Morgunblaðið - 26.02.1984, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1984
59
Hjúkrunarfélag íslands:
Mótmælir
sjúklinga-
skatti
Akureyri, 23. febrúar.
Á AÐALFUNDI Hjúkrunarfélags fs-
lands, Norðurlandsdeildar eystri,
var gerð eftirfarandi samþykkt.
„Aðalfundur Hjúkrunarfélags
fslands, Norðurlandsdeildar
eystri, sem haldinn var þann 13.
febrúar 1984, samþykkir að vara
við afleiðingum þess að innleiða
sérstakt gjald á sjúklinga þá sem
leggjast þurfa inn á sjúkrahús,
eins og rætt hefur veirð um á sein-
ustu mánuðum. Fundurinn telur
að allir landsmenn eigi að hafa
jafnan aðgang að heilbrigðisþjón-
ustu hér á landi án tillits til efna-
hags. G.Berg.
V"'"?
Teppi
Gæöi í hverjum þræöi.
Komið og skoöiö hin
vinsælu BMK ullarteppi.
Afgreiöslutími:
2—3 vikur.
4XX&
THE HEART
OFAGOOD
CARPET
Teppaverzlun
Friörik Bertelsen h.f.,
Síðumúla 23, R.
Sími: 86266.
Voiferð til Vínarborgar
‘Terchisfuifstofaii ‘Tarandi efiir til zja úkna
íuipferðar til Vínarborc/ar ip. maí - 2. júní.
í þessari vorferð til Vínarhorgar fœrðu euistakl tcekifœn til
að njóta stórkostlegra listv&burda á ‘JViener ‘Testwocfien,
sem þá stendur sem íwest. Vínarborg er ein fegursta borg
fieuns. ‘Þar rœður líjsgleðin ríkjum.
iX Wiener ‘Testwochen gejst þér t.d. fxri á að sjá:
‘Rakarann frú Sevilla, Sígaunabarónmn, ‘TójraJJautuna og
Carmen í fiinm stórkostfegu Vínaróperu. ‘ fmnig getur þú
fdýttá frábcerar sinfóníufujómsveitir, s.s. ‘JViener‘Pfiilharm-
oniker, ‘ PJuladelpfna Sympfiony Orcúestra og ‘Tfiil/iarmonic
Orcfiestra Jíondon, undir stjóm manna á boró viÓ
iVsfidenazy, iMaazel, Osawa og Zagrosek. ‘Þú getur sótt
allar geríir leikhúsa, tónleika, jazzJdúbba og sýningar,
myndustar- og sögusýningar. m bátíÖinni veróur fialdid
hdmsmót brúðukihfiúsa, ‘Days of tfie dolls, og veróa
föbnargar skemmtilegar sýningar í tengslum við mótið.
Skoðunarferðir um iPusturríki oq língverjaland
‘Þótt margt verði aó gerast í Vín þessa daga, vill ‘Tarandi
gera þér feróina enn skemmtdegri og föloreyttari. iMunu
þér standa td boóa földi dagsferÓa og hdmsókna á merka
og fallega staÓi:
★ DagsferÓ fd Wachau og sigling á 'Dóná.
★ ‘Dagsferó td ‘Burqenland, þar sem hús tónskáldsins
Jjzst veróur skoÓað.
★ zja daga feró til hinnar fadegu og merku borgar
SaJzburq.
★ rÞá verÓur í boÓi zja daga ferÓ td ‘Budapest: ‘Emstakt
tœkiferi.
íslenskur fararstjóri, sem er öllu kunnugur, verður meÓ í
þessum ferÓum.
Ifaiandi
'Vesturqötu 4, sími 17445
Sérfrœðingar
í spennandi
sumarleyjisjerðum
ÚR STJÓRNSTÖÐINNI:
íbjúgt mælaborð með nýstár-
legu fyrírkomulagi mæla og
rofa. — Alit tíl að auka á
öryggi og vellíðan þeirra, sem
í bílnum eru.
1984 ARGERÐIN FRA MITSUBISHI
5 manna „drossía" með framhjóladrifi
6 ÁRA RYÐVARNARÁBYRCÐ
UR BETRI STOFUNNI:
í Lancer '84 skiptir vaxtar-
lagfð engu. Með ótal mögu-
leíkum á stillingu, verða
sætin jafn þægileg fyrir alla.
Lancer er ótrúlega sparneytinn bíll.
Aðeins 5,51100/km í utanbæjarakstri (1500GLX).
□ Mjög lágur vindstuðull = 0,38.
□ Hagstæð þungadreifing á framhjól.
□ Gírkassi með 5 hraðastig - þar af einn yfirgír.
□ Hiutfall mllli orku og þunga mjög hagkvæmt.
□ Léttari vél með betrí nýtingu.
GLÆSILECUR LUXUSVAGN
FYRIRALLA FJÖLSKYLDUNA
IHIHEKLAHF
_£| Laugavegi 170 -172 Simi 21240