Morgunblaðið - 12.02.1983, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1983
43
Sími 78900
Gauragangur á
ströndinni
WtvA
Lélt og Ijörug grínmynd um
hressa krakka sem skvetta al-
deilis úr klaufunum eftir prófin '
i skólanum og stunda strand- |
lifiö og skemmtanir á fullu.
Hvaóa krakkar kannast ekki
viö fjöriö á sólarströndunum.
Aöalhlutverk: Kim Lankford,
James Daughton, Stephen |
Ofiver.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
SALUR2
Fjórir vinir
(Four Friends)
Ný, frábær mynd, gerö af snill- I
ingnum Arthur Penn en hann
gerði myndirnar Litli Risinn og
Bonnie og Clyde. Aöalhlutv.: [
Craig Wasson, Jodi Thelen,
Michael Huddleston, Jim I
Metzler. Handrit: Steven Tes- |
ich. Leikstj : Arthur Penn.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Skemmtileg mynd, meö betri |
myndum Arthur Penn.
H.K. DV.
★★★ Tíminn
★★★ Helgarpósturinn ]
Sportbíllinn
Fjörug bílamynd sýnd kl. 3.
Meistarinn
(Force of One)
Meistarinn, er ný spennumynd
meö hinum frábæra Chuck |
Norris. Hann kemur nú í hring-
inn og sýnir enn hvaö í honum I
býr. Norris fer á kostum i
þessari mynd. Aöalhlv.: Chuck
Norris, Jennifer O'Neill, Ron |
O’Neal.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 14
ára.
Litli lávaröurinn
Sýnd kl. 3.
SALUR4
Flóttinn
(Pursuit)
Aöalhlutverk: Robert Duvall,
Treat Williams, Kathryn Harr- |
old.
Sýnd kl. 3 og 5.
Hækkað verð.
Sá sigrar sem þorir
(Who Dares, Wins)
Sýnd kl. 7.30 og 10.
SALUR 5
Being There
Sýnd kl. 5 og 9.
(12. sýningarmánuður)
Allar með isl. texta.
| iMyndbandaleiga í anddyri |
Hljómsveit Guömundar Ingólfssonar
Hinn frábæri
eldgleypir og
töframaöur
Nicky
Vaughan
skemmtir
í kvöld.
OPIÐ
TIL KL. 3.
sarar
Action fékk í gær frábærar
viðtökur enda stöðug keyrsla
á pottþéttum stuðlögum og
engu öðru, en það eru þeir
félagarnir Arnar Sigur-
björnsson, Guðmundur
Benediktsson, Jóhann Ás-
mundsson og Steingrímur
Bjarnason sem skipa þessa
súper grúppu.
Leó leikur við
hvern sinn fing-
með allar
nýjustu plöturn-
ar víðs vegar úr
heiminum í dag.
vio synum atram i
videóinu vor og
sumarlínuna frá In
Wear og Matinique
Active Ranch Vacat-
ion og Active Vacat-
ion Center.
Öll styðjum viö lifandi músik
og viö bjóðum í kvöld til sölu
miða í byggingahappdrætti
Satt.
Hin sívinsæla hljómsveit
RAGNARS BJARNASONAR
LEIKUR FYRIR DANSI
Nýja enska ölstofan er á
sínum stað
Þar er á boöstólum úrval Ijúffengra smárétta
sem eru framreíddir á augabragöi og renna Ijúfl-
ega niöur meö „gildismiöinum“ góöa.
Munið sólar-
kvöldið í
Súlnasalnum
nk. sunnu-
dagskvöld.
Bessi og Ragn-
ar meö þræl-
hressan
skemmtiþátt.
Súlnasalur,
1983.
12 febr.
Menu •
Matseðill:
La mousse d’avocat au salpicon.
Avocado surprise. Kr. 140,-
Le saumon doré fumé aux asparges. Reyktur guðlax með spergilsósu. Kr. 155,-
La terrine de poisson verdurette. Fiskipáte með spínatsósu. Kr. 85,-
La terrine de-porc campagnarde. Grísapáte óðalsbóndans. Kr. 85,-
La gratinée Lyonnaise. Gratineruö lauksupa. Kr. 65.-
La cremé Agnes sorel. Rjómalöguð súpa Agnes sorel. Kr. 60,-
Le gratin de fruits de mer. Gljáður skelfiskur. Kr. 230,-
La coquille st. Jacques aux petits légumes. Hörpudiskur, Francois style. Kr. 250,-
Les raviolis gratinés ala milanaise. Gratineraður frægur ítalskur réttur. Kr. 210,-
- • - Le carré d’agneau aux herbes de provence. Lambahryggur með kryddjurtum. Kr. 240,-
Le filet de porc enchemise et haricots panachés. Innbakaðar grísalundir m/úrvals grænmeti. Kr. 360,-
L’entrecote st. Blaise. Nautahryggsneið st. Blaise. Kr. 380,-
- • - Crepé au grand marinér. y Logandi pönnukökur 11 framreiddar við borö gestsins. Kr. 75.-
Helgargjald kr. 45.-.
Borðapantanir í síma 20221 frá kl. 4 í dag.