Morgunblaðið - 26.07.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 26.07.1984, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Laust starf á skrifstofu embættisins er laust til umsóknar starf skrifstofumanns. Umsóknum skal skilað til skrifstofunnar eigi síðar en 3. ágúst 1984. 25. júlí 1984. Bæjarfógetinn á isafirði, sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, Pétur Kr. Hafstein. Ritari Opinber stofnun óskar eftir ritara. Laun skv. launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 5172, 125 Reykjavík. Hárgreiðslusveinn óskast Hárgeiðslustofa Diddu á Akureyri óskar að ráöa áhugasaman og sjálfstæðan hárgreiðslusvein. Upplýsingar gefur Bjarney í síma 96-22346 eftir kl. 19. Frá Timburiðjunni hf. Viljum ráða húsgagnasmiö eða mann vanan innréttingasmíði. Timburiðjan hf., Garðabæ, sími 44163. Læknastöðin, Álfheimum 74 óskar að ráða læknaritara. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 2. ágúst merktar: „L — 1630“. Söngstjóri óskast Starf söngstjóra (organista) hjá Seljasöfnuöi í Reykjavík er laust til umsóknar. Starfið veit- ist frá 1. september nk. Umsóknir skulu ber- ast formanni sóknarnefndar eða formanni kirkjukórs fyrir 25. ágúst. Nánari uppl. veita formaöur sóknarnefndar Gísli H. Árnason, Fífuseli 28, sími 77163, eða formaður kirkjukórs Ólafur W. Finnbogason, Engihjalla 1, sími 41243. Reglusamur matreiðslumaður með langa starfsreynslu óskar eftir góðu starfi. Starf kjötiðnaðarmanns í verslun kæmi einnig til greina. Uppl. í síma 38279. Eskifjörður Umboösmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö á Eskifirði. Upplýsingar hjá umboösmanni og hjá af- greiöslunni í Reykjavík í síma 83033. fHttgtmlfttfrife Sölumaður/Sölu- kona Innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa sölufólk til starfa. Skilyröi er aö umsækjendur hafi reynslu í sölustörfum og geti unniö sjálfstætt. Þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. sem greina nafn, aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „F—0458“ fyrir mánudaginn 31/7 ’84. Bónusvinna Duglegt og vandvirkt fólk óskast strax í snyrtingu og pökkun. Bónusinn bætir launin. Ferðir til og frá vinnu. Gott mötuneyti á staðnum. Taliö við starfsmannastjórann í fiskiðjuverinu. Bæjarútgerð Reykjavíkur Fiskiðjuver, Grandagarði. Bókara- og ritarastarf Bifreiðaeftirlit ríkisins í Reykjavík óskar eftir aö ráöa bókara og ritara (eitt starf). Nánari upplýsingar um starfið veitir skrifstofustjóri stofnunarinnar aö Bíldshöföa 8, sími 84877. Reykjavík, 25. júlí 1984. Bifreiöaeftirlit ríkisins. Opinber stofnun óskar eftir að ráða sendil (innanhúss). Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. ág- úst merkt: „Ó — 1654“. Grunnskóli Þorlákshafnar Handavinnukennara vantar að Grunnskóla Þorlákshafnar. Umsóknarfrestur er til 15. ág- úst. Nánari upplýsingar hjá formanni skólanefnd- ar í síma 99-3828 ef‘r kl. 19.00. Við leitum eftir nýjum starfskrafti Sannkallaöa íslenska valkyrju er þarf aö upp- fylla eftirfarandi skilyrði: 1. Vera stundvís og reglusöm 2. Hafa létta og góða framkomu. 3. Hafa góða vélritunarkunnáttu (tölvurit- vinnslu). 