Morgunblaðið - 26.07.1984, Síða 52

Morgunblaðið - 26.07.1984, Síða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JtJLÍ 1984 xjCHnu- ípá HRÚTURINN IHV 21. MARZ—19.APRIL Þú skalt fara mjðg rarlega ef þú ert aA ferAast í dag. Þú skalt ekki treysta á samstarfsmenn þfna þeir eru rísir meA aA skipta um skoAun i síAustu stundu. Þú færA liklega leiAinlegar fréttir meA póstinum. NAUTIÐ U 20. APRÍL-20. MAf Þínir nánustu gera eitthvad i flýti sem rerAur til þess aA þú tapar peningum. Þú skalt ekki treysta öArum fyrir fé þfnu. Þú skalt gera eittheaA fyrir heimili þitt eAa eigur til þes aA þaA rerói meira rirAL TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl Þú átt erntt meA aA rinna með öArum og þaA rfkir mikil spenna í kringum þig. Nýtt ástarærin- týri er í uppsiglingu. Þú fiinnur aA þú ert mikils metinn og rirt- m KRABBINN 21. JÍINÍ—22. JÍILl ÞaA kemur upp eithrert mál í rinnunni hjá þér sem þarf aA fara mjög leynt. Þú skalt reyna aA umgangast fólk á bak riA tjöldin sem minnst. Þetta er góAur dagur hraA rarAar ásta- málin. UÓNIÐ |23. JÍILl—22. ÁGÚST Vertu meA rinum þínum og farAu eitthvaA ÚL Þii kynnist nýju fólki og rerAur Ifklega ást- fanginn. Lfklega er ást þín endurgoldin. Alla rega færAu einhrerja ósk þfna uppfyllta í dag. MÆRIN 23. ÁGÍIST—22. SEPT. Þú lendir f ástarcvintýri í sam- bandi riA riAskipti og opinbera starfsemi. Þú skalt ekki treysta á aA fá stuAning frá fjölskyld- unni rarAandi fjármál. Qk\ VOGIN W/i^A 23. SEPT.-22. OKT. Þú rerAur aA gera einhrerjar breytingar regna þess hre fólk af Ijarltegum stöAum er óákreA- iA. Þú skalt gcta aA hraA þú segir til þess aA móAga engan. Hittu rini þína f kröld. Ástar- málin ganga rel. DREKINN ______23. OKT.-21. NÓV. Þú neydwt til þess aó eyda meiru en þú ætladir þér vegna einhverrar vitleysu sem náinn samstarfsmadur þinn gerir. Vertu samvinnuþýðari í vid- skiptum og þá mun nafn þitt veróa þekktara. fiifj BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú verAur aA fórna einhverju sem þig langaói mikiA til þess aA gera í dag til þess aA halda friAinn riA þína nánustu. Þetta er góAur dagur til þess aA leggja af staA í ferAalag. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú skalt ekki taka neinar ákrarAanir í skyndi og aA óat- huguóu máli. Þú sérA eftir þrf ef þú gerir þaA. Ættingjar þfnir eru fjárhagslega mjög hjálplegir meA þrí aA draga úr eyAslunni. píffl VATNSBERINN ipmsSf 20. JAN.-18.FEB. Vertu gætnari { viAskiptum. Ekki gera neitt sem þú þarft aA laka mikla áhættu f. Vinir þínir eru ekki rétta fólkiA til þetw aó leita ráAa hjá í fjármálum. Asta- málin ganga rel. ií FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ HeimilislífiA er ekki mjög traust núna regna riAskipta og starfs- randamála. ÞaA er hætta á rifr- ildi. Þú ættir aA reyna aA taka meira tillit til þinna nánustu. Astamálin ganga rel. X-9 4nna£öfn v/ka ti/ n/ AasrJO. /jósW<*/o>Ar?/ / a ena/g - síme/ceyt' ■00:^ *ó Stf/WtttrR? HMP l/M 7) LJÓSKA :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::: :::::::::::::::::::::: ........................................................................ FÍNX p'A. HEFÉQ HEILAN PA<S 'AB>0(2 EN BS )PARFAE> FlNNA TIL SA/t/WISKUOiTS DYRAGLcNo FERDINAND Dað var dimmt og storm þrungið kvöld. Vciztu hvað selst nú i tím- ura? Skáldsögur um stjórn- mál! l*ú ættir að skrifa stjórn- málaskáldsögu. Skyndilega gall við at- kveði. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Kastþröng, innkast og svín- ing — og raunar öll þau brögð, sem sagnhafar beita, hafa ekki alltaf jafn augljósan efnisleg- an ávinning i för með sér. Hver mundi til dæmis trúa því að óséðu að eina leiðin til að koma samningi heim sé að svina fyrir trompáttuna með K76 á móti ÁDG1094?! En sjón er sögu ríkari: Norður ♦ K76 ♦ Á9842 Vestur * 95 Austur *3 4 542 ♦ 852 ▼ 65 ▼ K1073 ♦ KG1064 ♦ 872 ♦ ÁKG87 Suður ♦ 963 ♦ ÁDG1094 ▼ DG ♦ ÁD3 ♦ D10 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði 2 grönd 3 spaður Pass Paas Pam Pam 4 spaðar Tveggja granda sögn vest- urs sýnir a.m.k. 10 spil i láglit- unum. Vestur hefur leikinn með þvi að taka ás og kóng i laufi; austur fylgir með þrist- inum (lengdarmörkun) og ní- unni (hliðarkall). Vestur túlk- ar laufniuna rétt og skiptir yf- ir í hjarta, sem sagnhafi hleypir og austur fær á kóng- inn. Nú sýnir austur góða vörn, spilar meira hjarta, en ekki tígli. (Ef hann hefði spil- að tigli, dræpi sagnhafi strax á ásinn, tæki ás og drottningu í spaða, yfirdræpi hjarta- drottninguna með ás og trompsvinaði fyrir hjartatiu austurs. Ætti siðan innkomu á spaðakóng til að taka frihjört- un.) En eftir að austur heldur áfram með hjarta á sagnhafi aðeina eins vinningsleið: Yfir- drepa strax með hjartaás og hleypa síðan spaðasexunni!! Hann verður að taka trompið af vestri og vera inni í blind- um til að geta trompsvinað i hjartanu. Þetta er alls ekki fráleit spilamennska. Það er sannað mál að vestur á i mesta lagi einn spaða (hann hefur sýnt tvö hjörtu og 10 spil i láglitun- um), og tígulkónginn á hann að öllum likindum. Auðvitað getur hann átt spaðaáttuna blanka, en það eru þrefalt meiri líkur á að áttan sé í vest- ur, svo spilamennskan verður að teljast laukrétt. SKÁK Á svissneska meistaramót- inu í ár kom þessi staða upp í skák meistaranna Andreas Huss, sem hafði hvitt og átti leik, og Markusar Trepp. Síð- asti leikur svarts var 25. — h6-h5? 26. RH! — g5 (Nú tapar svart- ur skiptamun, en það er þó skárri kostur en að þiggja hróksfórnina: 26. — Hxd2, 27. Dh6+ - Kg8, 28. Dxg6+ Kf8, 29. Hxd2 - Hxd2, 30. Rh6 og svartur er óverjandi mát) 27. Rxd8! — Hxd8, 28. hxg5 og hvítur vann auðveldlega. Vikt- or Korrhnoi sigraði auðveld- lega á mótinu, hlaut 10 v. af 11 mögulegum. Næstir urðu Kell- , er og Ekström með 7'ó v. . r,i '.. , I ..... • '

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.