Morgunblaðið - 26.07.1984, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 26.07.1984, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 1984 47 Birgittakören frá NorrtSlje ásamt stjórnanda. Sænskur stúlknakór syngur í Hallgrímskirkju I kvöld kl. 20.30 verða tónleikar í Hallgrímskirkju. Þar flytur sænskur stúlknakór, Birgittakören frá Norrtiilje, fjölbreytta efnisskrá, undir stjórn Ann-Greta Malmquist, kórstjóra. A efnisskránni eru verk eftir Orlando di Lasso, Mendels- sohn svo og sænsk tónskáld. Kórinn er á leið vestur um haf til tónleikahalds í Bandaríkjun- um þar sem hann tekur þátt í kóranámskeiði í Michigan. Kór- inn hefur ferðast víða um Evr- ópu og getið sér gott orð á al- þjóðlegum vettvangi. Aðgangur að tónleikunum í kvöld er ókeypis, en tekið verður við framlögum við kirkjudyr, ef einhver vill styrkja för kórsins. ' Verð með ryðvörn til atvinnubílstjóra CSMKiMEiS FUNAHÖFÐA 1-110 REYKJAVÍK S. 91-685260 IVECO DAILY er afburðasendibíll á góðu verði: • Rúmgóður, 11.5 rúmmetra. • Burðargeta 2.1 tonn. • Kúlutoppur, rennihurð á hlið, afturhurð sem opnast 270° alveg upp í topp. • 4 cyl. dieselvél 72 hö. DIN. • 5 gíra kassi. • Sjálfstæð öflug grind. • Fljótandi afturöxlar. • 16" felgur, tvöföld afturhjól. • Upphitaðir útispeglar. • Fjölmargar gerðir fáanlegar, m.a. með 17 farþega innréttingu. • Til á lager til afgreiðslu STRAX. Kr. 590.000 í SUMARBÚSTAÐINN OG FERÐALAGIÐ: 0LÍULAMPAR OLÍUOFNAR OLÍUHANDLUGTIR ÚTIGRILL GRILLTENGUR — GAFFLAR VIÐARKOL — KVEIKILÖGUR GASFERÐATÆKI OLÍUPORÍMUSAR. STEINOLÍA, 2 TEG. PLASTBRÚSAR. GARÐYRKJUÁHÖLD SKÓFLUR ALLSKONAR KANTSKERAR GAROHRÍFUR GAROSLÖNGUR SLÖNGUVAGNAR VATNSÚÐARAR HRÍFUR, ORF, BRÝNI garoslAttuvélar HANDVERKFÆRI ALLSKONAR KÚBEIN, JÁRNKARLAR, JARÐHAKAR, SLEGGJUR, MÚRARAVERKFÆRI TONKINSTOKKAR • RYOEYÐIR — RYÐVÖRN MÁLNING OG LÖKK FERNISOLÍA, VIÐAROLÍA HRÁTJARA GARBÓLÍN BLAKKFERNIS PLASTTJARA PENSLAR, KÚSTAR RÚLLUR • ÍSLENSK FLÖGG ALLAR GERÐIR FLAGGSTANGIR ÚR TREFJAEFNI, FELLAN- LEGAR MED FESTINGU, FLEIRI STÆROIR FLAGGST ANGAR- HÚNAR FLAGGLÍNUR FLAGGLÍNUFESTINGAR • KULDAFATNAÐUR KULDAÚLPUR ULLARPEYSUR REGNFATNAÐUR STILL LONGS ULLARNÆRFÖT NÆLONSTYRKT DÖKKBLÁ FYRIR BÖRN OG FULLORÐNA ULLARLEISTAR GÖNGUSKÓR VEIÐISTÍGVÉL GÚMMÍSTÍGVÉL SMÁBÁT AEIGENDUR STÝRISHJÓL SIGLINGALJÓS ÁTTAVITAR SJÓNAUKAR BÁTADÆLUR, M. GERDIR BOTNSIGTI BLAKKIR, M. TEG. KEFAR, FESTLAR BÁTSHAKAR RYOFRÍIR SKRÚFULÁSAR ÁRAR, ÁRAKEFAR • NÆLONTÓG NÆLONGARN, M.TEG. KEÐJUR, SVARTAR OG GALV. DREKAR, AKKERI STÁLVÍR, M.SVERLEIKAR • LUGTIR M.RAFHLÖÐU VASALJÓS nquadnsss BJÖRGUNARVESTI ALLAR STÆRÐIR • SIGLINGAGALLAR SIGLINGASKÓR BJÖRGUNARHRINGIR BJÖRGUNARBELTI ÁLPOKAR TIL SJÓSTANGAVEIÐI HANDFÆRAVINDUR MEÐ STÖNG SJÓVEIÐISTENGUR MEÐ HJÓLI SJÓSPÚNAR OG PILKAR MJÖG FJÖLBR. ÚRVAL SILUNGANET • NÆLONLÍNUR HANDFÆRAÖNGLAR MEÖ GERVIBEITU HANDFÆRASÖKKUR 1125—2000 GR. SÍMI 28855 Opiö á föstudögum til kl. 7.00 JHttgmiMtifttfr Metsölublad á hverjum degi!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.