Morgunblaðið - 07.06.1983, Page 17

Morgunblaðið - 07.06.1983, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1983 17 /k Dagatal fylgiblaöanna * AT.TiTAF Á ÞRIÐJUDÖGUM * IMMA «2» ALLTAFÁ FIMMTUDÖGUM ALltaf á föstudögum ALLTAF A LAUGARDÖGUM ALLTAF Á SUINNUDÖGUM SlSfflA OG EFNISMEIRA BLAÐ! Fimm sinnum í viku fylgir auka fróóleikur og skemmtun Mogganum þínum! Ráðstefna um Gæði sjávarafurða Á vegum Sjávarútvegsráðuneytisins og Fiskiðn, fagfé- lags fiskiðnaðarins verður haldin dagana 9., og 10. júní n.k. að Borgartúni 6, IV hæð (ráðstefnusal). Tilgangur ráðstefnunnar er að varpa ljósi á aðgerðir í gæðamálum, greina frá nýjungum og ræða umbótamál í fiskiðnaði. Ráðstefnustjóri Björn Dagbjartsson Dagskrá: 9. júní Setning ráðstefnu Ávarp sjávarútvegsráðherra, Halldórs Ás- grímssonar: Aðgerðir stjórnvalda í gæðamál- um. Gæðahringir í fiskiðnaði: Ingjaldur Hannibalsson frá Iðntæknistofnun. Stjórnun og skipulögð vinnubrögð: Árni Gunn- arsson frá Stjórnunarfél. ísl. Námsleiðir fyrir starfsfólk í fiskiðnaði og sjávar- útvegi: Sigurður B. Haraldsson skólastjóri Fisk- vinnsluskólans. Ferskleiki fisks - mat eða mæhng: Björn Krist- insson frá Rafagnatækni. Dagskrá: 10. júní Verðmæti sjávarafla og þýðing gæða. Jónas Blöndal frá Fiskifélagi íslands. Um rannsóknir: Erindi flutt af starfsmönnum Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. Opinber eftirlitsstörf i sjávarútvegi og fisk- vinnslu: Jóhann Guðmundsson frá Framleiðs- lueftirliti sjávarafurða. Hráefni um borð í fiskiskipum og í móttökum: Svavar Svavarsson framleiðslustjóri BÚR Erindi sölusamtakanna: Fulltrúar Sölumiðstöðv- ar hraðfrystihúsanna, Sambands ísl. samvinnu- félaga og Sölusambands ísl. fiskframleiðenda fjalla um hráefni, vinnslu og umbótcimál fyrir erlendan markað. Kynning á lagafrumvarpi um ríkismat sjávarafurða. A eftir erindum verða umræður og fyrirspurnir. Ráðstefnugjald er kr. 800, innifalið er matur og kaffi. Þátttaka tilkynnist í síma 13151 frá kl. 13.30 til 16.00. Áríðandi að tilkynna þátttöku sem fyrst. fíSK <r/oN FAGFELAG FISKIÐNAÐARINS SJAVARUTVEGS- RÁÐUKEYTID Sástu þetta 'livíta Hvítt er ekki bara hvítt. Viö bjóöum hvita liti, beinhvítt, hrímhvítt, antikhvítt, hvítt og vaxhvítt Látid Hörpu gefa tóninn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.