Morgunblaðið - 12.02.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.02.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1983 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Handverksmaöur 3694-7357. S: 18675. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík. I dag. laugardag, veröur barna- samkoma kl. 16.30. Á morgun, sunnudag, veröur almenn sam- koma kl. 17.00. Verið velkomin. ísland — dásamlegasta land í heimi segir fólk sem hefur komiö þangaö — Þýsk kona (27) sem langar aö setjast aö á islandi. Getur einhver útvegaö vinnu? Heimilisfang: llona Krebs, Saseler. Chaussee 30 c, D-2000 Hamborg 65. Krossinn Samkoma i kvöld kl. 20.30 aö Álfhólsvegi 32, Kópavogi. Allir hjartanlega velkomnir. Sálarrannsóknafélag íslands Sænski miöillinn Torsten Holm- qvist heldur skyggnilýsingafundi á vegum félagsins í fundarsal Hótel Heklu, fimmtudag 17. febrúar, föstudag 18. febrúar og mánudag 21. febrúar kl. 20.30. Aögöngumiöar fást á skrifstofu félagsins. Stjórnin. Fíladelfía Sunnudagur, útvarpsguösþjón- usta kl. 11.00. Bein útsending. Einsöngur Hanna Bjarnadóttir. Þrisöngur Garöar og Anna Sig- urgeirsson og Elísabet Cortes. Kór kirkjunnar syngur. Söng- stjóri Árni Arinbjarnarson. Predikun Einar J. Gíslason. Al- menn guösþjónusta kl. 20.00, ræöumaöur Óli Ágústsson, for- stööumaöur Samhjálpar. Kór kirkjunnar syngur. Samskot fyrlr trúboöasjóö. KFUM og KFUK Hafnarfíröi Kristniboðsvikan Kristniboös- samkoma kl. 8.30. Ræöa og kristniboösþáttur, Katrín Guö- laugsdóttir og Gísli Arnkelsson kristniboöar. Einsöngur Árni Sigurjónsson. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTll 3 SÍMAR 11796 og 19533. Dagsferöir sunnudag- inn 13. febrúar: 1. Kl. 10.30 — Mosfellsheiöi/ skiöaferö (gönguskiöi). Verö kr. 130. 2. Kl. 13 — Reykjavíkurborg — Reykjafell — Skammidalur (gönguferö). Verö kr. 100. Frítt fyrir börn i fylgd fulloröinna. Farið frá Umferöarmiöstööinni. austanmegin. Farmiöar viö bíl. Komiö vel klædd og njótiö úti- Sunnudagur 13. febr.: I. Gullfoss f klakaböndum kl. 10.00 meö viökomu hjá Geysi. Vetrarbúningur fossins er stór- kosleg sjón. Fararstj. Þorleifur Guömundsson. Verö kr. 320. Fritt f. börn til 15 ára í fylgd full- orðinna. Ekki þarf aö panta far. II. Gönguferö um Álfsnes kl. 13.00 listigaröur úr grjóti. Far- arstj. Steingrímur Gautur Krist- jánsson. Verð kr. 100. III. Skíöaganga á Mosfellsheiði kl. 13.00. Gengiö aö Borgarhól- um. Verö kr. 130. Leiöbeiningar i göngulistinni. Fararstj. Sveinn Viöar Guömundsson. Brottför i allar ferðir frá BSl, bensinsölu. Sjáumst! Tilkynning frá Skíðafélag Reykjavíkur Skiöagöngukennsla félagsins heldur áfram viö Skiöaskálann í Hveradölum, i dag laugardaginn 12. febr. og á morgun sunnu- daginn 13. febrúar frá kl. 13—15 báöa dagana. Ennfremur mun vera hægt aö fá kennslu i svigi. Kennari veröur Agúst Björnsson og felagar Þátttökutilkynningar á skrifstofu félagsins viö Skiöa- skálann í Hveradölum. Allar upplysingar veittar i sima 12371. Ennfremur minnir felagiö á framhaldsskólamót i svigi og göngu sem veröur haldiö á öskudaginn. Stjórn Skiöafélags Reykjavikur. verunnar Feröafelag islands. ÚTIVISTARFERÐIR Lækjargötu 6, simi 14606 simsvari utan skrifstofutíma. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Njarövík Aðalfundur fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna í Njarövík veröur hald- Inn laugardaginn 12. febrúar nk. kl. 2 e.h. Venjuleg aöalfundarstörf. kl. 15.00 e.h. veröur frambjóöendum i prófkjörl Sjáltstæölflokksins i Reykjaneskjördæmi boöiö aö koma á fundinn til aö halda stutt ávörp og svara fyrirspurnum. Alllr væntanlegir kjósendur eru velkomnir. Stjórn fulltrúaráósins. Sjálfstæöiskvennafélagið Vorboöi: Hafnarfjörður Fundur veröur haldinn manudaginn 14. febrúar nk. i Sjálfstæöishús- inu og hefst hann kl. 20.30. Fundarefni: Bæjarmálefni: Frummælendur Árni Grétar Finnsson og Sólveig Ágústsdóttir. Kynnt veröur stjórnmálanámskeiö sem hefst 28. febrúar nk. Góöar kaffiveitingar. Mætið vel og takiö meö ykkur gestl. Stjórnin. Utankjörstadakosning í Reykjaneskjördæmi Prófkjör Sjálfstæöisflokksins i Reykjaneskjördæmi vegna komandi Alþingiskosninga fer fram 26.-27. feb. nk. Kjörstaöir veröa auglystir stöar. Utankjörstaöakosning hefst laugardaginn 12. feb., og veröa kjörstaö- ir sem hér segir: Hafnarfjöröur: Sjálfstæöishúsiö, Strandgötu 29. Keflavík: Sjálfstæöishusiö, Hafnargötu 46. Kópavogur: Hamraborg 1, 3 hæð. Ofangrendir kjörstaöir veröa opnir laugardaga og sunnudaga kl. 14—18 og virka daga kl. 16—19. Auk þess veröur hægt aö kjósa utan kjörstaöar i Valhöll. Háaleitis- braut 1, Reykjavik, laugardaginn 12. feb. kl. 14—18 og virkja daga kl. 9—17. Yfirkjörstjórn. O IT UJ > z o X. i o cc UJ > z o •x. * 14! _i o tr UJ > z 3 * * 14! _i o cr UJ > z 3 * * 14! i o cc Ul > Lada verðlækkun á árgerð 1982 Vegna sérstakra samninga viö Lada-verksmiöjurnar getum viö boöiö stórkostlega verölækkun á Lada bifreiöum árgerö 1982. Lada 1300 kr. UMOO. Nú kr. 99.300. Lada 1300 Safír kr. 123.40» Nú kr. 108.500. Lada 1600 Canada kr. .144.700'. Nú kr. 126.500. Lada 1500 station kr. JdAOOO. Nú kr. 129.000. Lada Sport standard kr.Hfl6.G0O. Lada Sport nú frá kr. 158.000. Komið, skoöið, þiggið kaffisopa og spjallið við sölumennina Bifreiðar og Landbúnaðarvélar hf Suðurlandsbraut 14 — Simi 38600 — 31236. VERÐLÆKKUNVERÐLÆKKUNVERÐLÆKKUNVERÐLÆKKUNVEROLÆKKUNVERÐLÆKKUN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.