Morgunblaðið - 12.02.1983, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 12.02.1983, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1983 39 fcflk í fréttum + Þessar fjórar föngulegu fyrirsætur sýndu þennan fatnað nú fyrir nokkrum dög- um á mikilli nærfatasýningu í París. Fylgdi þaö fréttinni, að svona ættu konurnar aö klæöast á því herrans ári 1983, á stundum a.m.k., og var ekki talið líklegt, aö til mjög alvarlegra mótmæia kæmi af þeim sökum. Pavarotti mundi eftir skattaskýrslunni — og flúði land + Luciano Pavarotti, tekjuhæsti óperusöngvari í heimi og kvikmynda- leikari með meiru, hefur nú sagt farvel frans viö heimabæ sinn, Modena, á Ítalíu og er sestur að í Mónakó. Ástæðan fyrir flóttanum er augnabliks gleymska og nokkur óvarleg orð. Pavarotti varð það á að upplýsa hvað hann fengi fyrir að syngja í óper- unni í Bologna. 30 milljón lírur fyrir hvert kvöld sagði hann eða um 400.000 ís. kr. Þá varð hann hugsi og hefur e.t.v. dottið skattaskýrslan í hug því að hann beið ekki boðanna meö að forða sór til Mónakó. Hvaö höföingj- arnir hafast aö + Skóverksmiöja ein í Irlandi hefur orðiö aö fjölga starfsfólki sínu verulega eftir aö Diana prinsessa tók upp á því aö fara aö ganga á skóm meö lágum hælum. Eftirspurnin eftir slíkum skóm er nú orðin slík og þvílík, aö verksmiðjan hefur engan veg- inn undan. „Það er allt brjálaö hjá okkur og viö höfum slegiö öll fyrri met. Búnir að selja milljón pör í Bret- landi,” segir framkvæmdastjóri verksmiöjunnar. Diana prinsessa er fremur há- vaxin, 178 sm, og aðeins 2,5 sm lægri en Karl maöur hennar. Á háum hælum er hún hins vegar hærri en hann og því hefur hún af einskærri tillitssemi brugöiö á þaö ráö aö ganga bara á lághæl- uðum skóm. Þar meö var Kka tónninn gefinn. COSPER — Þetta er frábær hundur. Jafnvel þótt ég þvoi mér finnur hann lyktina af mér í kílómetra fjarlægð. ÖUum þeim sem minntust mín 29 janúar síöastlidinn, með skeytum, gjöfum, heimsóknunm, og viðtölum þakka ég hjartanlega og bið þeim velfarnaðar. Yalgeir Helgason. Blaóburöarfólk óskast! Úthverfi Hjallavegur Austurbær Freyjugata 28—49. fHoirgstm Við kveikjum í kolunum kl. 18.00. Velkomin um borð Matseöill kvöldsins Rjómalöguö villisveppasúpa bætt með portvíni. Hákarl með ákavíti Sorbet. olkrabbi að hætti Cataloniu- búa. Smjördeigskollur fylltar með kjúklingalifur og rækjum í madeirasósu. Léttsaltað lambalæri gufusoðið í heyi með rjómasoðnum kartöflum og nýju grænmeti. Eldsteiktar nautalærissneiðar með champignonsósu, grilluðum tómat, broccoli og kartöflum dauphine. Djúpsteiktar teosta krókettur með rifsberjahlaupi. Peruís með jarðaberjarrjóma. v6IT«»GMWS1? “xVOBDUSTÍG StM» 10848. 3H*v$tsii(I*frifc Gódcin daginn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.