Morgunblaðið - 12.02.1983, Síða 7

Morgunblaðið - 12.02.1983, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1983 7 Kopavogsbuar athugið! Við bjóðum alla almenna hársnyrtingu svo sem: Permanent, klippingu, lagningu, hárþvott, litun, blást- ur, stripur, skol, djúpnæringu o.s.frv. Opiö fra kl. 9—18 á virkum dögum og kl. 9—12 á laugardögum. Pantanir teknar í síma 40369. Verið velkomin. Birna Ólafsdóttir hárgreiöslumeistari. Margrét Guömundsdóttir, hárgreiöslumeistari. Árshátíð Vióeyingafélagsins veröur haldin laugardaginn 19. þessa mánaöar í Snorrabæ og hefst meö boröhaldi kl. 19.30. Húsiö opnað kl. 19.00. Miðar seldir viö innganginn. Þeir sem vilja tryggja sér miða geta pantað þá hjá Siguröi G. Björnssyni, sími 23909. Skemmtinefndin. scheppach 7.930.- meö 2ja HP mótor 12“ hjólsagarblaöi. — Stillanlegu — VERZLUNIN yttjéi Laugavegi 29. Símar 24320 — 24321 — 24322 HJólsagir Söfnuðurinn sýndur Verkalýðsblaðiö hefur kvatt. Þar var að finna kommúnísk sjónarmiö þeirra sem ekki tóku við línunni frá Moskvu. Hér að ofan er hins vegar birt úrklippa úr Morgunblaðinu frá 10. janúar 1980 þar sem þeir láta í Ijós álit sitt sem halda fast viö trúna á óskeikulleika valdhafanna i Kreml. Ekki hefur frést af skoðanaskiþtum í þeim hóþi og enn kemur málgagn hans, Þjóðviljinn, út. Verkalýðsblað ið kveður Marxistar-lenínistar hér á landi, hluti af þoim hópi manna sem skipar sór vinstra meginn viö Alþvdu- bandalagiö, hafa undir nafninu Kommúnistasam- tökin gefió út \'erkalýds- blaóið. I*að hóf göngu sína 1975 og stóðu KIK(m-l) að útgáfunni en 1972 hóf Kommúnistahrevfingin (KHML) undanfari KSML að gefa út Stéttabaráttuna. Verkalýðsblaðið og Stétta- baráttan voru síðan sam- einuð undir heiti hins fyrr- nefnda í febrúar 1980. Staksteinum er um megn að skýra hina hugmynda- fræðilegu flækju sem býr að baki skammstöfunar- flækjunni, en eitt er víst að hér eru á ferðinni bylt- ingarsinnuð kommúnista- samtök sem Alþýðuhanda- laginu hefur verið niikið kappsmál að ná inn fyrir sinn flokksramma. Kr ekki að efa að hinn alsráðandi valdakjarni í Alþýðubanda- laginu muni fagna því að útgáfu Verkalýðsblaðsins sé hætt. í kveðjuleiðara Verka- lýðsblaðsins segir: „Sú hætta er vissulega fyrir hendi, að dauði Verkalýðs- hlaðsins jafngildi endalok- um marx-lenínísku hreyf- ingarinnar á íslandi." Og Ari Trausti Ouðmundsson, ritstjóri VB, segir í kveðju- grein sinni: „Samtök marx-lenínista eru svo veikbyggð og lágmarks- krafa þeirra til málgagns svo ströng að þau geta ekki haldið úti nothæfu mál- gagni." Og frá því er skýrt, að útilokað sé að meta hvaða skoðun lesendur blaðsins hafi á því. Skoð- anakönnun hafi fært rit- stjórninni svar frá 10 les- endum, sem sagt er vera 2% þeirra, lesendafjöldinn alls hefur því verið talinn 500. Kram kemur að þessir 10 hafi „fremur" lýst óána'gju með blaðið. Allt er þetta líklega fremur dapurlegt frá sjón- armiði þeirra sem telja al- ræði, skoðanakúgun. ofbeldi og ríkiseign á fólki eiga að ráða hér eins og í ríkjum kontmúnismans. Kn við hinir sem viljum ekki leggja stein í götu marxista-lenínista vegna hollustu okkar við skoð- anafrelsi lýðræðisins hljót- um að fagna því að