Morgunblaðið - 26.02.1984, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 26.02.1984, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1984 83 VINSÆLDA- LISTARNIR Járnsíöan bætir nú enn viö vinsældalistana sína og aö þessu sinni eru þeir fjórir talsins. Tveir breskir, einn úr Tónabæ aö vanda, svo og bandaríski listinn þessa vikuna. ÍSLAND Vinsældalísti Járnsíöunnar og Tónabæjar 1 ( 1) BREAK MY STRIDE/Matthew Wilder 2 ( 3) HERE COMES THE RAIN AGAIN/Eurythmics 3 ( 5) RELAX/Frankie Goes to Hollywood 4 ( 4) STRAIGHT AHEAD/Kool and the Gang 5 ( -) I AM WHAT I AM/Gloria Gaynor 6 ( 2) WHAT IS LOVE/Howard Jones 7 (10) RADIO GA GA/Queen 8 ( -) FEELS LIKE HEAVEN/Fiction Factory 9 ( 9) RUNNING WITH THE NIGHT/Lionel Richie 10 ( 8) NEW DIMENSION/lmagination ENGLAND Litlar plötur 1(1) RELAX/Frankie goes to Hollywood (7) 2 (11) 99 RED BALLOONS/Nena (2) 3 ( 3) DOCTOR DOCTOR/Thompson Twins (4) 4 ( 2) RADIO GA GA/Queen (4) 5 ( 8) MY EVER CHANGING MOODS/Style Council (2) 6 ( 5) BREAK MY STRIDE/Matthew Wilder (5) 7 (15) SOMEBODY’S WATCHING ME/Rockwell (2) 8 ( 4) GIRLS JUST WANT TO HAVE FUN/Cyndi Lauper (5) 9 (14) WOULDN’T IT BE GOOD/Nik Kershaw (2) 10 ( -) JOANNA/Kool and the Gang (1) 11 (13) MICHAEL CAINE/Madness (2) 12 ( -) INNOCENT MAN/Billy Joel (1) 13 ( 6) HOLIDAY/Madonna (4) 14 (19) LET THE MUSIC PLAY/Shannon (2) 15 ( -) HIDE AND SEEK/Howard Jones (1) 16 ( -) STREET DANCE/Break Machine (1) 17 ( 7) THAT’S LIVING ALRIGHT/Joe Fagin (7) 18 (12) WHAT DIFFERENCE DOES IT MAKE/Smiths (4) 19 ( -) RUN RUNAWAY/Slade (1) 20 ( 9) NEW MOON ON MONDAY/Duran Duran (4) Stórar plötur 1 ( -) INTO THE GAP/Thompson Twins 2 ( 1) SPARKLE IN THE RAIN/Simple Minds 3 ( 4) AN INNOCENT MAN/Billy Joel 4 ( 3) THRILLER/Michael Jackson 5 ( 2) TOUCH/Eurythmics 6 (-) DECLARATION/Alarm 7 ( 7) THE CROSSING/Big Country 8 ( 6) CAN’T SLOW DOWN/Lionel Richie 9 ( 8) SOMETIMES WE TOUCH/Ýmsir 10 ( 5) NO PARLEZ/Paul Youhg BANDARÍKIN Litlar plötur 1 ( 2) JUMP/Van Halen 2 ( 1) KARMA CHAMELEON/Culture Club 3 ( 3) JOANNA/Kool and the Gang 4 ( 7) GIRLS JUST WANT TO HAVE FUN/Cyndi Lauper 5 ( 4) OWNER OF A LONELY HEART/Yes 6 (10) 99 LUFTBALLOONS/Nena 7 ( 9) NOBODY TOLD ME/John Lennon 8 ( 8) TALKING IN YOUR SLEEP/Romantics 9 (14) THRILLER/Michael Jackson 10 (12) LET THE MUSIC PLAY/Shannon FRÉTTIR A...Á dögunum var verölaunum breska plötuiönaðarins fyrir síöasta ár úthlutaö. Á meöfylgjandi mynd, sem tekin var viö þaö tækifæri, má sjá Latoya Jackson, systur Michael, taka á móti verölaunum fyrir hönd hans. Michael Jackson hlaut verölaun fyrir breiöskífuna Thrill- er og einnig sem besti erlendi listamaöurinn. Þar sem Michael lá á sjúkrahúsi vegna brunasára er afhendingin fór fram sendi hann systur sína í sinn staö. Henni til hvorrar handar eru þeir Paul Young (t.v.) og Dave Stewart úr Eurythmics. Samstarfsmaöur hans í dúett- inum, Annie Lennox, fókk verölaun sem besti kvenmaöurinn í „bransanum”. ★...Thriller, breiöskífa Jackson, sat þessa vikuna á toppi bandaríska breiöskífulistans. Þetta er þrítugasta vikan, sem platan nær þessum áfanga. Þó hefur hún ekki setiö samfellt í efsta sætinu í 30 vikur. Síöustu 12 mánuöi hefur hún aldrei fariö neöar en í 3. sætiö. Svipaöa sögu er aö segja frá Bretlandi. Þegar á heildina er litiö hefur Thriller selst í 24 milljónum eintaka og þykir Ijóst, aö hún muni fara fram úr Saturday Night Fever sem mest selda plata allra tíma. Sú fór á sínum tíma yfir 25 milljóna markiö. Ef öllum eintökum, sem selst hafa af Thriller, væri raðaö upp hliö viö hliö myndi lengjan vera um 7500 km. Næöi frá fslandi og allt til Indlands. Væri plötunum hins