Morgunblaðið - 03.02.1983, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1983
FYRIRTÆKI &
FASTEIGNIR
Laugavegi 18, 101 Reykjavík, sími 25255.
Reynir Karlsson, Bergur Björnsson.
Snyrtivöruverzlun
viö Laugaveginn til sölu. Verzlunin flytur sjálf inn
mikiö af sínum söluvörum meö einkaumboöi. Miklir
framtíðarmöguleikar.
Upplýsingar á skrifstofu okkar
Matvöruverzlun óskast
Viö leitum aö matvöruverzlun í Reykjavík eöa Kópa-
vogi meö mánaðarveltu 1 —1,5 millj.
«
KAUPÞING HF.
Húsi Verzlunarinnar
3. hæö, sími 86988
Einbýlishús — raðhús
Höfum mjög traustan kaupanda aö einbýlishúsi eöa
raöhúsi í Reykjavík. Skilyröi er aö í íbúöinni séu 5
svefnherb. Skipti möguleg á sérhæö viö Rauöalæk.
86988
Hafnarfjörður
Nýkomiö til sölu:
Sléttahraun
Falleg 3ja herb. íbúð á efstu
hæð í fjölbýlishúsi. Suður svalir.
Suðurbraut
Vönduð og falleg 3ja herb. íbúð
á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Suöur
svalir.
Vogar Vatnsleysuströnd
130 fm 5 ára gamalt steinhús á
einni hæð með 60 til 70 fm
bílskúr. Verð 1,2 til 1,3 millj.
Garður
110 fm nýlegt timburhús við
Sunnubraut með 64 fm bílskúr.
Álfaskeið
6 herb. íbúð, aöalhæð og í risi.
Bílskúr. Laus strax. Verð
1 — 1,2 millj.
Fasteignasala
Árna
Gunnlaugssonar
Austurgötu 10, sími 50764.
Valgeir Kristinsson hdl.,
heimasími 51499.
Höföar til
.fólks í öllum
starfsgreinum!
AIISTURSTRÆTI
FASTEIGNASALAN ^____ _____
AUSTURSTR/ETI 9 — SÍMAR 26555 — 15920
Radhús og einbýli
Mýrarás
Ca. 170 fm einbýlishús á einni
hæð ásamt 60 fm bílskúr. Húsið
er tilbúiö undir tréverk. Verð
2,3 millj.
Hagaland Mos.
Ca. 155 fm nýtt timburhús
ásamt steyptum kjallara. Bíl-
skúrsplata. Verð 2 millj.
Blesugróf
Ca. 130 fm nýlegt einbýlishús
ásamt bílskúr. Verð 2,5 millj.
Álfaskeið
120 fm íbúð á miðhæð í fjölbýli.
Bílskúrsréttur. Verð 1.250 þús.
Heiðarás
Ca. 260 fm fokhelt einbýlishús.
Möguleiki á sér íbúð í húsinu.
Teikn. á skrifstofunni. Verð 1,6
Jórusel
200 fm fokhelt einbýlishús
ásamt bílskúrsplötu. Möguleiki
aö greiða hluta verðs með verð-
tryggðu skuldabréfi. Teikn. á
skrifst. Verð 1,6 til 1,7 millj.
Granaskjól
Ca. 214 fm einbýlishús ásamt
bílskúr. Húsið er rúmlega fok-
helt. Teikn. á skrifstofunni. Verð
1,6 millj.
Kambasel
Glæsilegt raðhús ca. 240 fm
ásamt 27 fm bílskúr. Verð
2,4—2,4 millj.
Sér hæóir
Laufás Garðabæ
Ca. 140 fm neðri hæð í tvíbýl-
ishúsi ásamt 40 fm bílskúr.
Skipti möguleg á einbýli
Alfaskeið Hf.
112 fm íbúð á 4. hæð í blokk
ásamt bílskúrssökklum.
Kaplaskjólsvegur
110 fm endaíbúð á 1. hæö í
blokk. Bílskúrsréttur. Verð
1.250 þús.
Kríuhólar
Ca. 136 fm ibúð á 4. hæð. Get-
ur verið laus fljótlega. Verð
1350 þús.
Bergstaðastræti
100 fm íbúð á jarðhæð. Mjög
skemmtilega innréttuð íbúð.
Verð 1200 þús.
Tjarnargata
110 fm risíbúð ásamt efra risi.
Skipti möguleg á 2ja—3ja herb.
íbúð í Keflavík. Verð 950 þús.
Álfheimar
120 fm íbúö ásamt aukaherb. í
kjallara. Öll nýendurnýjuð. Verð
1400 þús.
Silfurteigur
90 fm ibúð á 2. hæð í fjórbýlis-
húsi. Mjög mikil sameign. Sam-
eiginlegur tvöfaldur bílskúr.
