Morgunblaðið - 12.02.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.02.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1983 BOK ÁRNAÐ HEILLA /? ára er í dag, 12. febrúar, vlvf Gestur Guðmundsson verslunarmaður, Meðalbraut 8, Kópavogi og þar ætlar afmæl- isbarnið að taka á móti gest- um sínum. í DAG er laugardagur 12. febrúar, sem er 43. dagur ársins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 06.27 og síö- degisflóö kl. 18.42. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 09.35 og sólarlag kl. 17.51. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.42 og tungliö í suöri kl. 13.27. (Almanak Háskól- ans) Þótt þúsund falli þér vid hlið og tíu þúsund þér til hægri hliðar, þá nær það ekki til þín. (Sálm. 91,7). KROSSGÁTA 1 2 3 4 6 7 8 LÁRÉTT: 1. írelsa, 5. sjór, 6. fleinar, 9. gróinn bleltur, 10. þvertré, 11. rykkorn, 12. grjót, 13. þvaður, 15. þrír eins, 17. sjávardýrið. I.ÓÐRÉTT: I. dýrbíts, 2. lengdarein- ins, 3. gyðja, 4. ákveða, 7. hliTa, 8. sijr, 12. tjón, 14. hár, 16. samhljóðar. LAI'SN SÍÐlISTtl KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. tapa, 5. illt, 6. elli, 7. ká, 8. rósin. II. is, 12. nál, 14. nagg, 16. greina. l/»l)RKil: 1. tíeyring, 2. pilts, 3. ali, 4. strá, 7. kná, 9. ósar, 10. Ingi, 13. lóa, 15. G.E. FRÉTTIR ÞAÐ var enginn kuldahrollur í Veðurstofumönnum í gærmorg- un. í spá þeirra var sagt: Áfram verður hlýtt í veðri. í fyrrinótt hafði þó ekki verið frostiaust á landinu og það farið niður í 6 stig þar sem það varð mest á láglendi um nóttina, austur á Kambanesi. Uppi á Hveravöllum var 8 stiga frost. Hér í Reykja- vík var frostlaust í þoku í fyrri- nótt, en hitinn fór niður í eitt stig og í þokunni var lítilsháttar rigning. Hún varð mest austur á Þingvölium og mældist nætur- úrkoman 10 millim. Þessa sömu nótt í fyrra var 4ra stiga frost hér í bænum, en uppi á Gríms- stöðum 13 stiga frost. VÁTRYGGINGASTARFSEMI. — f nýju Lögbirtingablaði er birt tilk. frá Tryggingaeftirlit- inu um það að 27 aðilar hafi heimild til að reka vátrygg- ingastarfsemi hér á landi samkv. lögunum um vátrygg- ingastarfsemi, en þau eru frá árinu 1978. Þessi vátrygg- ingafyrirtæki eru: Ábyrgð hf., tryggingafélag bindindismanna. Almennar Líftryggingar hf. Almennar Tryggingar hf. Alþjóða líftryggingarfél. hf. Bátaábyrgðarfélag Vest- mannaeyja g.t. Bátatrygging Breiðafjarðar Brunabótafélag fslands Endurtryggingafélag Sam- vinnutrygginga hf. Hagtrygging hf. Húsatryggingar Reykjavík- urborgar fslensk endurtrygging Líftryggingafél. Andvaka g.t. Líftryggingamiðstöðin hf. Líftryggingarfélagið Sjóvá hf. Reykvísk endurtrygging hf. Samábyrgð fslands á fiski- skipum Samvinnutryggingar g.t. Sjóvátryggingarfél. fslands hf. Skipatrygging Austfjarða Trygging hf. Alþingi sam- þykkti í gærkvöldi með 29 atkvæðum ÚFF — I»að munaði nú ekki nema hársbreidd að ég yrði borinn út í kistu, Valli minn! Tryggingamiðstöðin hf. Tryggingastofnun ríkisins Vélbátaábyrgðarfélag fsfirð- inga Vélbátaábyrgðarfélagið Grótta Vélbátatrygging Eyjafjarðar Vélbátatrygging Reykjaness Viðlagatrygging fslands. BLÖD & TÍMARIT ÚLFLJÓTUR, sem er blað Orators, Félags laganema við Háskóla íslands, er kominn út. RiLstjórinn, Magnús Gylfi Þor- Kteinsson, skrifar þar í leiðara um hlutverk blaðsins í þágu laganema. — Hann segir m.a. þetta: „Menn verða að átta sig á því að í lagadeild er ekki ver- ið að unga út handhöfum „candidatus juris“-skírteina, heldur er verið að mennta lögvísindamenn, sem hafa fullan rétt á því að hafa sjálfstæðar skoðanir. Einn meginþátturinn í menntun laganema á að vera sá að kenna þeim að orða hugsanir sínar á skýran, skorinorðan og skipulegan hátt á blað. Sem stendur er eini vettvangurinn fyrir skrif laganema, um lög- fræðileg efni skriflegar æf- ingar/próf og raunhæf verk- efni. Ritstjórn blaðsins lítur á það sem eitt af meginhlut- verkum Úlfljóts að vera hlut- laus vettvangur fyrir hugleið- ingar laganema um allt sem viðkemur lögfræði og laga- námi. Á þeim vettvangi geta laganemar hlotið þá nauðsyn- legu þjálfun í ritstörfum, sem koma mun að góðum notum seinna meir.“ f Úlfljóti að þessu sinni er m.a. þetta efni: Sigríður Ingv- arsdóttir dómarafulltrúi skrif- ar greinina Nokkur atriði úr réttarstöðu sakbornings sam- kvæmt bandarískum rétti. MINNING ARSPJÖLD MINNINGARSPJÖLD M.S. -félagsins fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavíkur Apóteki, Bókabúð Máls og Menningar, Bókabúð Safamýrar, í Bóka- búðinni Grímsbæ og á skrifstofu Sjálfsbjargar. Á Akranesi í Versl. Traðar- bakka; í Hveragerði hjá Sig- fríð Valdimarsdóttur, Hvera- mörk 21. FRÁ HÖFNINNI f FYRRADAG fór togarinn Jón Baldvinsson úr Reykjavíkur- höfn aftur til veiða. Þá fór Eyr- arfoss af stað áleiðis til út- landa og Stapafell fór í ferð á ströndina í fyrrakvöld. Þá fór Esja í strandferð. f fyrrinótt fór Skaftafell af stað til út- Ianda. í gær kom togarinn Ottó N. Þorláksson af veiðum og landaði aflanum hér. Kynd- ill fór á ströndina til lestunar og siglir síðan beint til út- landa. Jökulfell var væntan- legt að utan í gær og Skaftá lagði af stað til útlanda í gaer. f gærkvöldi fór svo Stuðlafoss á ströndina. f dag, laugardag, er Úðafoss væntanlegur af ströndinni. