Morgunblaðið - 12.02.1983, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 12.02.1983, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1983 í kvöld kl. 20.00 uppselt sunnudag kl. 20.00 uppselt Ath.: Vegna mikillar aösóknar veróa nokkrar aukasýningar og verða þær auglýstar jafnóðum. Sunnudag kl. 17.00. TÓNLEIKAR til styrktar ís- lensku óperunni. Judith Bauden sópran. Undirleikari Marc Tardue. Miðar fást hjá íslensku óperunni. Miðasalan er opin milli kl. 15—20.00 daglega. Sími 11475. Sírrn 50249 Dýragarðsbörnin Cristiane F Kvikmyndin MDýragarösbörninM er byggö á metsölubókinni sem kom út hér á landi fyrir síöustu jól. Mynd sem allir veröa aö sjá. Sýnd kl. 5. Windwalker Æsispennandi og sérkennileg indí- ánamynd. Aöalhlutverk: Trevor Howard. Sýnd kl. 5. ÞJOÐLEIKHUSIfl LÍNA LANGSOKKUR í dag kl. 12 uppselt sunnudag kl. 14 uppselt sunnudag kl. 18 uppselt Ath. breyttan sýningartíma JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR í kvöld kl. 20. Litla sviöiö: TVÍLEIKUR sunnudag kl. 20.30. Tvær sýningar eftir. SÚKKULAÐI HANDA SILJU þriðjudag kl. 20.30 miövlkudag kl. 20.30. Miðasala kl. 15—20. Simi 11200. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKUSTARSKÓU ISLANOS UNOARBÆ sm 21971 SJÚK ÆSKA 6. sýn. sunnudag kl. 20.30. 7. sýn. mánudag kl. 20.30. 8. sýn. þriöjudag kl. 20.30. Miöasalan er opin alla daga frá kl. 17—19. Sýningardaga til kl. 20.30. TÓNABÍÓ Sími 31182 The Party : THE VlRlSCH CORPORATION »BLAKE EDWARDS proouction Þegar meistarar grínmyndanna Blake Edwards og Peter Sellere koma saman, er utkoman ætíö úr- valsgamanmynd eins og myndirnar um Bieika pardusinn sanna. i þessari mynd er hinn óviöjafnanlegi Peter Sellers aftur kominn í hlutverk hrak- fallabálksins, en í þetta skipti ekki sem Clouseau leynilögregluforingi, heldur sem indverski stórleikarinn (?) Hrundi, sem skilur lelksvlö bandarískra kvikmyndavera eftir i rjukandi rúst meö klaufaskap sínum. Sellers svtkur engannl Leikstjóri: Blake Edwards. Aöalhlutverk: Peter Sellers, Claudine Longet. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Dularfullur fjársjóður fslenskur texti Spennandi ný kvlkmynd meö Ter- ence Hill og Bud Spencer. Þeir lenda enn á ný í hinum ótrúlegustu ævintýrum og nú á eyjunni Bongó Bongó. en þar er falinn dularfullur fjársjóöur. Leikstjóri: Sergio Corb- ucci. Sýnd kl. 3,5, 7.05, 9 og 11.05. B-salur Snargeggjaö Sýnd kl. 3. 5 og 9. Allt á fullu með Cheech og Chong Sýnd kl. 7 og 11.05. Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum! . . undlrritaöur var mun léttstígarl, er hann kom út at myndinni, en þeg- ar hann fór inn i bióhúsiö". Ó.M.J. Mbl. Sýnd kl. 5 og 7. Síðustu týningar Sankti Helena (Eldfjalliö springur) Hörkuspennandi og hrikaleg mynd um eitt mesta eldfjall sögunnar. Byggó á sannsögulegum atburðum þegar gosiö varö 1980. Myndin er í Dolby Stereo. Leikstjóri: Ernest Pintoff. Aðalhlutverk: Art Garney, David Huffman. Cassie Yates. Sýnd kl. 9. LEiKFÉIAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 SKILNAÐUR í kvöld uppselt fimmtudag kl. 20.30. SALKA VALKA sunnudag kl. 20.30. miövikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. JÓI þriöjudag kl. 20.30. FORSETAHEIMSÓKNIN föstudag kl. 20.30. Miöasala í lönó kl. 14—20.30. HASSIÐ HENNAR MÖM MIÐNÆTURSÝNING í AUSTURBÆJARBÍÓI í KVÖLD KL. 23.30. MIÐASALA í AUSTURBÆJ- ARBÍÓI KL. 16—23.30. SIMI 11384. Bráöskemmtileg, ný, bandarisk kvikmynd í litum, er fjallar um ævi rokk-kóngsins Elvis Presley. Sýnt er frá fjölmörgum tónleika hans, m.a. þeim siöustu er hann hélt 6 vikum fyrir dauöa sinn. i myndinni syngur Presley flest sín vinsælustu lög. Mynd. sem Presley-aödáendur léta ekki fara fram hjá sér. fsl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■ ^rinn^L ■ BMBSB Smiðiuvegi 1 Miðapantanir frá kl. 1. Er til