Furugrund Kóp.
110 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýl-
ishúsi.Verö 1250 til 1300 þús.
Kleppsvegur
Ca. 110 fm íbúð á 8. hæð í fjöl-
býlishúsi. Verð 1150 þús.
Jöklasel
96 fm á 1. hæð í 2ja hæða
blokk. Ný og vönduð íbúð.
Þvottaherb. innaf eldhúsi. Verð
1,1 —1,2 millj.
110 fm íb. á 3ju hæö. Laus 15.
mars. Verð 1250 þús.
ásamt hlutdeild í bílskúr. Verð
950 þús.
iLögm. Gunnar Guðm. hdl.l
Eskihlíð
85 fm íbúð á 2. hæð ásamt
herb. í kjallara og risi. Verö
1.050 þús.
Kársnesbraut
85 fm íbúð á 1. hæð ásamt
bílskúr. Mjög gott útsýni. Af-
hendist tilbúin undir tréverk.
Verð 1200—1300 þús.
Nýbýlavegur
85 fm íbúð á 1. hæð í fjórbýlis-
húsi. Verð 1050 þús.
Asparfell
90 fm íbúð á 4. hæð í blokk.
Verð 950 þús.
Furugrund
90 fm íbúð á 4. hæð í blokk.
Verö 950 þús.
Grensásvegur
Ca. 90 fm íbúö á 4. hæð í blokk.
Verð 1 millj.
Eyjabakki
95 fm á 3. hæð í blokk. Verð 1
millj.
Hrísateigur
85 fm ibúð á 2. hæð. Bílskúrs-
réttur. Verð 900—950 þús.
2ja herb.
Krummahólar
60 fm íbúö á 3. hæð. Bílsskýli.
Verð 800 þ.ús.
Ránargata
50 fm íbúð á 1. hæð ásamt 35
fm bílskúr. Verð 800 þús.
Nesvegur
70 fm íbúð í nýju húsi. Sér inng.
Verð 850 þús.
Höfum kaupendur
af 2ja og 3ja herb. íbúðum og
sérhæö með bílskúr miðsvæð-
is.
16688 & 13837
1 Austurbrún — 2ja herb.
» Ca. 50 fm falleg ibúð á 8. hæð. *
( Verð 850 þús.
Njálsgata — 2ja herb.
, 65 fm góð íbúð í kjallara. Lítið ,
niðurgrafin. Laus strax. Verð,
* 650 þús.
' Blikahólar — 2ja herb.
I 65 fm falleg íbúð á 4. hæð. Verð {
850 þús.
Gaukshólar — 2ja herb.
165 fm góð íbúð á 1. hæð.1
i Þvottahús á hæðinni fyrir 5/
íbúðir. Verð 850 þús.
' Stelkshólar — 3ja herb.
i. bílskúr
l 90 fm góð íbúð á 3. hæð ásamt |
, bílskúr. Laus strax. Verð 1200/
þús.
1 Jörfabakki — 3ja herb.
110 fm glæsileg íbúð á 1. hæð. |
Þvottahús og búr í íbúöinni. i
Stór geymsla í kjallara sem'
i nota mætti sem íbúðarherb.!
’ Verð 1250 þús.
> Seljabraut — 4ra herb.
i m. bílskýli
120 fm falleg íbúö á 2. hæðum.
íbúðin er smekklega innréttuð. 1
i Bílskýli með þvottaaðstöðu.
Verð 1350 þús. Ákv. sala.
Otrateigur — 4ra herb.
m. bílskúr
100 fm falleg íbúö á besta staö I
i í bænum ásamt bílskúr. Mögu-1
leikar á lægri útb. og verð- j
1 tryggðum eftirstöövum. Verð I
1400 þús.
Austurbrún —
Sérhæð
135 fm efri sérhæð. Falleg íbúð.
I Góöur bílskúr. Skipti möguleg á !
l eign með tveimur íbúðum.
> Mosfellssveit
)— einbýlishús
, 150 fm fallegt einbýlishús á .
einni hæð við Hagaland.
1 Botnplata að 60 fm bílskúr.
t Skipti möguleg á minni eign.
Seljahverfi — Raöhús
fallegt raöhús á 3 hæðum ’
I ásamt bílskúr. Verð 2,5 millj.
i Seljahverfi —
, Einbýlishús
270 fm fallegt hús, kjallari, hæð ,
'og ris. 60 fm bílskúr í kjallara.
i Húsið er rúmlega tilbúið undir (
tréverk. Vel íbúðarhæft. Verö ,
2,5 millj. Skipti möguleg á minni
) eign.
' Árbæjarhverfi —
> Tækifæri
i Eitt af hinumn geysivinsælu |
garöhúsum viö Hraunbæinn til
sölu. Húsið er á einni hæö ca.
