Morgunblaðið - 12.02.1983, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 12.02.1983, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1983 Lokaprófs- tónleikar á Kjarvalsstöðum NK. ÞRIÐJUDAG, 15. febrúar, þreytir Geröur Gunnarssdóttir loka- prófstónleika frá Tónskóla Sigur- sveins D. Kristinssonar. Gerður hóf nám í Tónskólanum 5 ára gömul, en byrjaði að læra á fiðlu 7 ára hjá Jakobi Hallgríms- syni. Kennarar hennar síðar voru Sigursveinn D. Kristinsson, Sól- rún Garðarsdóttir, Victor Pechar, Anna Rögnvaldsdóttir og nú Michael Shelton. Hún hefur tekið þátt í námskeiðum bæði hér heima og erlendis, þ.á m. Ungl- ingahljómsveitinni í Lundi, Int- ernationale Musikwoche Luxem- burg, SVA Music Festival Verm- ont, Ung Nordisk Musikfestival Reykjavík og námskeiðum undir stjórn George Hadjinikos og Paul Zukovskys. Á efnisskrá tónleikanna verða verk eftir J.S. Bach, Karol Szym- anowski og L.V. Beethoven. Píanó- leikari er Snorri Sigfús Birgisson. Tónleikarnir verða á Kjarvals- stöðum og hefjast kl. 20.30. Að- gangur er ókeypis og allir vel- komnir. Hafnarfjarðarbíó: Síðustu sýn- ingar á „Dýra- garðsbörnum“ HAFNARFJARÐARBÍÓ hefur und- anfarna daga sýnt myndina Dýra- garðsbörnin (Christiana F.), en hún fjallar um eiturlyfjaneyzlu í Vestur- Þýzkalandi og reynslu ungrar stúlku í þeim efnum. Út hefur komið sam- nefnd bók á íslenzku. Hafnarfjarðarbíó mun sýna mynd- ina þessa helgi og verður síðasta sýningin á mánudagskvöldið. VEITINGAHUSIÐ Opiö til kl. 3. Hljómsveitin Glæsir Diskótek Rúllugjald kr. 75. Snyrtilegur klæðnaöur. Borðapantanir í símum 86220 og 85660. Breski töframaðurinn og eldgleyparinn Nicky Vaughan skemmtir í kvöld. Hádegisjazz íBlómasalnum Hótel Loftleiðir fara nú af stað með skemmtilega skammdegis skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Sambland af morgun- og hádegisverði með léttri og lifandi tónlist. „JAZZ FYRIR ÞÁ SEM EKKERT GAMAN HAFA AF JAZZ!“ Þeir sem koma og leika í sunnudagshádeginu að þessu sinni: TRÍÓ - Steina Steingríms SÉRSTAKUR HÁDEGISGESTUR: BJÖRN R. EINARSSON Hressið upp á sunnudagstilveruna með léttum jazz og Ijúffengum réttum í Blómasalnum. Við byrjum kl. 12 á hádegi. Verð kr. 220,- Borðapantanir ( símum 22321 og 22322. Verið velkomin HÓTEL LOFTLEIÐIR Sunnududags dögurour í Grillinu Þú ættir aö líta við í Crillinu á morgun og þiggja nýju máltíöina okkar; döguröinn, en þetta gamla og góöa íslenska orö notum viö um það sem þeirensku kalla „þrunch", millistig morgun- og hádegisveröar. Á vel úti látnu hlaðborði bjóöum viö þannig eggjarétti, margs konar pylsur, mjólkurvörur, skinku og bacon, ávexti, niðursneitt kjöt, salöt og fjölmargt annað góömeti sem kitlar bragðlaukana. Viö tökum á móti þér milli kl. 11.00 og 14.00 og auðvitað tekur þú fjölskylduna meö. verð aðeins kr. 220.- Gefðu sunnudeginum nýjan lit með hádegisheimsókn í Grillið. Hinn sprenghlægilegi gamanleikur KAIUII í KASSAIUM Vegna mikillar aösóknar verða sýningar á sunnu- dag kl. 21.00. Ath. breyttan sýningartíma. Og þriöjudag kl. 20.30. Miðasala opin frá kl. 17.00—19.00. Sýningardaga frá kl. 17.00. Miðapantanir í síma 16444. SÍÐAST SELDIST UPP.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.