al- ræ*ðissjónarmið þessa sér- vitra hóps njóti ekki tneiri stuðnings en örlög Verka- lýðsblaðsins sýna. Öttinn viö mannréttindi Breska ríkisstjórnin krafðist þess á dögunum að Anatoly Scharansky sem er að verða hungur- morða í sovésku fangelsi vegna skoðana sinna yrði látinn laus. Slík tilmæli falla alls ekki í kramið hjá KCB-manninum gamla, Júrí Andropov. Keiði hans endurspeglast í áróðurs- miða frá sovéska sendiráð- inu í Keykjavík, sem send- ur var Morgunhlaðinu. I*ar segir í íslenskri þýðingu starfsmanna APN-Novosti á íslandi: „Þeir, sem standa að herferðinni um Scharansky grípa eins og venjulega til augljósra lyga, þar sem þeir segja, að hann „þjáist iyrir skoðanir sínar". I»essi útgáfa er ekkert skyld raunveruleikanum. I*að hefur verið sannað með skjölum (!), að Srharansky er ekkert annað en gla-pa- maður, sem var da'mdur fyrir að njósna fyrir erlend- ar k'.vniþjónustur. Allir vita, að njósnir eru gla-pur, sem refsað er harkalega fyrir í öllum löndum. þar á meðal Bretlandi." Seharansky er glæpa- maður segir sovéska sendi- ráðið í Rcykjavík í dreifi- miða til fjölmiðla. Kúbu- menn senda ekki út slíka miða hér á landi en hins vegar fá þcir inni í Þjóðvilj- anum þegar þeir þurfa að koma því á framfæri að saklausir einstaklingar séu glæpamenn, af því að þeir hafi aðra skoðun en alræð- ismenn kommúnismans. Síðasta dæmið um þetta úr Þjóðviljanum eru skriftn unt \ alladares frá Kúbu. Samanburðar- list Þjóðviljans I forystugrein Þjóðvilj- ans í ga*r er drepið á um- ræðurnar um afvopnun- armál. Athyglisvert er, að Þjóðviljinn skýtur sér und- an því að ræða um Kvrópu- eldflaugarnar, það er að segja þá staðreynd að Sov- étmenn hafa cinokunar- aðstöðu í Kvrópu með með- allangdra'gum kjarnorku- cldflaugum sínum. Knginn Vesturlandabúi sem lítur á þessi mál af óhlutdra'gni getur tekið undir þá sov- ésku skoðun, að jafnræói sé milli risaveldanna eða Atlantshafsbandalagsins og \ arsjárbandalagsins í kjarnorkuvopnabúnaði í Kvrópu. Til að svara yfir- burðum Sovétmanna að þessu leyti var ákveðið samhljóða af N'ATO-ríkj- unum 15 að koma fyrir meðallangdra'gum kjarn- orkueldflaugum frá Banda- ríkjunum í 5 Vestur- Kvrópulöndum ef Sovét- menn féllust ekki á að fjar- lægja sínar eldflaugar. Á þessa málsmeðferð getur Þjóðviljinn ekki fallist eins og da'min sanna heldur stundar þá einkennilegu samanburðarlist, að jafn- ra*ði sé með aðilum í Kvr- ópu. jafnvel friðarhreyf- ingar í Kvrópu halda sliku ekki fram, þott þa'r skirrist við að mótma'la SS-20- eld- flauginni og vilji þegja unt hana eins og Þjóðviljinn. Húsgagnaútsala 10-—60% afsláttur OPIÐ LAUGARDAG FRÁ 9—4 Við rýmum fyrir nýjum vörum: Furusófasett 3+1+1 frá kr. 4990.-. Skrifborð frá kr. 2800.-. Stakir svefnstólar kr. 2990.-. Rúm frá kr. 690.-. Sófaborö úr furu frá kr. 1290.-. Vönduö svefnsófasett 3+1+1 frá kr. 10730.-. Klappstólar frá kr. 290.-. Pinnastólar frá kr. 690.-. Urval reyrhúsgagna á niðursettu veröi. Seljum einnig takmarkað magn M\/KrtmH af baöskápum á niöursettu verði. 1^1 yUUl f (Sýnishorn úr búö og eldri geröir). BYGGINGAVÖRUR Ármúla 23, húsgagnadeild, sími 86755.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.