Morgunblaðið - 12.02.1983, Page 10

Morgunblaðið - 12.02.1983, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1983 jíleóöur á morgun DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11, alt- arisganga. Sr. Þórir Stephensen. Messa kl. 2. Sr. Hjalti Guö- mundsson. Laugardagur: Barna- samkoma að Hallveigarstööum kl. 10.30 (inngangur frá Öldu- götu). Sr. Agnes Siguröardóttir. LAND AKOTSSPÍT ALI: Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Birgir Ás Guömundsson. Sr. Þór- ir Stephensen. ÁRBÆ JARPREST AK ALL: Barnasamkoma í safnaöarheimilí Árbæjarsóknar kl. 10.30. Guös- þjónusta í safnaðarheimilinu kl. 2. Sr. Ingólfur Guðmundsson lektor prédikar. Sr. Guömundur Þorsteinsson. ÁSPREST AKALL: Barnaguös- þjónustaaö Noröurþrún 1, kl. 11. Messa kl. 2. Kaffisala og aöal- fundur safnaöarfélags Áspresta- kalls eftir messu. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIOHOLTSPRESTAKALL: Barnasamkoma í Breiöholtsskóla kl. 11. Messa kl. 14. Föstuinn- gangur. Organleikari Daníel Jón- asson. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 2. Organleikari Guöni Þ. Guö- mundsson. Aöalfundur kvenfé- lagsins mánudgskvöld kl. 20.30. Félagsstarf aldraöra miðviku- dagseftirmiödag. Æskulýðsfé- lagsfundur miövikudagskvöld kl. 20. Fimmtudagskvöld kl. 20.30, fundur meö forráöamönnum fermingarbarna. Sr. Ólafur Skúlason, dómprófastur. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimil- inu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. ELLIHEIMILIÐ Grund: Messa kl. 10. Sr. Þorsteinn Björnsson. FELLA- OG HÓLAPRESTA- KALL: Laugardagur: Barnasam- koma í Hólabrekkuskóla kl. 2. Sunnudagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11. Guösþjónusta í safnaöarheimilinu Keilufelli 1, kl. 2. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna- og fjölskylduguösþjónusta kl. 11. Sr. Arelíus Níelsson annast guös- þjónustuna í fjarveru safnaöar- prests. Viö hljóöfæriö Siguröur ísólfsson. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Guös- þjónusta kl. 2. Organisti Árni Ar- inbjarnarson. Almenn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Kirkjuskóli barnanna er í gömlu kirkjunni á laugardögum kl. 2. Sunnudagur: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2 fyrir heyrnarskerta og aöstandendur þeirra. Sr. Miyako Þóröarson. Fyrirbænaguösþjónustur alla þriöjudaga kl. 10.30. Föstumessa miðvikudaginn 16. febrúar kl. 20.30. Tónlistarflutningur, Manu- ela Wiesler og Hörður Áskelsson. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Kvöldbænir á föstu meö lestri passíusálms og kafla úr píslar- sögunni eru kl. 18.15 fimmtudag og föstudag. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Föstumessa miövikudaginn 16. febrúar kl. 20. Sr. Tómas Sveinsson. BORGARSPÍTALINN: Guðsþjón- usta kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma í Kársnesskóla kl. 11. Messa í Kópavogskirkju kl. 11, altarisganga. Fundur for- eldra fermingarbarna í safnaö- arheimilinu þriöjudaginn 15. febrúar kl. 20.30. Sr. Árni Páls- son. LANGHOLTSKIRKJA: Óska- stund barnanna kl. 11. Söngur, sögur og myndir. Guösþjónusta kl. 14. Organisti Jón Stefánsson. Prestur sr. Siguröur Haukur Guöjónsson. Sóknarnefnd. LAUGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Altarisganga. Þriöju- dagur, bænaguösþjónusta kl. 18. Æskulýösfundur kl. 20.30. Miö- vikudagur 16. febrúar fundur meö foreldrum fermingarbarna kl. 20.30 í kjallarasal kirkjunnar. Föstudagur 18. febrúar, síödeg- iskaffi kl. 14.30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Samverustund aldraöa laugardag kl. 15. Frú Elsa E. Guöjónsson safnvöröur segir frá ýmsum gerðum íslenzka þjóðbúningsins. Félagar úr þjóö- dansafélaginu sýna. Kl. 17 þorra- hátíö, þorramatur framreiddur. Matargestir skrái sig hjá kirkju- verði í síma 16783 milli kl. 11 og 12 í