Morgunblaðið - 26.02.1984, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 26.02.1984, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1984 85 Svíþjóð: Innflytjend- ur sama sinnis og heimamenn Stokkhólmi, 25. feb. Frá Olle Ekström, fréttariLara Mbl. INNFLYTJENDUR í Svíþjóð eru jafn fúsir til að grípa til vopna og verjast erlendri innrás og Svíar sjálf- ir og flestir vilja þeir vera um kyrrt í landinu þótt það drægist inn í styrj- öld. Kom þetta fram í könnun, sem gerð var meðal Svía annars vegar og innflytjenda frá Finnlandi, Júgó- slavíu og Chile hins vegar. Yfirleitt hafa innflytjendurnir meiri trú á að Svíar geti varið hendur sínar í stríði en Svíar sjálfir og varla er efast um, að Svíar eigi að hafa her og her- skyldu. Afstaða fólks til stórveld- anna var einnig könnuð og kom þá í ljós, að Svíar telja heimsfriðnum stafa mest hætta af Sovétmönnum en Chilemenn af Bandaríkja- mönnum. Júgóslavar hallast líka að því, að Bandaríkjamenn séu varasamari en Finnar gera ekki upp á milli stórveldanna. Aðeins 1% innflytjendanna var óánægt með dvölina í Svíþjóð og innflytjendurnir virðast hafa sömu trú á bjarta framíð í landinu og Svíar sjálfir. Höföar til .fólks í öllum starfsgreinum! AT.TTAF Á HUÐJTJDÖGUM ★ ★ ★ ★ ★ ÆFING EFTIR DRYKKJU GAGNSLAUS ÍSLANDSMSÓTIÐ í INNANHÚSS- KNATTSPYRNU KNATTSPYRNUFRÉTTIR FRÁ ÞÝSKALANDI, ENG- LANDI, ÍTALÍU, BELGÍU, HOLLANDI OG SPÁNI KRAFTLYFTINGAR, BLAK, KÖRFUBOLTI Itarlegar og spermandi íþróttafréttir Óskalistinn Sumarlistinn kominn Vinsamlega sendið mér lista. Verð 220 kr. + póstburðargjald. Nafn .................................. Heimilisfang .......................... Dugguvogi 2,104 Reykjavík. Sími 31360. Vönduð vara — Hagstætt verð. HINN EINISANNI f ? JJTSÖLUMARKAÐUR HÚS6A6NAHÖLLINNI BÍLDSHÖFOA , Þetta er aðeins brota, brota, brota, brota, brot af okkar stórkostlega úrvali ódýrra platna. Ævintýri Emils Haukur_ MORTHENS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.