Morgunblaðið - 26.07.1984, Page 61

Morgunblaðið - 26.07.1984, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 1984 61 • Þessir ungu siglingamenn tóku þátt í siglingakeppninni sem fram fór í tenglsum við landsmót UMFÍ. Siglingar í tengslum við landsmót UMFÍ: Mardöll vann kjölbátakeppnina Kjölbátar kepptu fré Fossvogi til Keflavfkur og komu fyrstu bét- ar • mark eftir rúma fjögurra stunda siglíngu og síóustu bátar eftir rúma sex stunda siglingu. Eínnig var keppt í optimist-, seglbretta- og opnum flokki. Úrslit i ksppni kjSlbéta tré Foaavogi til Kaflavfkur sru aom hér aagin 1. Mardöll (Garðabæ). 2. Súsanna (Kópavogl). 3. Hún (Kópavogl). 4. Nornin (Köpavogl). 5. Yrsa (Kópavogl). Kjölbétar héðu aóra koppni úti fyrir Kefla- víkurhöfn og uröu úrslit þssai: 1. Mardöll (Garöabœ). 2. Súsanna (Kópavogl). 3. Hún (Kópavogi). 4. Skvetta (Kópavogi). 5. Yrsa (Kópavogi). 6. Lukka (Kópavogi). Úrslit i soglbrettaflokki: 1. Jóhann Ævarsson (Vmir). 2. Jóhann Guðjónsson (Sigurfari). 3. Guömundur Björgvinsson (Ýmir). 4. Birgir Hilmarsson (Þytur) Úrslit i optimistftokki: 1. Siguröur Gylfason (Vogur). 2. Bjarki Arnórsson (Vogur). Fleiri luku ekki keppni vegna ýmlssa erfiðleika. Úrslit i opnum flokki: 1. Gunnar Guömundsson (Vogur). 2. Agúst Agústsson (Þytur). 3. Stefán Kjœrnested (Vogur). 4. Ragnar Jónsson (Slgurfarl). 5. Helga Sigmundsd./Slgriöur Asgelrsd. (Vogur). 6. Anna Elnarsd./Hlldur Hllmarsd. (Vogur). 7. Rúnar Stefánsson (Sigurfari). 8. Guömundur Halldórsson (Slgurfari). Mótiö var haldiö af slglingaklúbbnum Vogl, Garöabæ. Toyota-open hjá Keili: Spennandi keppni Um síóustu helgí var haldið hiö árlega Toyota-open hjá Golf- klúbbnum Keili í Hafnarfiröi. Þetta er eitt af vinsælli golfmót- um sem haldin eru árlega. Mættir voru um 130 kylfingar þar af 35 I öldungaflokki, en þaö er mjóg góö þátttaka í þeim flokki. I öldungaflokki var spilaö m/forgj. og var þar mjög spenn- andi keppni og uröu tveir kappar jafnir í 2.-3. sæti, en úrslit uröu annars þessi: Sverrir Einarsson, NK 66 högg Baldvin Haraldsson, GR, 67 högg Ingólfur Helgason, GR, 67 högg Besta skor án forgjafar í öld- ungaflokki átti Þorbjörn Kjærbo frá GS en hann kom inn á 77 högg- um. Meistaraflokkur karla var ekki fjölmennur í þessu móti en samt var mjög hörö og jöfn barátta og varö aö spila bráöabana um 3.-4. sæti. Tryggví Traustason GK 77 högg Siguröur Héðinsson GK 78 högg Sigurjón Arnarson GR 80 högg Arnar Ólafsson GK 80 högg I 1. flokki var mjög hörö keppni en þar sigraöi ungur piltur úr GK en um 2. til 3. sætiö varö aö heyja bráöabana. Þrenn fyrstu verölaun- in fóru öll til kylfinga úr Goif- klúbbnum Keili, en kylfingar þaöan voru nokkuð sigursælir í þessu móti. Sveinn Stefánsson GK 77 högg Sigurbjörn Sigfússon GK 78 högg Henning A. Bjarnason 78 högg Jafnmikil barátta var í 2. flokki og í hinum og þurfti aö heyja bráöabana til aö endanleg úrslit fengjust. Siguröur Lúövíksson GS 82 högg Ólafur H. Ólafsson GK 83 högg Gunnar Arnason GR 83 högg i 3. flokki var lítill munur á efstu mönnum, aöeins 2 högg skildu aö fyrsta og þriðja sætiö. Eggert Steingrímsson GR 83 högg Aöalsteinn Guönason GS 84 högg Guölaugur Georgsson GK 85 högg Kvenfólkiö lét ekki sltt eftir liggja en þar var spilaö m. forgj. og var munurinn aöeins 3 högg á fyrstu þremur sætunum. Jóhanna Ingólfsdóttir 72 högg n. Þórdís Geirsdóttir GK 74 högg n. Kristín Þorvaldsdóttir GK 75 högg n. Meistaramót 14 ára og yngri í frjálsum Meistaramót íslands fyrir 14 ára og yngri ( frjálsum íþróttum ler fram á Kópavogsvelli dagana 28. og 29. júlí. Frjálsíþróttadeildir UBK og FH munu hafa veg og vanda af mótinu. Mótið hefst kl. 13.00 fyrri dag- inn. Keppt verður í eftirtöldum greinum. Piltar og telpur: 100 m hl„ 800 m hl„ langstökk, hástökk, kúlu- varp, spjótkast og 4 x 100 m boöhl. Strákar og stelpur: 60 m hl„ 800 m hl„ langstökk, hástökk, kúlu- varp, 4 x 100 m boöhlaup. Samkvæmt reglum FRl er hverju félagi heimilt aö senda þrjá kepp- endur í grein, en heimilt er aö senda fleiri ef þeir hafa náö 700 stigum samkvæmt barna- og ungl- ingastigatöflu FRl. Þátttökugjald er 40 kr. pr. skráningu. Þegar neyðin er stærst...! ...er njaipin næst,hafir þú nauösynlegustu varahluti í bílnum til lengri eöa skemmri feröalaga. Helstu varahlutir í flestar geröir bifreiöa fást á bensínsölum Esso í Reykjavík. Olíufélagið h.f.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.