Morgunblaðið - 26.02.1984, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 26.02.1984, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1984 65 TÖLVUFRÆÐSLANs/f Ármúla 36, Reykjavík. Tölvunotkun við áætlanagerð Tölvufræöslan sf. heldur í næstu viku námskeiö sem kynnir notkun áætlanaforritanna Visicalc, Supercalc, Eaglecalc og Multiplan. Þetta námskeiö er sniöiö fyrir stjórnendur fyrirtækja og aöra sem vinna viö áætlanagerö. Leiðbeinendur: Dr. Kristján Ingvarsson Jóhann Fannberg verkfrasðíngur verkfræóingur Staður og tími: Ármúli 36, Reykjavík, 27.—28. og 29. febrúar kl. 13—16. Tölvunámskeið fyrir fullorðna Þetta er 8 klst. byrjendanámskeið og ætlaö þeim sem ekki hafa átt þess kost aö læra um tölvur í skóla. Tekiö er tillit til þess aö langt er síöan þátttakend- ur voru í skóla og engrar sérstakrar undirstööu- þekkingar er krafist. Ármúli 36, Reykjavík 5.—8. mars kl. 19—21. Innritun í síma 687590 og 86790. Námskeið úti á landi í samvinnu viö heimamenn og félagasamtök út- vegar Tölvufræöslan tölvur og vana leiöbeinendur til námskeiöahalds úti á landi. Starfsmenntunarsjóöur BSRB greiöir aö hluta þátttökugjald fyrir félaga sína á námskeiö Tölvu- fræöslunnar sf. Geymiö auglýsingunal Metsölublad á hverjum degi! Ný gerð af flutningahúsum Nú bjóðum við nýja gerð af húsum á sendi- og flutningabíla úr áli og krossviði. - Þau eru mjög létt og verð á 6 metra húsi er ca. 200 þús. Einnig bjóðum við einangruð hús fyrir hvers konar flutninga. Húsin eru fáanleg í flestum stærðum og margir möguleikar á hurðastærð. v Vid leggjum áherslu á góða þjónustu. Málmtækni sf. Vagnhöfða 29, símar 83045 — 83705. MUNU ÞAU FJARFESTING ARKFTEKTINN LÖGFRÆÐINGURINN SÆTTA SIG VIÐ LÁGAR TEKJUR í ELLINNI? Fáir hugsa um ellina, þegar þeir eru ungir, á meðan góð heilsa og háar tekjur gerír þeim kleift að njóta lífsins. — en ellin verður ekki umflúin. Frjálsi lífeyríssjóðurínn getur tryggt góða afkomu í ellinni, vegna þess að verðtryggður lífeyrir fyrír ellilífeyrísþega er sérgrein Frjálsa lífeyríssjóðsins, sem fjárfestir iðgjaldstekjur í traustum og arðbærum verðbréfum hverju sinni. Þannig getur Frjálsi lífeyríssjóðurínn aukið fjárhagslegt öryggi á efrí árum. Frjálsi lífeyríssjóðurinn, sem er séreignarsjóður, starfar í tveimur deildum: Deild A — wm er grunnsjóður: Eélagar i sjóAnum geta orrtió allir einstaklingar, er leggja stund á atvinnurekstur í eigin nafni eda annarra eða eru ekki lögskyldaóir til að vera i öðrum lifeyrissjóðum. Deild B — sem er umframsjóður: í honum geta allir orðið félagar, sem vegna hárra launa fá ekki að greiða fullt iðgjald til lífeyrissjóðs slns né njóla fulls mótframlags atvinnurekenda. Frjálsi lífeyríssjóðurínn er í umsjá Fjárfestingarfélags íslands hf. Frjálsi Itfeyrissjódurinn Skólavörðustíg 11 101 Reykjavík Sími 28466 Ef óskað er eftir ítarlegum upplýsingum um Frjálsa lífeyrissjóðinn pá góðfúslega fyllið út þennan miða og sendið okkur. X NAFN: HEIMILISFANG: STAÐUR:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.