Morgunblaðið - 12.02.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 12.02.1983, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1983 iCJóRnu- ----- HRÚTURINN |VJ1 21. MARZ—19.APRIL Þú ert eitthvað dapur og daufur í dag og hefur lítinn áhuga á félagsmálum og að vera með öðru fólki. f>ú hefur áhyggjur af sambandi þínu við þína nán- ustu. n NAUTIÐ Wi 20. APRlL-20. MAl l»að eru miklar breytingar á döf- inni í vinnunni þinn. Hlutirnir ganga nú hægar fyrir sig og þú ert ekki eins áhugasamur. Þú ert mjög viðkvæmur fyrir því hvað öðrum finnst um það sem þú gerir. k TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Þig langar til aA læra eitthvaö nytt og fara ótroönar slóóir. Þú ættir ekki aó fara í feróalag í dag því þaó veröur mikió um tafir. Vinnan gengur hægt. KRABBINN 21. JÚNl—22. JtlLl I'ú ættir að einbeita þér að trúmálum eða öðrum andlegum málum. Fjármálin eru heldur dapurleg og ástin er eitthvað að kólna í kringum þig. Þú ert lík- lega að verða leiður á nýjasta „sjensinum“. »T®j1UÓNIÐ i«i?j23. JÍILÍ—22. ÁGÚST £ Þú ert eitthvaó utan gátta í dag og samþykkir bara þaó sem aör ir segja. Þú hefur áhyggjur af fjölskyldu og heimilismálum en islin gerir þér hTið léttars. MÆRIN ÁGÚST—22. SEPT. I>ú ert frekar slappur og latur í dag. f>að er allt mjög rólegt í vinnunni og líklega verða ein hverjar breytingar. f>ú ættir að byrja í matarkúr eða gera eitthvað til að hressa upp heilsuna. Wk\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT f»að verða einhverjar breytingar í sambandi við ástamálin. f>að ert þú sem ert að skipta um skoðun og tilfinningarnar að breytast. I»ú hefur áhyggjur af fjármálunum. Ekki vera af- skiptasamur í vinnunni. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Iní vilt vera sem mest einn og útaf fyrir þig í dag og hvíla þig. Þú ert fljótur aó þreytast í dag og skalt því ekki byrja á neinum stórum verkefnum. H BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú íhugar aó breyta út af venj- unni og fara nýjar leiöir. Þér gengur illa aó ná sambandi við annaó fólk og öll feróalög ganga mjög seint. Þú hefur áhyggjur af heilsunni og ættir að gera eitt- hvaó til aó hressa upp á hana. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Fjármálaviðskipti ganga vel, þú vilt breyta út af venjunni og reyna eitthvað nýtt. (Jtsölur freista þín mjög. Heilsaðu upp á gamla vini sem þú hefur ekki hitt lengi, ekki hanga svona heima. I>ú ert mjög rólegur í dag og vilt helst gera sem minnst. f>ér stendur á sama hvað annað fólk aðhefst. I>ú ættir samt að reyna að hressa upp á útlitið, fá þér ný fot eða laga hárið. * FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Sjálfstraustið er lítið í dag og þú ert mjög óöruggur með þig. Reyndu að bæta útlitið og heils- una, þá hressistu andlega líka. I»eir sem ætla út í kvöld ættu að fara varlega í neyslu áfengis. iwiniiwi'iwwwwwTfwni.iiiiiiiiiiiiiiii.ii.iiinniwiTwiijiiiiiiiiiyi.niiiiii'iii'iiiiiiiJiJ.i.nui.’JWi'.wi ' . . .. ..1 .......................... DYRAGLENS CONAN VILLIMAÐUR TOMMI OG JENNI LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK Mig langar til ad bera fram spurningu. ARE THERE ANV 5ELF- IMPROVEMENT 600K5THAT VOU WOULP RECOMMENP 7 Mælir þú með einhverjum sérstökum leiðbeiningar- bækiingi til sjálfsþekkingar? Er það fyrir þig? H0U) AB0UT 50METHIN6 IN TWENTY-FOUR V0LUME5?_ rvJ 'M£ POCTOg - '—i i Mvað segirðu um einn sem er í 24 bindum? BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hérna höfum við spilið hans Víkings Guðmundssonar aft- ur. Norður ♦ G7 ▼ KD962 ♦ G10765 ♦ 8 Suður ♦ 9 VÁ10 ♦ ÁD3 ♦ ÁKDG1072 Gegn 6 laufum spilar vestur út spaða, sem austur drepur á ás og spilar aftur spaða, sem sagnhafi trompar. Við sjáum að spilið vinnst alltaf ef hjörtun eru 3—3. Ef hjörtun eru óþekk er mögu- leiki að vinna spilið með tígul- svíningu eða kastþröng í hjarta og tígli — en kast- þröngin er sjálfvirk ef sami andstæðingurinn á hjartagos- ann valdaðan og tígulkónginn. En spurningin er þessi: mið- að við að hjartagosinn komi ekki í leitirnar, hvort er þá betra að spila upp á tígulsvín- inguna eða kastþröngina? Eitt er víst; ef austur á hjartagosann fjórða og tígul- kónginn leysist spilið af sjálfu sér. Þá kemur tígulkóngurinn í ljós fyrirhafnarlaust. En hvað á að gera ef það kemur á dag- inn að vestur valdar hjarta? Á að svína eða spila upp á kast- þröngina? Ef vestur sýnir ein- hver merki þjáningar í afköst- unum er sjálfsagt mál að spila á kastþröngina. En gefum okkur að vestur sé reyndur spilari sem kippir sér ekki upp við að fara niður á kóng blank- an ef þess þarf með. Þá er val- ið erfiðara. En svarið er þetta: að öðru jöfnu er betra að svína. Það er hvorki meira né minna en helmingi líklegra til árangurs! Lesendur geta svo brotið heil- ann um það til morguns hvers vegna þetta er svo. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á skákmóti í Búdapest í Ungverjalandi í vetur kom þessi staða upp í skák þeirra A.Schneiders, sem hafði hvftt og átti leik, og S. Farago. 29. He7! — Dxc4? (29. - Df6 veitti meiri meiri mótstöðu, þó staðan sé töpuð eftir 30. Hxb7) 30. — I)g6+ og svartur gafst upp, því eftir 30.— Kh8, 31. Dxh6+ — Kg8, 32. f6 blasir mátið við.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.