Morgunblaðið - 12.02.1983, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.02.1983, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1983 15 7000 róandi töflum stolið ÞRJÚ ungmenni voru handtekin í fyrrakvöld og fyrrinótt í tengslum við rannsókn á innbroti í Borgar- apótek í Reykjavík. Þaðan var stolið um 7.000 töfl- um, aðallega róandi töflum og svefnlyfjum. Unga fólkið var allt í vímu þegar það var handtekið og því ekki hægt að yfirheyra það strax. Listamenn frá San Francisco í Nýlistasafni LAUGARDAGINN 12. febrúar kl. 16 verður opnuð sýning í Nýlista- safninu, Vatnsstíg 3b á verkum listamanna fratSan Francisco, sem allir tengjast galleríinu A.R.E. Þetta er skiptisýning, en ætlunin er að meðlimir Nýlista- safnsins verði með sýningu í San Francisco seinna í þessum mán- uði. Verkin á sýningunni eru fjöl- breytt, málverk, teikningar og ljósmyndir svo eitthvað sé nefnt. Sýningin verður opin um helgina frá 16-20. Þrennir tón- leikar Tón- listarskólans í Reykjavík TÓNLISTARSKÓLINN í Reykja- vík heldur þrenna tónleika á Kjar- valsstöðum nú í febrúar. Þeir fyrstu verða mánudaginn 14. febrúar, aðrir föstudaginn 18. febrúar og hefjast kl. 20.30. Efn- isskrá tónleikanna er einsöngur, einleikur á píanó, fiðlu, selló, gítar og flautu. Þá er einnig samleikur á þrjár blokkflautur og flutt verður verk fyrir átta selló eftir Villa- Lobos. Mánudaginn 21. febrúar kl. 20.30 verða þriðju tónleikarnir. Verða þar eingöngu frumflutt ný verk eftir nemendur skólans. Akureyri: Fjórir árekstrar Akureyri, 10. febrúar. HÉR urðu í dag fjórir árekstrar, en ekki varð um meiðsli á fólki að ræða, né verulegt eignatjón. óhöppin urðu þrátt fyrir að hér væri í dag gott og bjart veður, og akstursskilyrði góð miðað við árstima. — Kréttaritari. Ný sumaráætlun kynnt á Valentínshátíð Útsýnar á CAID WAT sunnudag 13. febrúar Kynnist skemmtun í sérfiokki og feröum í sérflokki TOPPFERÐUM MEO TOPPAFSLÆTTI Kl. 19.00—19.45 Viö bjóöum gesti velkomna meö fordrykk, blóm- um og gjafahappdrætti, sem hjjóöar upp á einn af lukkuvinningum kvöldsins. — Útsýnarferð — jafn- framt frumsýningu nýrrar Útsýnarkvikmyndar frá sólarlöndum. Vinsamlega mætiö stundvíslega og missið ekki af neinu. y Sönqur Ásdís Gísladóttir, sópran, * Selma Guömundsdóttir leikur undir á píanó.* Danssýning: TIGER, nýtt dansatriði undir stjórn Kolbrúnar Aöalsteinsdóttur. Ný söngstjarna: Ólöf Ágústsdóttir syngur meö hljómsveit Björgvins Halldórssonar. Kl. 23.00 Auöveld feröagetraun fyrir alla gesti — vinningur Útsýnarferð. Feguröarsamkeppni: Ungfrú og Herra Útsýn — forkeppni úr hópi gesta. Bingó: Stórvinningar — spilaöar 3 umferöir um 3 Útsýnarferöir. Kynnist frábærri stemmningu á Útsýnar- kvöldi og hinum fjölbreyttu, ódýru feröamöguleikum sumarsins um leiö og þiö njótiö skemmtunar í sérflokki. Spariklæönaður. Pantiö nú snemma því allt- af komast færri aö en vilja. . _________________________________d Adgöngumiöar og bordapantanir í Broadway frá kl. 14 í dag sími 77500. V Feröaskrifstofan ÚTSÝN a piðídac ftflhádei 9> is HAGKAUP Skeifunni15 íblov 30 naninaq ruu Ale nw xioi jii'jijrr. e !,%0A6 siioni iiJ hj^ii 1 ji.iv &ni Bngnv lyiasn cinan urnsn lu sgnignj ukh ;ioisiiiv.4 tingsv cj.uuu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.