dag. Sr. Frank M. Halldórs- son. Sunnudagur: Barnasam- koma kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 2. Orgel og kórstjórn Reynir Jón- asson. Föstuguösþjónusta nk. fimmtudagskvöld kl. 20. Sr. Guö- mundur Óskar Ólafsson. Fundur í æskulýösfélaginu nk. mánudag kl. 20. SELJASÓKN: Barnaguösþjón- usta aö Sejaþraut 54 kl. 10.30. Barnaguösþjónusta Öldusels- skóla kl. 10.30. Guösþjónusta Ölduselsskóla kl. 14. Guðmund- ur Guömundsson guðfræöinemi prédikar, Ólafur Jóhannsson skólaprestur þjónar fyrir altari. Mánudagur 14. febr. fundur í æskulýösfélaginu Tindaseli 3, kl. 20.30. Fimmtud. 17. febr. fyrir- bænasamvera kl. 20.30 aö Tindaseli 3. Sókharprestur. Glæsilegt einbýlishús til sölu í Garðabæ Á einum fegursta útsýnisstaö viö Hæðabyggö í Garöabæ er til sölu um 4—5 ára gamalt 200 fm einbýlishús meö 60 fm tvöföldum bílskúr. Fjögur svefnherbergi, tvær stórar stofur, baö, eldhús og þvottahús inn af eldhúsi. Góöar geymslur. Eign í sér- flokki. Fasteignasala Árna Gunnlaugssonar Austurgötu 10, Hafnarfirði, s 50764, Valgeir Kristinsson, hdl. Opið í dag og á morgun frá kl. 2—5. Guðspjall dagsins: Matt. 3.: Skírn Krists. SELTJARNARNESSÓKN: Guösþjónusta í sal Tónllstarskól- ans kl. 11. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson prédlkar. Sóknarnefnd- in. KIRKJA ÓHÁÐA safnaöarins: Messa kl. 14. Organisti Jónas Þórir. Flutt veröur Litania Bjarna Þorsteinssonar. Prestur sr. Emil Biörnsson. FILADELFÍUKIRKJAN: Guðsþjónusta (útvarpað) kl. 11, fjölbreytt dagskrá. Söngstjórl Árni Arinbjarnarson. Prédikun Einar J. Gíslason. Almenn guös- þjónusta kl. 20. Ræöumaöur Óli Ágústsson forstööumaður Sam- hjálpar. Kór kirkjunnar syngur. KFUM & KFUK, Amtmannastíg 2B: Almenn samkoma kl. 20.30. Ræöumaður dr. Sigurbjörn Ein- arsson, fyrrv. biskup. Saltkorn syngur. DÓMKIRKJA KRISTS Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Alla rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um, þá kl. 14. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. HJÁLPRÆÐISHERINN: Fjöl- skyldusamkoma meö vígslu yngri liösmanna og endurnýjun kl. 14. Bæn kl. 20 og hjálpræðissam- koma kl. 20.30. Gunnar Akerö ofursti talar á samkomum dags- ins. KIRKJA JESÚ Krists hinna síö- ari daga heilkögu Skólavst. 46: Sakramentissamkoma kl. 10.30 og sunnudagaskóli kl. 11.50. GARÐASÓKN: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 11. Guösþjónusta í Garöakirkju kl. 11. Biblíukynning í dag, laugardag, kl. 10.30. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA ST. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 14. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Almenn guös- þjónusta kl. 14. Sr. Siguröur Helgi Guömundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Guös- þjónusta kl. 14. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnastarfið kl. 10.30. Messa kl. 14. Hermann Þorsteinsson, framkv.stj. Biblíufélagsins, vitjar safnaöarins og fræöir um ritning- una. Fermingarbörn aöstoða viö messugjörö. Eftir messu veröur fundur meö fermingarbörnum og foreldrum þeirra og fermingar- dagar veröa ákveönir. Safnaöar- stjórn. KAPELLAN ST. Jósefsspítala: Messa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KÁLFATJARNARSÓKN: Sunnu- dagaskóli í Stóru-Vogaskóla kl. 14. Sr. Bragi Friöriksson. YTRI-NJARDVÍKURKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11. Sókn- arprestur. Hafnarfjörður Til sölu m.a.: Arnarhraun, 2ja herb. falleg íbúð um 50 fm á 1. hæð í fjöl- býlishúsi. Verð 750 þús. Suöurbraut 3ja herb. endaibúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Fallegt útsýni. Verð 950 þús. til 1 millj. Suðurgata, 3ja herb. falleg íbúö um 97 fm á 1. hæð í fjölbýlis- húsi. Verö 1,1 millj. Sléttahraun, 3ja herb. falleg íbúð um 84 fm á efstu hæö í fjölbýlishúsi. Suöur svalir. Verö 1050 þús. til 1 millj. Suðurbraut, glæsileg