Morgunblaðið - 26.02.1984, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 26.02.1984, Blaðsíða 42
90 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1984 iaTIwiata í kvöld kl. 20.00. Sunnudag 4. mars kl. 20.00. Fáar sýningar eftir. Örkín húnstlóð Þriðjudag kl. 17.30. Miövikudag kl. 17.30. Jföa&arinn iSevitía Föstudag kl. 20.00. laugardag 3. mars kl. 20.00. Miöasalan er opin frá kl. 15—19 nema sýningardaga til kl. 20.00. Sími 11475. RriARHOLL VttTtNGAHÍS A horni Hve.fisgötu og tngótfsstrcelis. 'Borðapantanirs. I88JJ. Sími50249 Pixote Afar spennandi ný brasilísk-frönsk verölaunakvikmynd. Sýnd kl. 9. Zorro og hýra sverðið Skemmtileg mynd með Georg Hamilton. Sýnd kl. 5. Gúmmí-Tarzan Sýnd kl. 3. 'Sími 50184 Skuggar fortíðarinnar Hörkuspennandi og viöburöahröö amerisk mynd. Aöalhlutverk: Parry King og George Kennedy. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum. Barnasýning kl. 3: Jói og baunagrasið Skemmtileg teiknimynd. Stúdenta- teikhúsiö Tjarnarbæ Jakob og meistarinn eftir Milan Kundera. Leikstjóri: Sigurður Pálsson. 12. og allra síöasta sýning mánudag 27. febrúar kl. 20.30. Miöapantanir í síma 22590. Miöasala tveimur tímum fyrir sýningar í Tjarnarbæ. TÓNABÍÓ Sími31182 Eltu refinn (After the Fox) Öhætt er aö fullyröa aö í sameiningu hefur grinleikaranum Peter Sellert, handritahöfundinum Neil Simon og leikstjóranum Vittorio De Sica tekist aö gera eina bestu grínmynd allra tima. Leikstjóri: Vittorio De Sica. Aöalhlutverk: Peter Sellers, Britt Ekland og Martin Balsam. Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10. Sýningar á mánudag: Sýnd kl. 7.05 og 9.10. 18936 A-salur Martin Guerre snýr aftur Ný trönsk mynd meö ensku tall sem vakiö hefur mikia athygli vföa um heim og m.a. fengiö þrenn Cesars- verölaun. Sagan af Martin Guerre og konu hans, Bertrande de Rols, er sönn. Hún hófst i þorpinu Artigat i frönsku Pýrenea-fjöllunum áriö 1542 og hefur æ síöan vakiö bæöi hrifn- ingu og furöu heimspekinga, sagn- fræöinga og rithöfunda. Dómarinn í máli Martins Guerre, Jean de Coras, hreifst svo mjög af þvi sem hann sá og heyröi, aö hann skráöi söguna til varöveislu. Leikstjóri: Daniel Vigne. Aöalhlutverk. Gerard Depardieu og Nathalie Baye. falenakur texti. Sýnd kl. 5, 7.05, 9 og 11.05. Annie Barnaaýning kl. 2.30. Síðaata aýningarhelgi. Miöaverö 40 kr. B-salur Nú harðnar í ári Cheech og Chong eru snargeggjaöir aö vanda og i algjöru banastuöi. falenakur texti. Sýnd kl. 3 og 5. Bláa þruman Sýnd kl. 7 og 9. Haakkaö verö. Síöaata aýningarvika. Hinn ódauðlegi Ótrúlega spennuþrungin bandarisk kvikmynd meö Jack Norris i aöal- hlutverki. Enduraýnd kl. 11.05. HRAFNINN FLÝGUR •ftir Hrafn Gunnlaugaaon .... outstanding effort in combining history and cinematography. One can say: „These images will survive ..." Úr umaögn frá dömnefnd Berlinar- hátíöarinnar. Myndin aem auglýair aig ajálf. Spurðu þá aem hafa aéö hana. Aöalhlutverk: Edda Björgvinadóttir, Egill Ólafaaon, Floai Olafaaon, Helgi Skúlaaon, Jakob Þór Einaraa. Mynd meö pottþáttu hljóði í | I || OOLBY SYSTEM | atereo. Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.15. Bönnuö innan 12 ára. Bróðir minn Ljónshjarta Sýnd kl. 3. ÞJÓDLEIKHUSID AMMA ÞÓ! i dag kl. 15. SVEYK í SÍÐARI HEIMSSTYRJÖLDINNI 7. sýn. í kvöld kl. 20. Rauö aögangskort gilda. 