Morgunblaðið - 12.02.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.02.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna Verslunar- og útgáfufyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða í eftirtalin störf: Sölustarf: Umsækjandi þarf að hafa mikinn áhuga og þekkingu á tónlist, erlendri sem íslenskri. Verslunarmenntun æskileg og reynsla í sölustörfum, gott vald á ensku og einu norðurlandamáli nauðsynlegt. Afgreiðslustarf: Um er aö ræöa afgreiöslu- starf í hljómplötuverslun' sem krefst góörar framkomu, þekkingar á öllum tegundum tónlistar og reynslu í afgreiðslustörfum. Verslunarmenntun og gott vald á ensku og einu noröurlandamáli áskilið. Skrifstofustarf: Hálfsdags starf eftir hádegi. í starfinu felast öll almenn skrifstofustörf svo sem símavarsla, vélritun, skjalavarsla og margt fleira. Verslunarmenntun, reynsla í skrifstofustörfum og tungumálakunnátta nauðsynleg. Tilboð með upplýsingum um umsækjanda óskast send auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. febrúar merkt: „H — 3855“. Starfsfólk óskast í fatapressun. Upplýsingar frá kl. 8—16. Fataverksmiöjan Gefjun, Snorrabraut 56. Alfa hf. Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði óskar að ráða karl eða konu, til iðnaðarstarfa. Reynsla í meðferð véla æskileg. Laun samkv. Iðjutaxta. Uppl. á staðnum mánudag til miðvikudags milli kl. 9—11 f.h. Garðabær — ^ skrifstofustörf Starf viö vélritun og símavörslu á bæjarskrif- stofunni er laust til umsóknar. Umsóknar- frestur til 18. febrúar nk. Nánari uppl. gefur undirritaður, sími 42311. Bæjarritari. ST. JÓSEFSSPÍTALI LANDAKOTI Hjúkrunarfræðingar Lausar stöður Deildarstjóri á handlækningadeild l-B. Um- sóknarfrestur til 15. mars nk. Lausar stööur hjúkrunarfræöinga nú þegar eða eftir samkomulagi: Lyflækningadeild ll-A Barnadeild Gjörgæsludeild Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkr- unarforstjóra í síma 19600, kl. 11 —12 og 13—15. Lausar stöður Staöa húsvaröar í Þjóöminjasafni íslands og hált staöa skrifstofu- manns i Þjóöminjasafni eru lausar til umsóknar. Starf skrifstofu- manns er m.a. fólgiö í bókhalds- og gjaldkerastörfum. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil skulu hafa borist Menntamálaráöuneytinu fyrir 10. mars næstkomandi. Nánari upplýsingar um stööurnar veitir þjóöminjavöröur. Menntamálaráöuneytiö 9 febrúar 1983. VINNUEFTIRLIT RlKISINS Siðumúla 13, 105 Reykjavik, Simi 82970 Lausarstöður eru til umsóknar viö vinnueftirlit ríkisins: Efnaverkfræðingur eöa efnafræðingur. Starfið felst meðal annars í að gera mengun- arúttektir á vinnustöðum, leiöbeina um notk- un varhugaveröra efna á vinnustöðum og veita ráðleggingar um úrbætur vegna meng- unar á vinnustöðum. Iðjufræðingur (V2 staöa). Viðkomandi skal hafa staögóða menntun og starfsreynslu á sviði iðjufræöi (ergonomics). Rannsóknarfulltrúi (Va staöa). Viðkomandi skal vera sérmenntaður heilsugæsluhjúkrun- arfræðingur eða hafa jafngilda menntun auk starfsreynslu. Launakjör eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Vinnueftirliti ríkisins, Síðumúla 13, 105 Reykjavík eigi síö- ar en 21. mars 1983. Deildarsálfræðing vantar í fjölskyldudeild frá 1. mars nk. til næstu ára- móta, starfsreynsla áskilin. Upplýsingar gefur yfirmaöur fjölskyldudeildar í síma 25500. R«l A Má A «*» ^ 'V Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Styrktarfélag aldraöra á Suöurnesjum Þorrablót félagsins verður haldið í Stapa, sunnudaginn 20. febrúar kl. 12 á hádegi. Miðar verða seld- ir á eftirtöldum stöðum: Keflavík, Suðurgötu 12—14, 14. og 15. febrúar kl. 3—6; Njarðvík: sama stað og tíma; Grindavík: Austurvegi 24, 16. febrúar kl. 2—5; Sandgerði: Breiðabliki, 16. febrúar kl. 3—5; Garði: Garðvang, 16. febrúar kl. 3—5; Vogum: Hofgeröi 2, 16. febrúar kl. 10—12 f.h. Vegna mikillar aðsóknar hafa ellilífeyrisþegar og makar þeirra forgang aö miðum. Nefndin. Kvennadeild Reykjavík- urdeildar RKÍ Hádegisverðarfundur verður haldinn kl. 12.00 þriðjudaginn 15. febrúar að Hótel Sögu hliðarsal. Konur frá Samhjálp kvenna mæta á fundinn. Þátttaka tilkynnist fyrir kl. 17.00 mánudaginn 14. febrúar í síma 28222 — 23360 — 32211. Féiagsmáianefndin. _____________til söiu___________ Útgerðarmenn — Skipstjórar Eigum fyrirliggjandi þorskanet. Garn nr. 12 og 15, færaefni, hagstætt verö. Upplýsingar í símum 1700 — 1750. - V|u»> Atvinnuhúsnæði Verslunar- og útgáfufyrirtæki vantar ca. 150—200 m2 húsnæöi fyrir litla verslun, skrifstofur og lager, helst í Ármúla eða Síöu- múla. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. febrúar merkt: „H — 3854“. vinnuvélar Vil kaupa byggingakrana með ca. 30 metra útleggi. Uppl. í síma 99- 1275 á kvöldin og um helgar. tilboö — útboö Vélsmiðja + verslun Tilboð óskast í vélsmiðjuna Sindra sf. í Ólafsvík. Tilboðsfrestur er til 20. febrúar 1983. Uppl. gefur Páll í síma 93-6490. Vestmannaeyjar Aöalfundur Fulltrúaráðs sjálfstæöisfólaganna i Vestmannaeyjum veröur haldinn sunnudaginn 13. febrúar 1983 og hefst kl. 16.00 Fundurinn veröur i Hallarlundi. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Kaffiveitingar. Stjórnin. Viðtalstími — Garöabæ Viötalstími bæjar- fulltrúa Sjálfstæóis- flokksins i Garöabæ er aö Lyngási 12, laugardaginn 12. febrúar. frá kl. 11 — 12, sími 54084. Til viötals veröa bæjarfulltrúarnir: Sverrir Hallgrímsaon varabæjarfulllrúi, Garóabæ. Hvöt — Hvöt Fundur í trúnaöarráöi Hvatar þriöjudaginn 15. febrúar kl. 18.00 í Valhöll. Stjórnln. Hafnarfjörður Sameiginlegur fundur fulltrúaráósins og sjálfstæöisfélaganna veröur haldinn i Sjálf- stæðishúsinu Hafnarfiröi, fímmtudaginn 17. febrúar kl. 20.30. Fundarefni: Fjárhagsáætlun fyrir áriö 1983. Frummælandi Einar Þ. Mathiesen, bæjar- fulltrúi. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.