Morgunblaðið - 26.07.1984, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 26.07.1984, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ1984 43 Frá útihátíð í Galtalækjarskógi. Bindindismót í Galtalækjar- skógi um verslunarmannahelgi BINDINDISMENN hafa í aldar- fjórðung staðið fyrir útiskemmtun um verslunarmannahelgina. í ár verður þessari venju haldið og verður mót bindindismanna í Galtalækjarskógi í Landssveit. Það stendur frá föstudeginum 3. ágúst til mánudagsins 6. ágúst. Hljómsveit Ólafs Gauks og Svan- hildur sjá um tónlist, auk „diskó- teksins" Devo. Stefán Baxter dansar „breakdans", barnadans- leikur verður og skemmtikraft- arnir Jörundur Guðmundsson, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason skemmta á kvöldvöku. Auk þess verður tívolí, flugelda- sýningar og varðeldur. Löggæsla og sjúkrahjálp verða á staðnum, en mótsstjóri er Valdór Bóasson. (FrétUtilkynning.) „Allt á einni hendi“ Handbók fyrir húsbyggjendur NÝLEGA kom út handbók fyrir hús- byggjendur, „Allt á einni hendi“, sem Iðnþróunarsjóður Suðurlands og Samtök sunnlenskra sveitarfé- laga gefa út. Tilgangur með útgáfu ritsins er tvíþættur. Annars vegar að vísa þeim sem eru að byggja veginn að lokamarki og hins vegar að kynna þau fyrirtæki, sem framleiða og selja byggingarefni og veita ýmiss konar þjónustu. Efnisskipan í handbókinni er 1 samræmi við húsbyggingu, þar sem hver áfangi tekur við af öðr- um. Fyrst almenn lýsing á hvað menn þurfa að hafa í huga, síðan skrá yfir fyrirtæki er framleiða efni og/ eða vei'ta þjónustu í hverju tilviki og loks eyðublöð þar sem menn geta gert áætlanir um kostnað og greiðslur. Ennfremur eru eyðublöð þar sem hægt er að skrá niður tilboð í efni og/ eða verkhluta. Einnig er að finna í handbókinni upplýsingar um fjár- mögnunarleiðir o.fl. Við útgáfu handbókarinnar hafa unnið þeir Sigurður Jónsson, Hilmar Þ. Hafsteinsson, Selfossi, og Þorsteinn Garðarsson, iðn- ráðgjafi Suðurlands. (ílr fréUalilk_vnningu l NORÐDEKK heílsólud radial dehk, íslensk framíeídsla. Framleiðandi Gúmmívinnustofan hf, Réttarhálsi 2, R. Við tökum fulla ábyrgð á okkar framleiðslu Umboðsmenn um allt land Reykjavík Gúmmívinnustofan hf, SKIPHOLTI 35. s.31055 & 30360 Gúmmívinnustofan hf, RÉTTARHÁLSI 2. s. 84008 & 84009 Höfðadekk hf, TANGARHÖFÐA 15. s.85810 Hjólbarðastöðin sf, SKEIFAN 5. s.33804 Hjólbarðahöllin, FELLSMÚLA 24. s.81093 Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns, HÁTÚNI 2a. s. 15508 Hjólbarðaverkstæði Jóns Olafssonar, ÆGISSÍÐU. s. 23470 Holtadekk sf, BJARKARHOLTL s 66401 Landið Hjólbarðaverkstæði Bjöms, LYNGÁS 5, RANG. s.99-5960 Kaupfélag Árnesinga, SELFOSSI, s.99-2000 Vélaverkstæði Bjöms og Kristjáns, REYÐARFIRÐL S.97A271 Ásbjöm Guðjónsson,STRANDGOTU 15a, ESKlFIKÐL s.97-6337 Hjólbarðaverkstæði Jónasar, ÍSAFIRÐI. s.94-3501 Hjólbarðaþjónustan, HVANNAVÖLLUM 14b, AKUREYRL s. 96-22840 Smurstöð Shell - OHs,FJÖLNISGÖTU 4a, AKUREYRI. s.96-21325 Bifreiðaverkstæði Ragnars Guðmundssonar, SIGLUFlKÐL s. 96-71860 Dagsverk, VALLAVEGL EGILSSTÖÐUM. s.97-1118 Hjólbarðaviðgerðin hf, SUÐURGÓTU 41, AKRANESL s.93-1379 Hjólbarðaþjónustan, DALBRAI T 13, AKRANESL s.93-1777 Bifreiðaþjónustan hf, ÞORLÁKSHÖFN. s.99-3911 Hjólbarðaþjónustan, BORGARBRAUT 55, BORGARNESLs.93-7858 Bifreiðaverkstæði Bjama, AUSTURMORK 11, HVERAGERÐL s.99-4535 Aðalstöðin hf, HAFNARGÖTU 86, KEFLAVÍK. s 92-1516 Hjólbarðaverkstæði Hallbjörns, HNJÚKABYGGÐ 31, BLÖNDUOSI, s 95-4400 Verð- fœkkun C5erðu verðsamanburð SUÐURLANDSBRAUT 16 - SIMI 35200 Þyngd og svefn ÞYNGDARTAP getur haft mjög heillavænleg áhrif á svefn fólks og dregið úr svefntruflunum, upp- lýsti dr. Philip Smith á fundi, sem nýlega var haldinn á Miami Beach. Smith, sem starfar hjá John Hopkins-sjúkrahúsinu í Balti- more, rannsakaði nfu manns, sem þjáðust af öndunarstöðvun í svefni og voru allir of þungir. Þegar sjúklingarnir höfðu lést um 12'A kg hver á 4l/i mán- uði, var svefn þeirra mun vær- ari og öndunartruflanirnar höfðu minnkað um 40%.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.