framhaldslíf? Að baki dauðans dyrum (8. sýningarvika) Áöur en eýn- ingar hefjast mun fEvar R. Kvaran flytja stutt erindi um kvik- myndina og hvaöa hug- leiöingar hún vekur. Athyglisverö mynd sem byggö er á metsölubók hjartasérfræöingsins Dr. Maurice Rawlings. Mynd þessi er byggö á sannsögulegum atburöum Aöalhlutverk: Tom Hallick, Melind Naud, Leikstj.: Henning Schellerup. íal. texti. Bönnuó innan 12 éra. Sýnd kl. 9. Ókeypis aðgangur á Geimorustuna íslenskur texti. Sýnd kl. 2 og 4. Wterkur og kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Jtlorcivmlilnóiíi (PINK FLOYD — THE WALL) Ný. mjög sérstæö og magnþrungin skemmti- og adeitukvikmynd frá M.G.M., sem byggö er á textum og tönlist at plötunni „Pink Floyd — The Wall“. i fyrra var platan „Pink Floyd — The Wall“ metsöluplata. i ár er þaö kvikmyndin „Pink Floyd — The Wall“, ein af tíu best sóttu myndum ársins. og gengur ennþá víða fyrir fullu húsi. Aö sjálfsögöu er myndin tekin i Dolby stereo og sýnd i Dolby ster- eo. Leikstjóri: Alan Parker. Tónlist: Roger Waters o.fl. Aöalhlutverk: Bob Geldof. Bönnuð börnum. Hækkaó verö. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁS B 1 O Símsvari 32075 M. THI A STTVT.N SplFIBFRf. Fll M EX HxTRA-Tlhhist Hl\l Ný, bandarisk mynd, gerö af snill- ingnum Steven Spielberg Myndin segir frá litilli geimveru sem kemur til jarðar og er tekin í umsjá unglinga og barna. Meö þessari veru og börn- unum skapast .Einlægt Traust" E.T. Mynd þessi hefur slegiö öll aösókn- armet í Bandaríkjunum fyrr og síöar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aöal- hlutverk: Henry Thomas sem Elliott. Leikstjóri: Steven Spielberg. Hljómlist: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd i Dolby Stereo. Sýnd kl. 2.45, 5, 7.10 og 9. Vinsamlegast athugiö aö bilastæöi Laugarásbiós eru viö Kleppsveg Leikbrúðu- iand Þrjár þjóösögur sýning í dag kl. 15.00 að Fríkirkjuvegi 11. Miðasalan er opin frá kl. 13.00 í dag sími 15937. Febrúar/Mars blaöið er komiö út Meðal efnis: Ný íslensk kvikmynd frumsýnd í mars. Myndir á leiöinni. Allt fyrir 16 millimetrana. Síðustu fregnir úr kvikmyndaheiminum. íslenskur kvikmyndaannáll 1982. Spennumyndir o.fl. o.fl. FÆST Á NÆSTA BLAÐSÖLUSTAÐ. I I i Spegilbrot acatha; CHRISTIES Mirror Crackd THEY RE BADk- mCHlfí THAHim\ jMiBm Afar spennandi og skemmti- leg ensk litmynd byggó á sögu eftir Agatha Christie um afrek hinnar gömlu, glúrnu frk. Marple. meö Angela Lansbury, Gerald- ine Chaplin, Rock Hudson, Elisabeth Taylor o.m.fl. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. íslenskur texti. Hörkuspennandi litmynd um hinar harösvíruöu sérsveitir Scotland Yard, meö John Thaw, Dennis Waterman, íslenskur texti. Bönnuó innan 14 Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Ævintýri Piparans Blóðbönd Ahrifamikil og vel gerö ný þýsk verölaunamynd meö Barbara Sukowa, Jutta Lampe. Blaöa- ummæli: Eitt af athyglisveröari verkum nýrrar þýskrar kvik- myndalistar. Leikurinn er mjög sannfærandi og yfirvegaöur" Leikstj Margarethe von Trotta. ísl. texti. Sýnd kl. 9.10 og 11.10. Sprenghlægileg grínmynd i lit- um, um vandræöaleg ævíntýri pípulagningarmanns. lal. texti. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. ai©INBO0PN O 19000 Étum > Raoul EATiKG Raoul Bráöskemmtileg ný bandarísk gamanmynd í litum, sem fenglö hefur frábæra dóma, og sem nú er sýnd víða um heim við metaö- sókn Mary Woronov, Paul Bart- el, sem einnig er leikstjóri. Islenakur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Drepið Birgitt Haas Spennandi og vel gerö sakamálamyndum aöför frönsku leyniþjónustunnar aö þýskri hryöjuverkakonu, meö Philippe Noiret, Jean Rochefort, Lisa Kreuzer. Afsláttur á miöaveröi tyrir meölimi Alliance Francaise. Sýnd kl. 7 og 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.