vegar raöað í einn stafla næöi hann 130 km hæö, rúmlega 15-föld hæð Mount Everest! Ekki slæmt. Latoya Jackson með þá Young og Stewart sér viö hliö. Pax Vobis eins og sveitin var skípuö fyrir trommaraskiptin. Pax Vobis skiptir um trommuleikara Trommuleikaraskipti hafa orðið í hljómsveitinni Pax Vobis. Sigurður Hannesson, sem til þessa hef- ur setið aö baki trommusettinu, hefur sagt skiliö við hljómsveitina og er annar kominn í hans stað. Nýi trymbillinn heitir Steingrímur Óli Sigurösson, ættaöur frá Akureyri, og hefur m.a. getið sér gott orö innan hljómsveitarinnar Gammarnir. Bassaleikari Pax Vobis, Skúli Sverrisson, hefur leikiö með Gömmunum auk þess aö leika meö Pax Vobis. Má leiöa getum aö því aö þar sé komin skýr- ingin á því hvers vegna Steingrímur Óli var valinn en ekki einhver annar. Eins og skýrt hefur veriö frá á Járnsíöunni hyggjast Steinar hf. gefa út plötu meö Pax Vobis innan skamms. Veröur ákveöiö á næstu dögum hvenær upptökur hefjast. Um leiö veröa upptökudagar fyrir plötu Kikk, sem Steinar hf. gefa einnig út, ákveðnir. Eftirlýsing Þær gerast ekki öllu lakari. Ef myndin prentast þokkalega mi e.t.v. grilla í tvo meðlimi sveitarinnar Andstæöu. Sjö ísfirskar nýbylgjusveitir saman á snældu ísfirska útgáfufyrirtækið „ísa- fjöröur Uber alles“ hefur sent frá sér tónsnælduna „isfirskar ný- bylgjugrúppur (dauðar og lif- andi)“. Eins og nærri má geta og nafniö ber reyndar meö sér er hér á ferö- inni safntónsnælda meö sjö ís- firskum nýbylgjusveitum. Flestar ef ekki allar þeirra eru lítt kunnar utan bæjarmarkanna, þó kannski á Hnífsdal. Þær sveitir, sem eiga efni á snældunni, eru: Allsherjarfrík, Andstæöa, Tilviljun, Haltukjafti, Þras, Tilbrigöi og Skröltiö. i fréttatilkynningu frá útgáfufyr- irtækinu, hvers nafn er undir und- arlegum þýskum áhrifum, segir aö meö þessari útgáfu sé leitast við aö gefa fólki innsýn í þá grósku, sem verið hefur í tónlistarlífi isfirö- inga undanfarin ár. Þessi umrædda tónsnælda er fyrsta skref „isafjöröur uber alles” á útgáfubrautinni. Fæst hún í Gramminu og Gallerý Lækjartorgi hér í höfuðstaönum. Þeir, sem áhuga heföu á aö fá frekari upplýsingar um snælduna, geta hringt í síma 94-3874. Þar mun Sigurjón svara fyrirspurnum. Þau leiöu mistök uróu í frétt Járn- I síðunnar um nýjan bassaleikara Centaur, að bæöi nafn hins nýja svo og þess sem hætti misrituðust. Verra getur þaö vart oröiö. Nýi bassaleikarinn heitir Þórhallur Björnsson (ekki Þórarinn, mundu þaö | Guömundur trymbill). Bassaleikarinn Frændur okkar Færeyingar eru vænstu menn (nægir þar að benda á færeysk tengsl öölings- ins Péturs Kristjánssonar) eins og öllum er kunnugt, en stund- um getum vió hérna uppi á klak- anum vart annað en brosað að sumu er birtist í dagblöðunum þeirra. Ekki er þaö þó alltaf neitt sér- stakt til aö brosa yfir annaö en máliö sjálft. Mörg orðanna í fær- eysku koma okkur spánskt (fær- eyskt?) fyrir sjónir á stundum og þeir nota orö i annarri merkingu en við. Meöfylgjandi auglýsing birtist í færeyska Dagblaöinu fyrir skemmstu. Ekki aöeins er textinn í henni nokkuö skondinn, heldur er fremur óvenjulegt að sjá aug- lýsingar af þessari stærö af því tilefni sem þarna er. Járnsiöan lætur lesendur sína um aö dæma fyrir sig. sem hætti heitir Benedikt Sigurösson. Þá er rétt aö vekja á því athygli, aö fyrirhugaöir tónleikar Centaur í Garöa- skóla í kvöld, sunnudaginn 26. febrúar, falla niöur. Nú er þaö hins vegar ekki græjuskortur, heldur fjárskortur tón- leikahaldaranna, sem kemur i veg tyrir aö af þeim geti orðið. Óheppnin eltir Centaur á röndum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.