyrir þessum skrifum. Þrátt fyrir það sem sagt er hér að framan, getur það varla talist eðlilegt, hve starfsmenn útvarpsins leika oft hljómplötur með þessum yfirmanni sínum, og sama má segja um þá ein- staklinga sem annast ýmiss konar þáttagerð fyrir útvarpið. Ef svörin við þeim spurningum sem fylgja hér á eftir verða ekki til að styðja þessa fullyrðingu, mun undirritaður biðja afsökunar á henni. af fæðingardeildinni, líkbíll nægir þegar þú deyrð og til útlanda ferðu aðeins akandi á skriðdreka. En þetta er ekki íslenskur raun- veruleiki. Ég þekki einstæða móður í Seljahverfi, sem ekur tveimur börn- um sínum á barnaheimili á hverjum Spurningarnar eru þessar: 1. Hverjar voru tekjur Guðmundar Jónssonar fyrir eigin tónlistarflutn- ing árið 1982? 2. Hverjar voru tekjur Stefáns fs- landi, Kristins Hallssonar eða Guð- rúnar Á. Símonar, hvers fyrir sig fyrir eigin tónlistarflutning árið 1982? Þessir söngvarar eru valdir af handahófi, en þó með tilliti til þess, að þeir eru allir landsþekktir. Ekki þarf að geta um tekjur nema eins þeirra til samanburðar. Ef ekki þykir tilhlýðilegt að geta um tekjurnar, þá væri nægjanlegt að fá tölu á þeim lögum sem sungin voru. Ef niðurstðður liggja ekki fyrir vegna ársins 1982, þá er sama þó árin 1981, 1980 eða 1979 væru tekin til dæmis. Með óskum um greinagóð svör. Ragnar Lárusson, 7175—3158.“ morgni, áður en hún heldur til vinnu sinnar. Hún er á tíu ára gömlum Skóda. Á sama tíma sem fargjöld strætisvagna hækka um 4 krónur, þarf þessi kona að borga 8 krónum meira vegna þessarar ferðar til vinnustaðar síns, af því að bensín hefur hækkað í verði. Þó að ráðherr- anum sé ókunnugt um það, er því þannig farið samt, að þúsundir Reykvíkinga verða að sætta sig við þetta bensínverð þegjandi og hljóða- laust, verkakonur, einstæðar mæður og námsfólk meðtalið. Þetta þykir ráðherranum auðvitað sjálfsagt. Þetta er Reykjavíkuríhald- ið. Ráðherranum (sem er reyndar þingmaður Reykvíkinga, gleymum því ekki) er vorkunn. Hann lifir í rósrauðum hugsjónaheimi heims- kommúnismans síðan á mennta- skólaárum sínum, því að þá kynntist hánn bágum kjörum verkalýðsstétt- arinnar í þriggja mánaða vinnu við skurðgröft eitt sumarið. Samkvæmt kokkabókum hans og skoðanabræðra hans, sem þeir hafa numið austan við raunveruleikann, þá ekur verka- fólk í auðvaldsskipulaginu ekki á einkabílum til vinnu sinnar. Þetta hafa þessir ágætu menn lært í hús- mennskunni hjá bangsa og þeir trúa frekar rússnesku áróðursmaskín- unni en því sem blasir við sjónum venjulegra fslendinga. Reykvíkingar sjá í gegnum þessa sjálfskipuðu „verkalýðssinna". Þeir vita, að það mun ekki standa á hækkun skattanna vegna taprekst- urs strætisvagnanna, sem þeir verða að greiða í viðbót við bensinhækkun- ina.“ Spurningar til Ríkisútvarpsins HÖGNI HREKKVÍSI 77 f?AP ER cZOTT A& ElNHVER HéRJÉ SAMAN AE t>essu/" Þvert á alla skynsemi að fjölga þingmönnum ingimundur Sæmundsson skrifar: „Velvakandi. Mér finnst dr. Gunnar Thoroddsen eiga heiður skilinn fyrir að hafa myndað þá ríkisstjórn sem nú situr á þeim tíma þegar enginn forustu- maður í stjórnmálum okkar treysti sér til þess. En margir flokksbræðra hans hafa verið honum erfiðir og tafið fyrir ýmsum málefnum. Þeir vilja bara þingrof og kosningar. En það gæti orðið dýrt að ganga tvisvar til kosninga á einu ári. Það ríður á fyrir þjóðarbúið að gæta sparnaðar engu að síður en fyrir einstaklinga. Þess vegna fyndist mér það líka þvert á alla skynsemi að fara að fjölga þingmönnum. Það mætti miklu fremur fækka þeim um eins og tíu. Fimmtíu þingmenn eru nógu margir fyrir okkur. Svo gætu þeir setið í átta til níu mánuði á ári eins og aðrir menn sem taka heilsárs- kaup. Ég er sammála manninum sem sagði í þættinum Um daginn og Þetta er auðvitað laukrétt hjá mann- inum. Það minnsta sem þingmenn geta gert er að segja álit sitt á hin- um ýmsu málefnum. Hún er farin að minnka nýja krónan okkar. Er hún ekki að nálg- ast smæð hinnar gömlu. Það var með því versta sem þessir blessuðu ráða- menn okkar gerðu að skipta um mynt. Þeir áttu að láta hana standa, en prenta einn seðil í viðbót, tuttugu og fimm þúsund króna seðil. Það hefði verið skárra, þótt það hefði e.t.v. ekki bjargað miklu. Hverjir hefðu trúað þvi fyrir nokkrum árum, að 1 kg af haframjöli mundi geta kostað þrjú þúsund og sex hundruð gamlar krónur, eins og hann kostar í dag, eða þrjátíu og sex nýjar. Eins er það með blessaðan fiskinn okkar. Ysukílóið er á rúmar tvö þúsund veginn, að þeir menn sem þegðu á gamlar krónur eða 20 nýjar. Það þingi, hefðu ekkert þar að gera. verður erfitt fyrir stórar fjölskyldur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.