150 fm ásamt góðum bílskúr.
Vel byggt hús. Vandaö aö gerð
og frágangi. Skipti möguleg á
| minni íbúð með bílskúr.
-------- ^AUOAV*0' S7 - I. MM ,
16688 &;13837
MWlAKU* •IHAKSSOM SOiUrTJÖM M SlMI 774M
MAUOOp SVAVAKtaOH SÖLUMAHUK M SMM I1SU
MAUKUS SJAKHASOH. MOi '
| Soluttj. Jón Arn«rr I
1973 — 10 ára — 1983
EIGNAÞJÓNUSTAN
Z
FASTEIGNA- OG SKIPASALA
HVERFISGÖTU 98
(horni Barónstígs).
SÍMAR 26650—27380.
Ný 2ja—3ja herb.
íbúð í 6 ibúða húsi í Austur-
borginni. Uppl. og teikn. á
skrifstofunni.
4ra herb. íbúðir
M.a. viö Háaleitisbraut,
Hvassaleiti m/bílskúr,
Kaplaskjólsvg,
í Kópavogi og Hafnarfirði.
Eignaskipti oft möguleg.
Vantar allar stærðir
íbúða á söiuskrá
M.a. 2ja herb. íbúðahús eöa
tvær íbúöir í sama húsi í skipt-
um gæti fengist 4ra til 5 herb.
íbúö ásamt bílskúr við Hvassa-
leiti og 4ra herb. íbúð við íra-
bakka.
I Hamraborg
j Lundarbrekka
1 Höfum traustan kaupanda
I aö 3ja herb. íbúð við
| Hamraborg. Skipti möguleg
| á 4ra herb. íbúö viö Lund-
| arbrekku.
| Vesturbær
| Rúmgóð 3ja herb. jarðhæð.
i Sér hiti. Sér inngangur.
j Fossvogur
I Til sölu strax fokheld 4ra—5
j herb. íbúö á úrvalsstað.
I Uppl. á skrifstofunni.
| í Neðra-Breiöholti
| Góö 4ra herb. íbúÖ á 2.
I hæö. Tvennar svalir.
I Akranes — Akranes
I Höfum traustan og fjár-
| sterkan kaupanda að góðri
| séreign á Akranesi. Rúmur
| afhendingartími.
Benedikl H.lldórsson soluslj
HJalll Sleinþórsson hdl.
Gúslsf Þúr Tryisvason hdl.
Allir þurfa híbýli
26277
★ Blikahólar —
2ja herb.
2ja herb. íbúö á 5. hæð. Suöur
svalir. Falleg íbúö. Ákv. sala.
★ Kóngsbakki —
3ja herb.
Rúmgóð íbúð á 2. hæð. 2
svefnherb., stofa, eldhús og
bað. Þvottur í íbúð. íbúöin
er ákv. í sölu. Getur losnað
fljótlega.
★ Álfheimar —
4ra herb.
Mikið endurnýjuð. 3 svefn-
herb., stofa, eldhús og baö.
Nýtanlegt ris fylgir ibúöinni.
★ Sérhæö —
Selvogsgrunnur
Nýleg, glæsileg 5 herb. 135 fm
íbúð. íbúöin er 3 svefnherbergi,
2 stofur, sjónvarpshol, eldhús
og bað. Allt sér.
★ Ný 3ja herb. íbúö —
Vesturborg
Mjög góö íbúö. Góöar innrétt-
ingar. Ákveðin sala.
★ Háaleitisbraut
— 5 herb.
Mjög góð íbúð á 1. hæð í góðu
fjölbýlishúsi. 3 svefnherb., 2
stofur, eldhús, þvottur og búr.
Tvennar svalir. Bílskúrsréttur.
Ákv. sala.
★ Skrifstofu- og
iðnaðarhúsnæöi
Vagnhöfði ca. 480 fm.
Brautarholt ca. 400 fm.
★ í smíöum
Einbýlishús á Seltjarnarnesi,
Seláshverfi, Breiðholti, einnig
nokkrar lóðir á stór-Reykjavík-
ursvæðinu.
★ Einbýli —
Seljahverfi
Gott einbýlishús, kjallari, hæð
og ris. Húsið er aö mesfu full-
búið, möguleg á skipti á rað-
húsi. Ákveðin sala.
★ Ránargata —
einbýlishús
Húsið er járnvarið timburhús,
kjallari, hæð og ris. Mjög gott
hús. Laust strax. Ath. möguleg
skipti á eign.
Höfum fjársterka kaup-
endur að öllum stæró-
um íbúða. Verðleggjum
samdægurs.
HÍBÝLI & SKIP
Garöaatraeti 38. Simi 26277.
Gísli Ólafsson.
Sölustj.: Hjörleifur
Hringsson, sími 45625.