Morgunblaðið - 23.11.1984, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 23.11.1984, Qupperneq 29
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1984 hafa horfið. Hann nýtur þess þó ennþá að vera innan um fólk og spjallar við það. En hann getur ekki haldið uppi samræðum, það sem hann segir er samhengislaust og án inni- halds. Stundum er eins og hann geri sér grein fyrir ástandi sinu og verður þá ákaflega dap- ur. Llkami hans titrar að innri sársauka og tárin renna niður kinnarnar. Ég er hissa á þvi að það skuli hvergi vera hægt að fá upplýsingar um þennan sjúkdóm hér á landi og hvað læknar eru fáfróðir um hann. Það sem gerði það að verkum að ég fékk innsýn i sjúkdóminn var að ég skrifaði til Alzheimer-stofnunarinnar I Bandarfkjunum og bað um að mér yrðu sendar upplýsingar. Eftir þá lesningu skildi ég miklu betur hvernig pabba leið i raun og veru, og fór að umgang- ast hann á annan hátt. Það sem mér finnst ömurlegast er að það er alls ekki nein umræða i gangi um hvernig megi byggja upp heilbrigðisþjónustu fyrir alz- heimer-sjúklinga hér á landi. Það eru ekki allir sem geta staöiö I þvf til lengdar, einkum eftir aö sjúkdómurinn fer að ágerast, að hafa svona veikt fólk inni á heimilunum. Siöastliöið ár hefur pabbi dvalið hjá konu, sem sinnir honum einstaklega vel. Mér finnnst honum llða betur hjá henni en hjá mér. Hann er l meira jafnvægi. Hún gefur sér tlma til að spjalia viö hann, spáir I hvað hann er að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.