íbúö um 94 fm, 12 ára, á 1. hæö í fjölbýl- ishúsi. Verö 1,2 millj. Hraunkambur, 4ra herb. íbúö á efri hæð i tvibýlishúsi. Verö 900—950 þús. Hverfisgata, 2ja—3ja herb. kjallaraíbúö í góöu ástandi. Verð 650—700 þús. Selvogsgata 6 herb. timburhús, tvær hæðir og kjallari. Álfaskeiö, 4ra herb. endaíbúö á efstu hæö í fjölbýlishúsi. Bíl- skúr. Verð 1,2 millj. Fasteignasala Árna Gunnlaugssonar Valgeir Kristjánsson hdl. Austurgötu 10, sími 50764. Opið í dag og á morgun frá kl. 2—5. Fasteignaskoðun Fasteignakaupendur — fasteignaseljendur. Skoðum og veitum umsögn um ástand og gæði fasteigna. Fasteignaskoðun hf. Laugavegi 18, Rvk. s. 18520. Kjarrhólmi — 4ra herb. Mjög falleg um 105 fm íbúð á 3. hæö í blokk. Þvottaherb. og búr ] innaf eldhúsi. Tréverk vandað. Suöur svalir. Verð 1200 þús. Ákveð- in sala. Inn við Sund — 4ra herb. 120 fm á 2. hæö innst viö Kleppsveg í 3ja hæöa blokk. 2 stórar samliggjandi stofur, 2 góö svefnherbergi, innaf eldhúsi er stórt þvottahús og búr. Gæti passað vel fyrir fólk sem er að fækka við sig svefnherbergjum en vantar góöar stofur. Suöur svalir. Laus strax. Vesturberg — 4ra herb. 110 fm 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæö. 3 svefnherbergi, stofa og sjónvarpshol. Ágæt íbúö. Laus strax. Vantar allar stærðir eigna á söluskrá. ^ Opid kl. 1—3 —y Sími 2-92-77 — 4 línur. ClX Eignaval Laugavegí 18, 6. hæð. (Hús Móls og menningar.) VwiWI lll—■■■1111111 ................... KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Muniö skólabíl- inn. Guösþjónusta kl. 14. Biblíu- lestur í Kirkjulundi nk. fimmtu- dagskvöld kl. 20.45. Sóknar- prestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11. Sókn- arprestur. HVALSNESKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 13.30. Sóknarprest- ur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10.30. Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14. Vænst er sérstaklega þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Sr. Agnes Sigurðardóttir æskulýðsfulltrúi prédikar. Sr. Björn Jónsson. 85009 85988 Símatími frá 1—4 í dag Allar þessar eignir eru ákveðiö til sölu: Þverbrekka — 2ja herb. Góö íbúö á 5. hæð í lyftuhúsi. íbúðin snýr í vestur. Gaukshólar — 2ja herb. Snotur og rúmgóð íbúö á 1. hæð í lyftuhúsi. Snýr yfir bæinn. Hamraborg — m. bílskýli 3ja—4ra herb. íbúö ca. 104 fm. íbúöin er á efstu hæö (ekki lyftuhús). Fróbært útsýni. Rúm- gott stigahús. Maríubakki — 3ja herb. Góð íbúö á 3. hæö (efstu). Suð- ursvalir. Sér þvottahús. Hlíöar — Risíbúð íbúöin er snyrtileg og til afh. strax. Verð 750 þús. Furugrund — m. bílskýli Ibúöin er á 4. hæö í lyftuhúsi. Suðursvalir. Bílskýli. Aöeins 2ja ára íbúö fullbúin. Losun samkomulag. Krummahólar — m. bílskúrsrétti Rúmgóö 4ra herb. íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Gott fyrirkomu- lag. Ath. skipti ó minni eign eða bein sala. Fífusel — 4ra herb. íbúðin er á 2. hæö. Sér þvotta- hús. Sameign í góðu óstandi. Herb. í kjallara fylgir. Neðra Breiðholt — 4ra herb. Ibúö á 3. hæö í sérlega góðu ástandi Sér þvottahús. Tvenn- ar svalir. Vogar — Efri hæð (ris) Ibúöin er á 5. hæö og er i góðu ástandi. Suður svalir. Bárugata — 4ra herb. ibúöin er á 1. hæö ca. 100 fm. Laus strax. Borgarholtsbraut — Efri hæð Efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 115 fm. Gott óstand. Bílskúr. Garöabær — Efri hæðin 80 fm á jarðhæö Eignin er ekki fullbúin en vel úbúöarhæf. Frábær staösetn- ing. Tilboð óskast. Ákv. sala. Mosfellssveit Höfum til sölumeöferðar raö- hús, einbýlishús, parhús, vand- aöar og góöar eignir. í smíðum Raðhús viö Frostaskjól, ein- býlishús í Seljahverfi, einbýl- ishús í Selóshverfi. Fjöldi annarra eigna á söluskrá Kjöreign? Ármúla 21. 85009 — 85988 Dan V.S. Wllum, Wgfrasólnsur. Ólafur Guðmundsson ettlum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.