4. Hafa gott vald á íslensku og ensku ritmáli. þá haföu samband við okkur á skrifstofutíma milli kl. 5 og 6 daglega þessa viku. Ath.: Uppl. ekki gefnar í síma. Benco. Bolholti 4, Reykjavík. Matreiðslumaður Flugleiðir óska aö ráöa matreiðslumann til starfa á Keflavíkurflugvelli sem fyrst. Starfs- reynsla æskileg. Umsóknarfrestur er til 3. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir yfirmatreiöslumað- ur í síma 22333 og 44016. FUJGIÆIDIR S Gott fótkhjátraustu féiagi M Laus staða Staöa starfsmanns viö afgreiöslu og gagna- skráningu á Skattstofu Vesturlandsum- dæmis, Akranesi, er laus til umsóknar. Laun skv. almennu launakerfi starfsmanna ríkisins. Nánari upplýsingar gefur Skattstjóri Vestur- landsumdæmis, Akranesi. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Skattstjóra Vesturlandsum- dæmis fyrir 1. september nk. Fjármálaráðuneytið, 23. júlí 1984. Vantar starfsfólk í snyrtingu og pökkun. Fæöi og húsnæði á staönum. Frystihús Kaupfélags A-Skaftfellinga. Sími 97—8200. Vélstjóri Vélstjóra vantar á skuttogara. Uppl. eru gefnar í símum 97-5689 og 97- 5651. Ferðabæklingur um Suðurnes Vogum. 23. júlí. Ferdamálanefnd Suðurne.sja hefur sent frá sér kynningarbækling um Suðurnes. Bæklingnum er skipt I tvennt, annars vegar kort af Suður- nesjasvæðinu, með myndum og ýms- um upplýsingum á bakhlíð, hins veg- ar átta síðna blað, með ýmsum fróð- leik og auglýsingum. Að sögn Guðjóns Stefánssonar, formanns ferðamálanefndarinnar, er bæklingurinn gefinn út í tólf þúsund og fimm hundruð eintök- um, og dreift á Suðufnesjum, höf- gefinn út uðborgarsvæðinu og út á land. Þá sagði Guðjón að hugmyndin væri að gefa bæklinginn síðan út á ensku, t.d. á næsta ári. Að útgáfu bæklingsins hafa unnið auk nefndarinnar, sem er skipuð þeim Jóhannesi Sigurðs- syni og Steindóri Sigurðssyni, ásamt Guðjóni, Tómas Jónsson, auglýsingateiknari, og Jón Böðv- arsson, skólameistari. .................. ■■Bjq. » íÉVVWAV EIO VEGA.C.EHOIM 5= v« fAPAOBAUGNUM AÐ FUUUI S T Forsfða bæklingshis. Einföld aðferð til að greina lifrarkrabba LÆKNAR við Massachusetts Gen- eral Hospital í Boston hafa ásamt starfsbræðrum sínum við L’Institut Gustave-Roussy í París fundið upp einfalda og ódýra aðferð til að greina lifrarkrabba. Samkvæmt því sem fram kemur í „skýrslum National Academy of Science" hafa verið gerðar prófan- ir á 1.700 sjúklingum og reyndust 80% af greiningunum réttar. Ef lifrarkrabbi er greindur á frumstigi og hægt er að fylgja greiningunni eftir með skurðað- gerð, aukast líkur á því að sjúkl- ingurinn geti lifað a.m.k. fimm ár tll vfðhótar. Ötttt trfrar^ krabbi greinist eftir hefðbundnum aðferðum fyrr en á seinni stigum sjúkdómsins. í flestum tilfellum leiðir hann þá til dauða innan sex mánaða. í nýja prófinu er notað sérstakt efni sem kallast „einstofna mót- efni“ til að leiða í ljós, hvort ákveðið eggjahvítuefni er í blóðinu eða ekki. Og eftir því fer svarið. „Við erum mjög bjartsýnir á, að prófið muni leiða til þess, að unnt verði að greina sjúkdóminn á fyrstu stigum og lækka verulega dánartíðnina af hans völdum," segir dr. Jack Wands á Massa- -ehusetts General-sjúkrahúsinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.