Morgunblaðið - 23.11.1984, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1984
3
KEMUR OKKUR ÖLLUM VIÐ
í þessu húsi er háö stríö gegn skæðum ógnvaldi, krabbameini. Gerö er skipuleg leit aö
krabbameini og forstigum þess, aflaö er þekkingar á orsökum og tíöni krabbameina til aö nýta í
baráttunni gegn þessum sjúkdómum og miölaö er fræöslu um krabbamein og krabbameinsvarnir.
HÚS ÞJÓÐARINNAR
Sagt hefur veriö aö þetta sé húsiö sem þjóöin gaf. Hún gaf Krabbameinsfélaginu þetta hús en
einnig sjálfri sér, því aö allt þaö starf sem hér fer fram er unniö í hennar þágu.
1. HÆÐ:
Hér er miöstöö fræöslustarfsins og skrif-
stofa tímaritsins Heilbrigöismál, almenn af-
greiösla (happdrætti, minningarkort,
fræðsluefni o.fl.) og skrifstofur Krabba-
meinsfélags íslands og Krabbameinsfélags
Reykjavíkur. Á þessari hæö er einnig
aöstaöa fyrir félagasamtök eins og Stóma-
samtökin, Samhjálp kvenna og Nýja rödd,
fundarherbergi og námskeiöasalur.
STARFSEMI í HÚSIIMU
2. HÆÐ:
Hér er Leitarstööin þar sem leitaö er aö
krabbameini í leghálsi og bgóstum kvenna.
Áformaö er aö nota bgóstarönt-
genmyndun viö krabbameinsleitina þegar
á næsta ári en húsrými til þess er á hæö-
inni.
3. HÆÐ:
Hér er Frumurannsóknastofan og Krabba-
meinsskráin, og hér veröur bókasafn.
Þegar hafin veröur leit aö krabbameini í
ristli eöa öörum líffærum mun hún í upp-
hafi fá aöstööu á þessari hæö.
Krabbameinsfélagið mun hagnýta sér
tölvutæknina í auknum mæli, bæöi til aö
skipuleggja innkallanir og upplýsinga-
söfnun, og ekki síöur til rannsókna og úr-
vinnslu. Megin tölvubúnaöurinn er á jarö-
hæö hússins en útstöövar á öllum hæöum.
_________________IMÆSTA SKREF _
Meö samstilltu átaki varö draumur um nýtt hús aö veruleika. Nú treystum viö á stuöning
landsmanna viö HAPPDRÆTTI KRABBAMEINSFÉLAGSINS til aö geta nýtt þá möguleika sem húsiö býöur upp á.
Bætum stööuna í baráttunni viö krabbameinið.
HEILBRIGÐI OG LÍFSHAMIMGJA ER ÖLLUM ÁVIMNINGUR
105407
KRABBAMEINSFÉLAGSINS
hausthappdrætt|
fjörutíu
skattfrjálsir
VINNINGAR.
HEILDARVERÐMÆTI
VINNINGA
, MILUÓNIR KRÓNA^
iPFSIO 24. DES. '984
miðaverð
studningur
ykkar
r OKKARVOPN
Krabbameinsfélagið Símar 621414 (skrlfstofa) og 62
5
5 (tímapantanir).