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 11. til 17. febrúar, að báðum dögunum með- töldum er i Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaðgeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni a Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888 Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöóinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækm og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opió allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoó fyrir konur sem beittar hafa verió ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16, sími 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viólögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumula 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknarlímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feður kl. 19 30—20.30. Barnaapítali Hrings- ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakoteapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn i Foaavogi: Manudaga til föstudaga kl 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18 Halnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími Irjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til (östudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 lil kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaðaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íalanda: Safnahusinu vló Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga fil fösludaga kl. 9—19. Úlibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. bjóóminjasafnió: Opiö þriöjudaga. fimmtudga. laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opió sunnudaga. þriöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnslns. Borgarbókasafn Reykjavtkur: AOALSAFN — ÚTLÁNS- OEILO. Þingholtsstrætl 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept — apríl kl. 13—16. HLJÖÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — leslrarsalur, Þlng- holtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUT- LAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi aóalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og slofnunum SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —april kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og aldraöa. Simalimi mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hotsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — fösludaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Búslaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — fösludaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bú- staöasalni. simi 36270. Viðkomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umfali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnið, Skipholti 37: Opió mánudag og fimmtudaga kl 13—19. A þriðjudögum. miövikudögum og fösludögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vió Sigtun er opió þriöjudaga. fjmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lialaaafn Einara Jónssonar: Opið mióvikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Húa Jóna Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára fösfud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aflur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga fil föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21 Alltaf er hægt að komast í böðin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla vlrka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaðiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun- arlíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmárlaug i Moslellssveit er opin manudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími lyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur timi í saunabaði á sama líma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunalími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—1130. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opið frá kl. 16 mánu- daga—fösludaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 til kl. 8 i síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnavaitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.