8. sýn. miövikudag kl. 20. Litla sviöiö: LOKAÆFING Þriöjudag kl. 20.30. Fáar aýningar eftir. Miöasala 13.15—20. Sími 1-1200. sJ& ^ Opiö í kvöld 4/0* 22“’ Hljómsveitin Vi7 frá Akureyri Miöaverð 150,- V/SA ^BÍNADARB/VNKINN / EITT KORT INNANLANDS \L V OG UTAN Nýjasta kvikmynd Brooke Shlelds: Sahara " Sérstaklega spennandl og óvenju viöburöarík ný bandarísk kvikmynd í litum og Cinema Scope er fjallar um Sahara-ralliö 1929. Aöalhlutverkiö leikur hin óhemju vinsæla leikkona Brooke Shields ásamt Horst Buchholtz. Sýnd kl. 3. Sfðasta slnn. <9jO LEIKFÉLAG REYKJAVÍKl JR SIM116620 TRÖLLALEIKIR — Leikbrúöuland — í dag kl. 15 HARTí BAK í kvöld kl. 20.30. miðvikudag kl. 20.30. laugardag kl. 20.30. Féar sýningar eftir. GÍSL þriöjudag kl. 20.30. fimmtudag kl. 20.30. GUÐ GAF MÉR EYRA föstudag kl. 20.30. Féar sýningar eftir. Miöasala í lönó kl. 14—20.30. NÝ ÞJÓNUSTA PLÖSTUM VINNUTEIKNINGAR, VERKLÝSINGAR. VOTTORÐ, MATSEÐLA, VERÐLISTA, KENNSLULEIÐBEININGAR. TILBOÐ, BLAÐAURKLIPPUR. VIÐURKENNINGARSKJÖL. uösritunar FRUMRIT OG MARGT FLEIRA Sr>ERÐ BREIDD ALLT A0 63 CM LENGD 0TAKM0RKUÐ. OPIÐ KL. 9-12 OG 13-18. □ISKOR? HJARÐARHAGA 27 "S22t>80J Sími 11544. Victor/Victoria Bráösmellin ný bandarísk gaman- mynd frá MGM eftir Blake Edwards, höfund myndanna um „Bleika pardusinn" og margra fleiri úrvals- mynda. Myndin er tekin og sýnd í 4ra rása mi dqlby system I Tónlist: Henry Mancini. Aóalhlut- verk: Julíe Andrews, James Garner og Robert Preston. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hakkað verð. Stjörnustríð III Ein al best sóttu myndum ársins 1983. Sýnd í Dolby-stereo. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Miðaverð kr. 80. Sýnd kl. 2.30. LAUGARAS Símsvari 32075 B I O Okindin í þrívídd Nýjasfa myndin í þessum vinsæla myndaflokki. Myndin er sýnd I þrí- vídd á nýju silfurtjaldi. í mynd þess- ari er þrívíddin notuö til hins ítrasta, en ekki aöeíns til skrauts. Aöalhlut- verk: Dennis Ouaid, John Putch, Simon Maccorkindale, Bess Armstrong og Louis Gossett. Leik- stjóri: Joe Alves. Sýnd kl. 5, 7.30 og 9.30. Hakkað verð, gleraugu innifalin i veröi. Bönnuð innan 14 ára. Barnasýning kl. 3: Nakta sprengjan DON ADAMS is MAXWELL SMART ,n THE NUDE DOmB Gamanmynd um Smart spæjara. Aöalhlutverk Don Adams. Miöaverö 40 kr. BilaleiganAS CAR RENTAL 29090 mazoa 323 DAIHATSU REYKJANESBRAUT 12 REYKJAVIK Frumsynir: IGÖTUSTRÁK- ARNIR Æsispennandi mynd um hroöa- legt lif afbrota- unglinga i Chi- cago — utan fangelsis sem inn- an. Leikstjóri: Rick Rosenthal. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. Bönnuö innan 16 árs. Hakkað verö. EGLIFI Ný kvikmynd byggö á hinni ævintýralegu og átakanlegu ör- lagasögu Martin Gray. einhverri vinsælusfu bók, sem út hefur komið á íslensku. Meö Michael York og Birgitto Foesey. Sýnd kl. 9.05. Hakkað verö. FLJ0TANDI HIMINN (Liquid Sky) Bandarisk nýbylgju- avintýramynd um pönk- rokk, kynlíf og eiturlyfja- neyslu Leikstjórl: Slsva Tsukerman. Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. HVER VILL GÆTA BARNA MINNA? 'A Raunsæ og afar áhrlfamlkil kvikmynd, sem lætur engan ósnortinn. Dauövona 10 barna móöir sfendur frammi fyrir þeirri staöreynd aö þurfa aö finna börnum sín- um annaö heimlli. Leiksfjóri: John Erman. Aöalhlutverk: Ann-Margret. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10, 9.10 og 11.10. Síðustu sýningar. „ANra tíma toppur - James Bond“ meö Roger Moore. Leikstjóri: John Glenn. íslenskur texti. Sýnd kl. 3.10, 5.40, 9 og 11.15. FERÐIR GÚLLIVERS SKILAB0Ð TIL SÖNDRU Ný íslensk kvikmynd eft- Ir skáldsögu Jökuls Jakobssoner. Aöalhluf- verk: Bessi Bjarnason. Sýnd kl. 7.16, 9.15 og 11.15. Teikni- mynd byggö á hinum sí- gildu ævlntýr- um Jon athan Swift. Til- valin fjölskyldu- mynd. Sýnd kl. 3.15 og 5.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.